Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðhrera, Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra auk Sigurðar Inga Jóhannssonar sveitarstjórnarráðherra eru mætt ásamt fylgdarteymi sínu.


Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn er í för með hópnum en hann er nýsnúinn aftur til starfa eftir að hafa smitast af Covid-19.Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn er í för með hópnum en hann er nýsnúinn aftur til starfa eftir að hafa smitast af Covid-19.

Katrín Jakobsdóttir ræddi heimsóknina fram undan og bóluefni í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í morgun.