Tjáði sig í fyrsta sinn eftir að hafa verið sakaður um að stinga fjölskyldumeðlim Anton Ingi Leifsson skrifar 22. desember 2020 09:30 Quincy Promes og Jamal Amofa vinalegir í leik Ajax og Den Haag um helgina. Angelo Blankespoor/Getty Quincy Promes, hollenskur landsliðsmaður og leikmaður Ajax, var handtekinn fyrr í þessum mánuði vegna stunguárásar. Hann tjáði sig um helgina í fyrsta skipti um ásakanirnar. Málið snýr að fjölskylduboði sem haldið var í Abcoude, úthverfi Amsterdam í sumar. Þar mun Promes hafa lent í áflogum við skyldmenni sitt sem endaði með því að fjölskyldumeðlimurinn var stunginn með hníf og hlaut alvarleg meiðsli. Atvikið átti sér stað í júní en Promes var fyrst handtekinn í síðustu viku en hann var leystur úr haldi lögreglu tveimur dögum síðar. Hann er þó enn sakaður um árásina. „Það var gaman að spila fótbolta aftur,“ sagði Promes eftir að hann spilaði síðari hálfleikinn gegn ADO Den Haag á sunnudaginn. Ajax player Quincy Promes speaks out about his arrest for allegedly stabbing a family member https://t.co/WgXxNVbRyt— MailOnline Sport (@MailSport) December 21, 2020 „Það var gaman að einbeita mér aftur að fótboltanum og skilja annað á bak við mig. Þetta var áfall fyrir alla en ég var ánægður með að vera leystur úr haldi svo fljótt. Ég get ekki sagt meira en það.“ „Ég er bara í eins miklu áfalli og allur heimurinn. Þetta er þó eitthvað í mínu einkalífi og ég get ekki sagt meira um þetta mál.“ „Ég er núna laus og ég held að það segi sitt. Það er gott að sjá að félagið styður mig: ekki bara stjórinn Erik ten Hag, heldur einnig liðsfélagarnir,“ sagði Quincy. Quincy á að baki 47 landsleiki og hefur hann skorað sjö mörk í þeim leikjum. Hollenski boltinn Holland Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Körfubolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Fótbolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Fleiri fréttir Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Sjá meira
Málið snýr að fjölskylduboði sem haldið var í Abcoude, úthverfi Amsterdam í sumar. Þar mun Promes hafa lent í áflogum við skyldmenni sitt sem endaði með því að fjölskyldumeðlimurinn var stunginn með hníf og hlaut alvarleg meiðsli. Atvikið átti sér stað í júní en Promes var fyrst handtekinn í síðustu viku en hann var leystur úr haldi lögreglu tveimur dögum síðar. Hann er þó enn sakaður um árásina. „Það var gaman að spila fótbolta aftur,“ sagði Promes eftir að hann spilaði síðari hálfleikinn gegn ADO Den Haag á sunnudaginn. Ajax player Quincy Promes speaks out about his arrest for allegedly stabbing a family member https://t.co/WgXxNVbRyt— MailOnline Sport (@MailSport) December 21, 2020 „Það var gaman að einbeita mér aftur að fótboltanum og skilja annað á bak við mig. Þetta var áfall fyrir alla en ég var ánægður með að vera leystur úr haldi svo fljótt. Ég get ekki sagt meira en það.“ „Ég er bara í eins miklu áfalli og allur heimurinn. Þetta er þó eitthvað í mínu einkalífi og ég get ekki sagt meira um þetta mál.“ „Ég er núna laus og ég held að það segi sitt. Það er gott að sjá að félagið styður mig: ekki bara stjórinn Erik ten Hag, heldur einnig liðsfélagarnir,“ sagði Quincy. Quincy á að baki 47 landsleiki og hefur hann skorað sjö mörk í þeim leikjum.
Hollenski boltinn Holland Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Körfubolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Fótbolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Fleiri fréttir Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Sjá meira