Synti út úr skriðunni eftir að hafa bjargað manni úr björgunarsveitarbíl Sylvía Hall og Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifa 20. desember 2020 16:25 Davíð Kristinsson björgunarsveitarmaður. Vísir „Ég sé skriðuna fara af stað. Hún byrjar að renna niður. Ég horfi niður og þar sé ég björgunarsveitarbíl sem var við lokunarpóst, sem ég veit að mun lenda í skriðunni. Eftir það sé ég bara björgunarsveitarbílinn. Þó svo að hús hafi farið fram hjá á sama tíma þá sá ég aldrei húsið, ég sá bara björgunarsveitarbílinn því ég vissi að hann væri mannaður.“ Svona lýsir björgunarsveitarmaðurinn Davíð Kristinsson aurskriðunni sem féll síðdegis á föstudag. Hann var því bersýnilega staddur nærri skriðunni þegar hún féll og þurfti að hlaupa af stað til þess að bjarga félaga úr bílnum. Davíð ræddi við fréttamann okkar á Seyðisfirði í dag. Klippa: Sá skriðuna stefna beint á björgunarsveitarbílinn „Ég sé björgunarsveitarbílinn þannig ég stekk inn á skriðuna og næ að komast að björgunarsveitarbílnum – næ að opna hurðina á honum og ná manninum út,“ segir Davíð. „Við náum að synda út úr skriðunni saman.“ Þurfti að tryggja að fólk færi rétta leið Að sögn Davíðs tók við mikill ótti, enda ljóst að gífurlegt tjón hafði orðið vegna skriðunnar. Fjölmörg hús skemmdust og tók skriðan nokkur með sér nokkra metra. Það hafi því verið fyrsta verk að rýma svæðið og ná yfirsýn yfir aðstæðurnar svo hægt væri að stýra fólki út af svæðinu á öruggan máta. Það skipti sköpum að fólk færi rétta leið. „Það skapaðist náttúrulega ótti og ég er ótrúlega þakklátur fyrir það hversu margir nenntu að taka mark á mér og hlustuðu á þau skilaboð sem ég gaf. Það var ótrúlega mikið af öflugu fólki þarna sem var hægt að gefa skilaboð.“ Hann segir mikið af öflugu fólki hafa lagst á eitt. „Það má ekki misskiljast að ég hafi gert eitthvað meira en næsti maður, þetta er bara mitt upplivelsi og svona upplifði ég þetta.“ Loftmyndir frá Seyðisfirði sýna greinilega þá eyðileggingu sem orðið hefur.Vísir/Egill Stórt verkefni fram undan Davíð segir næstu daga líta þokkalega út. Það sé farið að kólna aðeins í veðri og engin ástæða til annars en að líta björtum augum á framhaldið. „Þeir líta bara vel út. Það er farið að snjóa aðeins sýnist mér, þá eru jólin að koma. Þetta lítur allt vel út.“ Nú hefur rýmingu verið aflétt fyrir hluta Seyðisfjarðar og því ljóst að einhverjir fá að snúa aftur heim. Enn er hætta á skriðuföllum á öðrum svæðum og verður rýming áfram í gildi þar. Viðbúnaður hefur verið færður af neyðarstigi niður á hættustig. Stórt verkefni sé fram undan en öflugur mannskapur er á svæðinu, sem Davíð segir hjálpa gífurlega. „Næstu verkefni eru líklega að reyna að koma fólki inn í bæinn að ná í sína hluti og taka stöðuna.“ Aurskriður á Seyðisfirði Múlaþing Björgunarsveitir Veður Náttúruhamfarir Tengdar fréttir „Ef maðurinn minn hefði hlaupið í hina áttina þá væri hann ekki hér með okkur“ Hildur Þórisdóttir, mannauðsstjóri og fyrrum forseti bæjarstjórnar á Seyðisfirði, segir það vera kraftaverk að ekkert manntjón hafi orðið þegar aurskriðan féll í gær. Bjarki Borgþórsson, lögreglumaður og eiginmaður Hildar, var staddur nærri staðnum sem skriðan féll ásamt öðrum viðbragðsaðilum og mátti litlu muna að verr færi. 19. desember 2020 15:28 Myndir frá Seyðisfirði sýna gríðarlega eyðileggingu Eyðileggingin í kjölfar aurskriðanna sem fallið hafa á Seyðisfjörð var áþreifanleg þegar fjölmiðlafólki var hleypt að bænum í dag. 19. desember 2020 16:40 Rýmingu aflétt að hluta á Seyðisfirði og bærinn kominn á hættustig Ofanflóðasérfræðingar Veðurstofu Íslands og samstarfsaðilar hafa metið hættu á frekari skriðuföllum á Seyðisfirði. Þeir íbúar sem búa utan áhættusvæða mega snúa aftur til Seyðisfjarðar í dag. Viðbúnaðarstig á Seyðisfirði hefur verið af neyðarstigi niður á hættustig. 20. desember 2020 14:36 Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Borgarstjóri tók við tæplega 3000 undirskriftum vegna Álfabakka Ráðherra hringdi í skólastjóra vegna týnds skópars Kristrún upplýst um fundinn með skömmum fyrirvara Óhapp á Reykjavíkurflugvelli og flugbraut lokað Óvíst hvenær fundað verður aftur Engin leit í gangi að leðurblökunni Styrkjamálið vindur upp á sig Þáðu líka styrk án réttrar skráningar Gerði ekki samkomulag við Þórdísi um formannsframboðið Vísir á vettvangi: Formannsefnið sem á „erindi við breiddina, en ekki bara Mjóddina“ Fann að eitthvað væri á seyði þegar hann skoðaði efnin Bíða þess að samningur um neyslurými verði endurnýjaður Notendur ADHD-lyfja aldrei fleiri og kostnaðurinn aldrei meiri Neitaði að yfirgefa öldurhús og sparkaði í lögreglumann „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Áslaug ætlar í formanninn Fimmtánfalda sekt fyrir vopnaburð á almannafæri Mikill viðbúnaður vegna skotvopns og fyrsti formannsframbjóðandinn Sjá meira
Svona lýsir björgunarsveitarmaðurinn Davíð Kristinsson aurskriðunni sem féll síðdegis á föstudag. Hann var því bersýnilega staddur nærri skriðunni þegar hún féll og þurfti að hlaupa af stað til þess að bjarga félaga úr bílnum. Davíð ræddi við fréttamann okkar á Seyðisfirði í dag. Klippa: Sá skriðuna stefna beint á björgunarsveitarbílinn „Ég sé björgunarsveitarbílinn þannig ég stekk inn á skriðuna og næ að komast að björgunarsveitarbílnum – næ að opna hurðina á honum og ná manninum út,“ segir Davíð. „Við náum að synda út úr skriðunni saman.“ Þurfti að tryggja að fólk færi rétta leið Að sögn Davíðs tók við mikill ótti, enda ljóst að gífurlegt tjón hafði orðið vegna skriðunnar. Fjölmörg hús skemmdust og tók skriðan nokkur með sér nokkra metra. Það hafi því verið fyrsta verk að rýma svæðið og ná yfirsýn yfir aðstæðurnar svo hægt væri að stýra fólki út af svæðinu á öruggan máta. Það skipti sköpum að fólk færi rétta leið. „Það skapaðist náttúrulega ótti og ég er ótrúlega þakklátur fyrir það hversu margir nenntu að taka mark á mér og hlustuðu á þau skilaboð sem ég gaf. Það var ótrúlega mikið af öflugu fólki þarna sem var hægt að gefa skilaboð.“ Hann segir mikið af öflugu fólki hafa lagst á eitt. „Það má ekki misskiljast að ég hafi gert eitthvað meira en næsti maður, þetta er bara mitt upplivelsi og svona upplifði ég þetta.“ Loftmyndir frá Seyðisfirði sýna greinilega þá eyðileggingu sem orðið hefur.Vísir/Egill Stórt verkefni fram undan Davíð segir næstu daga líta þokkalega út. Það sé farið að kólna aðeins í veðri og engin ástæða til annars en að líta björtum augum á framhaldið. „Þeir líta bara vel út. Það er farið að snjóa aðeins sýnist mér, þá eru jólin að koma. Þetta lítur allt vel út.“ Nú hefur rýmingu verið aflétt fyrir hluta Seyðisfjarðar og því ljóst að einhverjir fá að snúa aftur heim. Enn er hætta á skriðuföllum á öðrum svæðum og verður rýming áfram í gildi þar. Viðbúnaður hefur verið færður af neyðarstigi niður á hættustig. Stórt verkefni sé fram undan en öflugur mannskapur er á svæðinu, sem Davíð segir hjálpa gífurlega. „Næstu verkefni eru líklega að reyna að koma fólki inn í bæinn að ná í sína hluti og taka stöðuna.“
Aurskriður á Seyðisfirði Múlaþing Björgunarsveitir Veður Náttúruhamfarir Tengdar fréttir „Ef maðurinn minn hefði hlaupið í hina áttina þá væri hann ekki hér með okkur“ Hildur Þórisdóttir, mannauðsstjóri og fyrrum forseti bæjarstjórnar á Seyðisfirði, segir það vera kraftaverk að ekkert manntjón hafi orðið þegar aurskriðan féll í gær. Bjarki Borgþórsson, lögreglumaður og eiginmaður Hildar, var staddur nærri staðnum sem skriðan féll ásamt öðrum viðbragðsaðilum og mátti litlu muna að verr færi. 19. desember 2020 15:28 Myndir frá Seyðisfirði sýna gríðarlega eyðileggingu Eyðileggingin í kjölfar aurskriðanna sem fallið hafa á Seyðisfjörð var áþreifanleg þegar fjölmiðlafólki var hleypt að bænum í dag. 19. desember 2020 16:40 Rýmingu aflétt að hluta á Seyðisfirði og bærinn kominn á hættustig Ofanflóðasérfræðingar Veðurstofu Íslands og samstarfsaðilar hafa metið hættu á frekari skriðuföllum á Seyðisfirði. Þeir íbúar sem búa utan áhættusvæða mega snúa aftur til Seyðisfjarðar í dag. Viðbúnaðarstig á Seyðisfirði hefur verið af neyðarstigi niður á hættustig. 20. desember 2020 14:36 Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Borgarstjóri tók við tæplega 3000 undirskriftum vegna Álfabakka Ráðherra hringdi í skólastjóra vegna týnds skópars Kristrún upplýst um fundinn með skömmum fyrirvara Óhapp á Reykjavíkurflugvelli og flugbraut lokað Óvíst hvenær fundað verður aftur Engin leit í gangi að leðurblökunni Styrkjamálið vindur upp á sig Þáðu líka styrk án réttrar skráningar Gerði ekki samkomulag við Þórdísi um formannsframboðið Vísir á vettvangi: Formannsefnið sem á „erindi við breiddina, en ekki bara Mjóddina“ Fann að eitthvað væri á seyði þegar hann skoðaði efnin Bíða þess að samningur um neyslurými verði endurnýjaður Notendur ADHD-lyfja aldrei fleiri og kostnaðurinn aldrei meiri Neitaði að yfirgefa öldurhús og sparkaði í lögreglumann „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Áslaug ætlar í formanninn Fimmtánfalda sekt fyrir vopnaburð á almannafæri Mikill viðbúnaður vegna skotvopns og fyrsti formannsframbjóðandinn Sjá meira
„Ef maðurinn minn hefði hlaupið í hina áttina þá væri hann ekki hér með okkur“ Hildur Þórisdóttir, mannauðsstjóri og fyrrum forseti bæjarstjórnar á Seyðisfirði, segir það vera kraftaverk að ekkert manntjón hafi orðið þegar aurskriðan féll í gær. Bjarki Borgþórsson, lögreglumaður og eiginmaður Hildar, var staddur nærri staðnum sem skriðan féll ásamt öðrum viðbragðsaðilum og mátti litlu muna að verr færi. 19. desember 2020 15:28
Myndir frá Seyðisfirði sýna gríðarlega eyðileggingu Eyðileggingin í kjölfar aurskriðanna sem fallið hafa á Seyðisfjörð var áþreifanleg þegar fjölmiðlafólki var hleypt að bænum í dag. 19. desember 2020 16:40
Rýmingu aflétt að hluta á Seyðisfirði og bærinn kominn á hættustig Ofanflóðasérfræðingar Veðurstofu Íslands og samstarfsaðilar hafa metið hættu á frekari skriðuföllum á Seyðisfirði. Þeir íbúar sem búa utan áhættusvæða mega snúa aftur til Seyðisfjarðar í dag. Viðbúnaðarstig á Seyðisfirði hefur verið af neyðarstigi niður á hættustig. 20. desember 2020 14:36
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent