Jón Viggó ráðinn framkvæmdastjóri SORPU Kristín Ólafsdóttir skrifar 18. desember 2020 10:17 Jón Viggó Gunnarsson nýr forstjóri Sorpu Bs. Sorpa Stjórn SORPU bs. hefur ákveðið að ráða Jón Viggó Gunnarsson í starf framkvæmdastjóra. Jón Viggó tekur við starfinu á fyrsta degi nýs árs af Helga Þór Ingasyni, sem var tímabundið ráðinn framkvæmdastjóri SORPU í febrúar. Jón Viggó var valinn úr hópi 32 umsækjenda. Jón Viggó er véla- og rekstrarverkfræðingur frá Háskólanum í Álaborg og kláraði meistaragráðu í faginu árið 2000. Hann starfaði hjá EJS á árunum 2000-2009, fyrst sem ráðgjafi á hugbúnaðarsviði en síðar sem framkvæmdastjóri sölusviðs og framkvæmdastjóri launasviðs. Hann var forstjóri fyrirtækisins frá 2006-2008. Jón Viggó var stofnandi Thor Data Center og starfaði þar sem framkvæmdastjóri frá 2008-2011. Hann var forstöðumaður upplýsingatæknireksturs RB frá 2012 til 2014 en fór svo til CCP þar sem hann var til ársins 2019. Þar tók hann þátt í mótun stefnu á upplýsingatæknirekstri og öryggismálum CCP en frá 2017-2019 var hann framkvæmdastjóri Shared Services hjá fyrirtækinu. Jón Viggó er núna deildarstjóri á skrifstofu framkvæmdastjóra SORPU þar sem hann ber ábyrgð á starfsemi skrifstofu framkvæmdastjóra sem gegnir lykilhlutverki í umbreytingu SORPU í tækni- og þekkingarfyrirtæki. Haft er eftir Jóni Viggó í tilkynningu frá SORPU að hann hlakki til að takast á við komandi verkefni og „gera SORPU enn betri“. Umbreytingu sé þarfnast hjá fyrirtækinu næstu misseri og ár til að ná því markmiði að hætta að urða úrgang og bæta flokkun á upprunastað. Birni H. Halldórssyni fyrrverandi framkvæmdastjóra SORPU var sagt upp í febrúar. Björn hefur krafið félagið um 167 milljónir króna vegna uppsagnarinnar líkt og greint var frá í sumar. Vistaskipti Sorpa Tengdar fréttir Fyrrverandi bæjarstjórar í hópi umsækjenda Alls sóttu 32 um stöðu framkvæmdastjóra Sorpu sem nýverið var auglýst laust til umsóknar. 17. nóvember 2020 09:28 Mest lesið Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Gísli Rafn til Rauða krossins Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Viðskipti innlent Eiga von á um 10 þúsund gestum Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Fleiri fréttir Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Sjá meira
Jón Viggó er véla- og rekstrarverkfræðingur frá Háskólanum í Álaborg og kláraði meistaragráðu í faginu árið 2000. Hann starfaði hjá EJS á árunum 2000-2009, fyrst sem ráðgjafi á hugbúnaðarsviði en síðar sem framkvæmdastjóri sölusviðs og framkvæmdastjóri launasviðs. Hann var forstjóri fyrirtækisins frá 2006-2008. Jón Viggó var stofnandi Thor Data Center og starfaði þar sem framkvæmdastjóri frá 2008-2011. Hann var forstöðumaður upplýsingatæknireksturs RB frá 2012 til 2014 en fór svo til CCP þar sem hann var til ársins 2019. Þar tók hann þátt í mótun stefnu á upplýsingatæknirekstri og öryggismálum CCP en frá 2017-2019 var hann framkvæmdastjóri Shared Services hjá fyrirtækinu. Jón Viggó er núna deildarstjóri á skrifstofu framkvæmdastjóra SORPU þar sem hann ber ábyrgð á starfsemi skrifstofu framkvæmdastjóra sem gegnir lykilhlutverki í umbreytingu SORPU í tækni- og þekkingarfyrirtæki. Haft er eftir Jóni Viggó í tilkynningu frá SORPU að hann hlakki til að takast á við komandi verkefni og „gera SORPU enn betri“. Umbreytingu sé þarfnast hjá fyrirtækinu næstu misseri og ár til að ná því markmiði að hætta að urða úrgang og bæta flokkun á upprunastað. Birni H. Halldórssyni fyrrverandi framkvæmdastjóra SORPU var sagt upp í febrúar. Björn hefur krafið félagið um 167 milljónir króna vegna uppsagnarinnar líkt og greint var frá í sumar.
Vistaskipti Sorpa Tengdar fréttir Fyrrverandi bæjarstjórar í hópi umsækjenda Alls sóttu 32 um stöðu framkvæmdastjóra Sorpu sem nýverið var auglýst laust til umsóknar. 17. nóvember 2020 09:28 Mest lesið Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Gísli Rafn til Rauða krossins Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Viðskipti innlent Eiga von á um 10 þúsund gestum Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Fleiri fréttir Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Sjá meira
Fyrrverandi bæjarstjórar í hópi umsækjenda Alls sóttu 32 um stöðu framkvæmdastjóra Sorpu sem nýverið var auglýst laust til umsóknar. 17. nóvember 2020 09:28