Mega ekki brenna lík Maradona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. desember 2020 09:30 Diego Maradona með heimsbikarinn sem hann var á svo eftirminnilegan hátt með argentínska landsliðinu á HM í Mexíkó 1986. Getty/Alexander Hassenstein Argentínskur dómstóll gaf í gær út úrskurð sinn í sérstöku máli þar sem menn voru að deila um hvað megi gera við líkama Diego heitins Maradona. Diego Maradona er í guðatölu í Argentínu og allt sem tengist honum verður stórmál og jafnvel dómsmál. Nýjast dæmið um það eru málið sem var höfðað í argentínskum réttarsal og lauk í gær. Nú var það spurning um hvað ætti að gera við Maradona eftir að hann er kominn yfir móðuna miklu. Það er búið að jarða kappann en það kom þó ekki í veg fyrir þetta mál. Soccer-Court rules Maradona's body 'must be conserved' https://t.co/qWQZlzZ3rq pic.twitter.com/IewhbBZYWn— Reuters (@Reuters) December 17, 2020 Dómstóll í Argentínu ákvað það nefnilega að það eigi að varðveita lík Maradona til þess að hafa aðgengi að DNA sýnum ef að það sé þörf á fleiri faðernisprófum í framtíðinni. Það má því ekki brenna lík hans seinna. Diego Maradona fékk hjartaáfall og lést 25. nóvember síðastliðinn. Hann var jarðsettur í kirkjugarði rétt utan við Buenos Aires. Lögfræðingur Maradona hafði sagt Reuters frá því að það væri til DNA sýni en dómstóllinn leyfði það samt ekki að líka hans yrði brennt. Maradona eignaðist fjögur börn í Argentínu og eitt á Ítalíu. Hann viðurkenndi ekki son sinn í Napoli fyrr en löngu eftir að fótboltaferli hans var lokið. Court rules Maradona s body must be conserved https://t.co/KMJYRmvGje— HT Sports (@HTSportsNews) December 17, 2020 Maradona er einn besti knattspyrnumaður sögunnar og sá besti í augum margra knattspyrnuáhugamann. Þegar hann var upp á sitt besta þá var hann langbesti knattspyrnumaður heims og árunum 1986 til 1990 þá varð hann heimsmeistari og kom argentínska landsliðinu tvisvar í úrslitaleik HM auk þess að leiða Napoli til tveggja ítalskra meistaratitla sem hafði aldrei gerst þá og hefur aldrei gerst síðan. Fótbolti Andlát Diegos Maradona Argentína Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Sjá meira
Diego Maradona er í guðatölu í Argentínu og allt sem tengist honum verður stórmál og jafnvel dómsmál. Nýjast dæmið um það eru málið sem var höfðað í argentínskum réttarsal og lauk í gær. Nú var það spurning um hvað ætti að gera við Maradona eftir að hann er kominn yfir móðuna miklu. Það er búið að jarða kappann en það kom þó ekki í veg fyrir þetta mál. Soccer-Court rules Maradona's body 'must be conserved' https://t.co/qWQZlzZ3rq pic.twitter.com/IewhbBZYWn— Reuters (@Reuters) December 17, 2020 Dómstóll í Argentínu ákvað það nefnilega að það eigi að varðveita lík Maradona til þess að hafa aðgengi að DNA sýnum ef að það sé þörf á fleiri faðernisprófum í framtíðinni. Það má því ekki brenna lík hans seinna. Diego Maradona fékk hjartaáfall og lést 25. nóvember síðastliðinn. Hann var jarðsettur í kirkjugarði rétt utan við Buenos Aires. Lögfræðingur Maradona hafði sagt Reuters frá því að það væri til DNA sýni en dómstóllinn leyfði það samt ekki að líka hans yrði brennt. Maradona eignaðist fjögur börn í Argentínu og eitt á Ítalíu. Hann viðurkenndi ekki son sinn í Napoli fyrr en löngu eftir að fótboltaferli hans var lokið. Court rules Maradona s body must be conserved https://t.co/KMJYRmvGje— HT Sports (@HTSportsNews) December 17, 2020 Maradona er einn besti knattspyrnumaður sögunnar og sá besti í augum margra knattspyrnuáhugamann. Þegar hann var upp á sitt besta þá var hann langbesti knattspyrnumaður heims og árunum 1986 til 1990 þá varð hann heimsmeistari og kom argentínska landsliðinu tvisvar í úrslitaleik HM auk þess að leiða Napoli til tveggja ítalskra meistaratitla sem hafði aldrei gerst þá og hefur aldrei gerst síðan.
Fótbolti Andlát Diegos Maradona Argentína Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Sjá meira