Rússneskur Ólympíumeistari neyddur í þungunarrof Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. desember 2020 08:00 Anfisa Reztsova vann til gullverðlauna á þrennum Vetrarólympíuleikum (1988, 1992 og 1994). getty/Allsport UK Rússneski Ólympíumeistarinn Anfisa Reztsova segir að hún hafi verið neydd í þungunarrof fyrir Vetrarólympíuleikana í Calgary 1988. Reztsova vann til þrennra gullverðlauna á Vetrarólympíuleikunum á ferlinum, meðal annars í skíðagöngu á Vetrarólympíuleikunum í Calgary 1988. En ef allt hefði verið eðlilegt hefði hún ekki keppt á leikunum þar sem hún varð ófrísk fyrir þá. „Ég var neydd í þungunarrof því landið þurfti að vinna til verðlauna,“ sagði Reztsova í samtali við rússneskan vefmiðil. Eftir að Reztsova varð ófrísk var hún kölluð á fund sovésku ólympíunefndarinnar. „Í júní 1987 vorum við í æfingabúðum í Otepää. Það kom í ljós að bæði ég og Jelena Välbe vorum barnshafandi. Välbe mátti eignast barnið en ég var send til Moskvu þar sem þjálfarinn sagði að ég gæti ekki eignast barnið þar sem við þyrftum að vinna til verðlauna,“ sagði Reztsova. „Við ræddum saman hjá sovésku ólympíunefndinni. Ég samþykkti að fara í þungunarrof ef ég fengi íbúð. Við maðurinn minn bjuggum hjá foreldrum mínum á þessum tíma.“ Reztsova eignaðist seinna fjórar dætur. Sú elsta þeirra, Daria, fylgdi í fótspor móður sinnar og keppti í skíðaskotfimi. Skíðaíþróttir Þungunarrof Rússland Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Fleiri fréttir Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Sjá meira
Reztsova vann til þrennra gullverðlauna á Vetrarólympíuleikunum á ferlinum, meðal annars í skíðagöngu á Vetrarólympíuleikunum í Calgary 1988. En ef allt hefði verið eðlilegt hefði hún ekki keppt á leikunum þar sem hún varð ófrísk fyrir þá. „Ég var neydd í þungunarrof því landið þurfti að vinna til verðlauna,“ sagði Reztsova í samtali við rússneskan vefmiðil. Eftir að Reztsova varð ófrísk var hún kölluð á fund sovésku ólympíunefndarinnar. „Í júní 1987 vorum við í æfingabúðum í Otepää. Það kom í ljós að bæði ég og Jelena Välbe vorum barnshafandi. Välbe mátti eignast barnið en ég var send til Moskvu þar sem þjálfarinn sagði að ég gæti ekki eignast barnið þar sem við þyrftum að vinna til verðlauna,“ sagði Reztsova. „Við ræddum saman hjá sovésku ólympíunefndinni. Ég samþykkti að fara í þungunarrof ef ég fengi íbúð. Við maðurinn minn bjuggum hjá foreldrum mínum á þessum tíma.“ Reztsova eignaðist seinna fjórar dætur. Sú elsta þeirra, Daria, fylgdi í fótspor móður sinnar og keppti í skíðaskotfimi.
Skíðaíþróttir Þungunarrof Rússland Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Fleiri fréttir Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Sjá meira