Auka sóttvarnir á næstu gluggaskemmtunum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 13. desember 2020 21:26 Geoffrey Þór Huntingdon-Williams hvetur alla til að hafa gaman en líka fara varlega. Vísir/Egill Forsvarsmenn Priksins hyggjast halda áfram að bjóða gestum og gangandi á Laugavegi upp á „gluggaskemmtun“ og munu á sama tíma gera allt mögulegt til að tryggja öryggi viðstaddra. Það vakti nokkra athygli þegar fjöldi fólks safnaðist saman þegar tónlistarmaðurinn Auður tróð upp um helgina en ljóst var á myndum að ekki voru allir með grímu og tveggja metra reglan ekki virt. Greint var frá því á Facebook-síðu Priksins í dag að á fimmtudaginn kemur tónlistarkonan Bríet fram en þá er einnig fyrirhuguð sýning á heimildarmynd um Helga Gestsson, einn fastakúnna staðarins. „Þegar hæst stóð, á 25 mínútum, þá myndaðist hópur á þessum gatnamótum þannig að á næstu tónleikum verðum við með fólk sem verður í því að framfylgja reglum og dreifa grímum og minna fólk á að passa sig,“ segir Geoffrey Þór Huntingdon-Williams, rekstrarstjóri Priksins og einn eigenda. Hann segist hafa átt í góðum samskiptum við lögreglu og það verði áfram. Auk þess að vera með eftirlit á staðnum verði svæðið beint fyrir framan gluggana hólfað niður. Geoffrey vill ekki gefa mikið upp um það sem er á döfinni, enda dagskráin hugsuð sem nokkurs konar jóladagatal en segir hana einnig þróast í takt við sóttvarnareglur. „Við hvetjum alla til að hafa gaman en líka fara varlega,“ segir hann. „Og gleðileg jól!“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Samkomubann á Íslandi Veitingastaðir Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Banaslys í Rangárþingi Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sjá meira
Það vakti nokkra athygli þegar fjöldi fólks safnaðist saman þegar tónlistarmaðurinn Auður tróð upp um helgina en ljóst var á myndum að ekki voru allir með grímu og tveggja metra reglan ekki virt. Greint var frá því á Facebook-síðu Priksins í dag að á fimmtudaginn kemur tónlistarkonan Bríet fram en þá er einnig fyrirhuguð sýning á heimildarmynd um Helga Gestsson, einn fastakúnna staðarins. „Þegar hæst stóð, á 25 mínútum, þá myndaðist hópur á þessum gatnamótum þannig að á næstu tónleikum verðum við með fólk sem verður í því að framfylgja reglum og dreifa grímum og minna fólk á að passa sig,“ segir Geoffrey Þór Huntingdon-Williams, rekstrarstjóri Priksins og einn eigenda. Hann segist hafa átt í góðum samskiptum við lögreglu og það verði áfram. Auk þess að vera með eftirlit á staðnum verði svæðið beint fyrir framan gluggana hólfað niður. Geoffrey vill ekki gefa mikið upp um það sem er á döfinni, enda dagskráin hugsuð sem nokkurs konar jóladagatal en segir hana einnig þróast í takt við sóttvarnareglur. „Við hvetjum alla til að hafa gaman en líka fara varlega,“ segir hann. „Og gleðileg jól!“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Samkomubann á Íslandi Veitingastaðir Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Banaslys í Rangárþingi Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sjá meira