Staðfestu níu ára fangelsisdóm Robinho Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. desember 2020 11:00 Robinho heldur fram sakleysi sínu og ætlar ekki að gefast upp. Getty/Pedro Vilela/ Fyrrum stjörnuleikmaður Real Madrid og Manchester City tapaði áfrýjun sinni á Ítalíu í gær. Robinho var um tíma stórstjarna í fótboltaheiminum sem spilaði með stórliðum Real Madrid, Manchester City og AC Milan. Afdrifaríkt kvöld árið 2013 hefur haft sínar afleiðingar. Brasilíski knattspyrnumaðurinn Robinho var dæmdur í níu ára fangelsi fyrir nauðgun árið 2017 og ítalskur dómstóll hefur nú staðfest dóminn eftir áfrýjun. The former Real Madrid and Manchester City forward has had a nine year prison sentence upheld for his part in a gang rape. https://t.co/87pBZfCf6o— SPORTbible (@sportbible) December 10, 2020 Robinho var dæmdur fyrir hlut sinn í hópnauðgun á 22 ára gamalli albanskri konu í janúar 2013 en hann var þá leikmaður AC Milan. Robinho var þá farinn frá Ítalíu og var ekki framseldur. Hann gat því haldið fótboltaferli sínum áfram og spilaði í nokkur ár í Tyrklandi. Lögfræðingar Robinho reyndu að koma óorði á konuna með því að sýna hana neyta áfengis en dómarinn hlustaði ekki á það. Robinho var aftur dæmdur sekur ásamt fimm öðrum mönnum en meðal þeirra er vinur hans Ricardo Falco. Apresentadora da ESPN sobre condenação de Robinho: 'Não pode ser ídolo' https://t.co/bdNPUc25F1— UOL Esporte (@UOLEsporte) December 10, 2020 Hinn 36 ára gamli Robinho hefur alltaf haldið fram sakleysi sínu og það er búist við nýrri áfrýjun. Robinho var búinn að semja við Santos í október en félagið ógilti samninginn aðeins fjórum dögum seinna vegna mikillar óánægju í samfélaginu og hótanir styrktaraðila liðsins. Klippa: Robinho áfram með níu ára fangelsisdóm á bakinu Fótbolti Brasilía Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: England - Holland | Enskir Evrópumeistarar þurfa sigur Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Sjá meira
Robinho var um tíma stórstjarna í fótboltaheiminum sem spilaði með stórliðum Real Madrid, Manchester City og AC Milan. Afdrifaríkt kvöld árið 2013 hefur haft sínar afleiðingar. Brasilíski knattspyrnumaðurinn Robinho var dæmdur í níu ára fangelsi fyrir nauðgun árið 2017 og ítalskur dómstóll hefur nú staðfest dóminn eftir áfrýjun. The former Real Madrid and Manchester City forward has had a nine year prison sentence upheld for his part in a gang rape. https://t.co/87pBZfCf6o— SPORTbible (@sportbible) December 10, 2020 Robinho var dæmdur fyrir hlut sinn í hópnauðgun á 22 ára gamalli albanskri konu í janúar 2013 en hann var þá leikmaður AC Milan. Robinho var þá farinn frá Ítalíu og var ekki framseldur. Hann gat því haldið fótboltaferli sínum áfram og spilaði í nokkur ár í Tyrklandi. Lögfræðingar Robinho reyndu að koma óorði á konuna með því að sýna hana neyta áfengis en dómarinn hlustaði ekki á það. Robinho var aftur dæmdur sekur ásamt fimm öðrum mönnum en meðal þeirra er vinur hans Ricardo Falco. Apresentadora da ESPN sobre condenação de Robinho: 'Não pode ser ídolo' https://t.co/bdNPUc25F1— UOL Esporte (@UOLEsporte) December 10, 2020 Hinn 36 ára gamli Robinho hefur alltaf haldið fram sakleysi sínu og það er búist við nýrri áfrýjun. Robinho var búinn að semja við Santos í október en félagið ógilti samninginn aðeins fjórum dögum seinna vegna mikillar óánægju í samfélaginu og hótanir styrktaraðila liðsins. Klippa: Robinho áfram með níu ára fangelsisdóm á bakinu
Fótbolti Brasilía Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: England - Holland | Enskir Evrópumeistarar þurfa sigur Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Sjá meira