Sjáðu markið sem Scholz skoraði gegn Liverpool og markið sem var dæmt af Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. desember 2020 13:57 Alexander Scholz skorar úr vítaspyrnu gegn Liverpool. getty/Gaston Szermann Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu lauk í gær með átta leikjum. Úrslitin í A-D-riðlum réðust þá. Liverpool gerði 1-1 jafntefli við Midtjylland á Jótlandi í D-riðli. Mohamed Salah kom Englandsmeisturunum yfir eftir aðeins 55 sekúndur. Liverpool hefur aldrei skorað jafn snemma í Meistaradeildinni. Mark Salahs var hans 22. Meistaradeildarmark fyrir Liverpool. Hann er nú orðinn markahæstur Liverpool-manna í keppninni frá upphafi. Alexander Scholz, fyrrverandi leikmaður Stjörnunnar, jafnaði fyrir Midtjylland úr vítaspyrnu á 62. mínútu. Scholz skoraði aftur fjórtán mínútum síðar en markið var dæmt af eftir að það var skoðað á myndbandi. Takumi Minamino virtist svo hafa tryggt Liverpool sigurinn undir lokin en markið var sömuleiðis dæmt af. Liverpool vann D-riðilinn en Midtjylland endaði í fjórða og neðsta sæti hans. Scholz lék alla sex leiki Midtjylland í riðlakeppninni og skoraði tvö mörk. Mikael Neville Anderson kom inn á sem varamaður hjá dönsku meisturunum í leiknum í gær. Karim Benzema sá til þess að Real Madrid vann B-riðilinn þegar hann skoraði bæði mörk liðsins gegn Borussia Mönchengladbach. Lokatölur 2-0, Real Madrid í vil. Benzema kom Real Madrid yfir á 8. mínútu með skalla eftir fyrirgjöf Lucas Vázquez. Á 32. mínútu skoraði Benzema aftur með skalla eftir fyrirgjöf frá hægri, að þessu sinni frá Rodrygo. Fleiri urðu mörkin ekki og Real Madrid fagnaði því sigri í leiknum og sigri í riðlinum. Mörkin úr leikjum Midtjylland og Liverpool og Real Madrid og Gladbach má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Midtjylland 1-1 Liverpool Klippa: Mark dæmt af Scholz gegn Liverpool Klippa: Real Madrid 2-0 Gladbach Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Sjá meira
Liverpool gerði 1-1 jafntefli við Midtjylland á Jótlandi í D-riðli. Mohamed Salah kom Englandsmeisturunum yfir eftir aðeins 55 sekúndur. Liverpool hefur aldrei skorað jafn snemma í Meistaradeildinni. Mark Salahs var hans 22. Meistaradeildarmark fyrir Liverpool. Hann er nú orðinn markahæstur Liverpool-manna í keppninni frá upphafi. Alexander Scholz, fyrrverandi leikmaður Stjörnunnar, jafnaði fyrir Midtjylland úr vítaspyrnu á 62. mínútu. Scholz skoraði aftur fjórtán mínútum síðar en markið var dæmt af eftir að það var skoðað á myndbandi. Takumi Minamino virtist svo hafa tryggt Liverpool sigurinn undir lokin en markið var sömuleiðis dæmt af. Liverpool vann D-riðilinn en Midtjylland endaði í fjórða og neðsta sæti hans. Scholz lék alla sex leiki Midtjylland í riðlakeppninni og skoraði tvö mörk. Mikael Neville Anderson kom inn á sem varamaður hjá dönsku meisturunum í leiknum í gær. Karim Benzema sá til þess að Real Madrid vann B-riðilinn þegar hann skoraði bæði mörk liðsins gegn Borussia Mönchengladbach. Lokatölur 2-0, Real Madrid í vil. Benzema kom Real Madrid yfir á 8. mínútu með skalla eftir fyrirgjöf Lucas Vázquez. Á 32. mínútu skoraði Benzema aftur með skalla eftir fyrirgjöf frá hægri, að þessu sinni frá Rodrygo. Fleiri urðu mörkin ekki og Real Madrid fagnaði því sigri í leiknum og sigri í riðlinum. Mörkin úr leikjum Midtjylland og Liverpool og Real Madrid og Gladbach má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Midtjylland 1-1 Liverpool Klippa: Mark dæmt af Scholz gegn Liverpool Klippa: Real Madrid 2-0 Gladbach Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Sjá meira