Fjarskiptabúnaði stolið úr rússneskri „dómsdagsvél“ Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. desember 2020 16:11 Ilyushin Il-80 á flugi yfir Moskvu. Wikimedia Commons/Leonid Faerberg Þjófum tókst að brjótast inn í herflugvél á flugvelli í Rostov-héraði í Rússlandi fyrir helgi, sem er ef til vill ekki í frásögur færandi nema um var að ræða eina af fjórum „dómsdagsvélum“ rússneska hersins. Vélin er af gerðinni Ilyushin Il-80 og hefur staðið á flugvellinum í hafnarborginni Taganrog síðan í upphafi síðasta árs. Viðgerðir standa yfir á vélinni. Upp komst um innbrotið við reglubundna athugun en þjófarnir höfðu á brott með sér 39 hluti af fjarskiptabúnaði. Búnaðurinn var allur til staðar þegar athugun fór fram 26. nóvember. Málið er nú til rannsóknar hjá lögreglu. Il-80 vélarnar fjórar eru hannaðar til að gegna hlutverki stjórnstöðva ef kjarnorkustríð brýst út. Ef svo fer mun ein þeirra t.d. fljúga með forseta landsins innanborðs, sem mun m.a. getað skipulagt og fyrirskipað kjarnorkuárás frá vélinni. Mikil leynd ríkir yfir hönnun vélanna en engir gluggar eru á þeim nema í stjórnklefanum og þá eru þær sagðar geta staðist högg frá kjarnorkusprengingu. Varnarmálaráðherrann Alexei Krivoruchko sagði í fyrra að unnið væri að uppfærslu vélanna. Bandaríkin eiga og viðhalda flugvélaflota í sama tilgangi, þ.e. til að gegna hlutverki færanlegra stjórnstöðva, en bandarísku vélarnar heita E-4B Nightwatch. BBC sagði frá. Rússland Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Fleiri fréttir Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Sjá meira
Vélin er af gerðinni Ilyushin Il-80 og hefur staðið á flugvellinum í hafnarborginni Taganrog síðan í upphafi síðasta árs. Viðgerðir standa yfir á vélinni. Upp komst um innbrotið við reglubundna athugun en þjófarnir höfðu á brott með sér 39 hluti af fjarskiptabúnaði. Búnaðurinn var allur til staðar þegar athugun fór fram 26. nóvember. Málið er nú til rannsóknar hjá lögreglu. Il-80 vélarnar fjórar eru hannaðar til að gegna hlutverki stjórnstöðva ef kjarnorkustríð brýst út. Ef svo fer mun ein þeirra t.d. fljúga með forseta landsins innanborðs, sem mun m.a. getað skipulagt og fyrirskipað kjarnorkuárás frá vélinni. Mikil leynd ríkir yfir hönnun vélanna en engir gluggar eru á þeim nema í stjórnklefanum og þá eru þær sagðar geta staðist högg frá kjarnorkusprengingu. Varnarmálaráðherrann Alexei Krivoruchko sagði í fyrra að unnið væri að uppfærslu vélanna. Bandaríkin eiga og viðhalda flugvélaflota í sama tilgangi, þ.e. til að gegna hlutverki færanlegra stjórnstöðva, en bandarísku vélarnar heita E-4B Nightwatch. BBC sagði frá.
Rússland Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Fleiri fréttir Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Sjá meira