Umboðsmaður Pogba segir miðjumanninn óhamingjusaman og að hann þurfi að komast frá Manchester Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. desember 2020 20:31 Er tími Paul Pogba í Manchester að renna sitt skeið? EPA-EFE/Paul Ellis Mino Raiola, umboðsmaður Paul Pogba, segir að miðjumaðurinn sé óhamingjusamur og þurfi að yfirgefa Manchester United hið snarasta. Man United mætir RB Leipzig í Þýskalandi á morgun í leik sem sker úr um hvort liðið kemst í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Paul Pogba var í byrjunarliði Man Utd gegn West Ham United um helgina. Skoraði hann í 3-1 sigri liðsins og því koma ummæli Raiola á óvart. Samningur hins 27 ára gamla Pogba við enska félagið rennur út sumarið 2022 en Raiola segði í viðtali við ítalska miðilinn Tuttosport að skjólstæðingur sinn þurfi helst að yfirgefa félagið strax í janúar á næsta ári. „Pogba er óhamingjusamur og getur ekki tjáð sig eins og hann vill eða fólk vill að hann geri. Hann er með samning í tvö ár í viðbót en ég held það sé öllum fyrir bestu að hann verði seldur í janúar,“ sagði Raiola í viðtalinu. „Tími hans hjá Man United er búinn. Það er óþarfi að tala undir rós, það er betra að tala hreint út og horfa áfram veginn,“ bætti Raiola við. Pogba lék aðeins 22 leiki í öllum keppnum á síðustu leiktíð vegna ökklameiðsla. Hann átti hins vegar góðan leik um helgina og gæti verið í byrjunarliði Man Utd er liðið mætir RB Leipzig annað kvöld í úrslitaleik um hvort liðið fer í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Fótbolti Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Fótbolti Fleiri fréttir Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Sjá meira
Man United mætir RB Leipzig í Þýskalandi á morgun í leik sem sker úr um hvort liðið kemst í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Paul Pogba var í byrjunarliði Man Utd gegn West Ham United um helgina. Skoraði hann í 3-1 sigri liðsins og því koma ummæli Raiola á óvart. Samningur hins 27 ára gamla Pogba við enska félagið rennur út sumarið 2022 en Raiola segði í viðtali við ítalska miðilinn Tuttosport að skjólstæðingur sinn þurfi helst að yfirgefa félagið strax í janúar á næsta ári. „Pogba er óhamingjusamur og getur ekki tjáð sig eins og hann vill eða fólk vill að hann geri. Hann er með samning í tvö ár í viðbót en ég held það sé öllum fyrir bestu að hann verði seldur í janúar,“ sagði Raiola í viðtalinu. „Tími hans hjá Man United er búinn. Það er óþarfi að tala undir rós, það er betra að tala hreint út og horfa áfram veginn,“ bætti Raiola við. Pogba lék aðeins 22 leiki í öllum keppnum á síðustu leiktíð vegna ökklameiðsla. Hann átti hins vegar góðan leik um helgina og gæti verið í byrjunarliði Man Utd er liðið mætir RB Leipzig annað kvöld í úrslitaleik um hvort liðið fer í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Fótbolti Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Fótbolti Fleiri fréttir Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Sjá meira