Hugljúfur flutningur Jóhönnu Guðrúnar á ódauðlegu jólalagi Kristín Ólafsdóttir skrifar 7. desember 2020 20:25 Davíð Sigurgeirsson og Jóhanna Guðrún Jónsdóttir taka lagið í Hellisgerði í kvöld. Vísir/Egill Jóhanna Guðrún Jónsdóttir söngkona flutti hið klassíska jólalag Have Yourself a Merry Little Christmas ásamt eiginmanni sínum Davíð Sigurgeirssyni í beinni útsendingu í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Flutningurinn, sem finna má neðst í fréttinni, tónaði vel við jólaljósin í miðbæ Hafnarfjarðar, sem eru einkar vegleg í ár. Fram kom í kvöldfréttum að miðbærinn hefði verið skreyttur sérstaklega þetta árið, nú þegar skemmtanir og önnur hátíðahöld eru af skornari skammti en oftast áður. Í Hellisgerði, almenningsgarði í miðbæ Hafnarfjarðar, hafði svo sannarlega verið tekið til hendinni og jólaljós prýddu nær hvert einasta tré þegar Sunna Karen Sigurþórsdóttir fréttamaður leit þar við í beinni útsendingu í kvöld. Ljósadýrð í Hellisgerði í kvöld.Vísir/Egill Til að auka enn frekar á jólastemninguna voru Hafnfirðingarnir Jóhanna Guðrún og Davíð fengnir til að flytja lagið Have Yourself a Merry Little Christmas, sem hin goðsagnakennda Judy Garland frumflutti í kvikmyndinni Meet Me in St. Lous árið 1944. Lagið hefur síðan orðið eitt vinsælasta jólalag hins vestræna heims og fjölmargir tónlistarmenn tekið það upp á sína arma. Þar má nefna Frank Sinatra, Sam Smith og jólalagakónginn Michael Bublé. Flutning Jóhönnu Guðrúnar og Davíðs úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má horfa og hlýða á í spilaranum hér fyrir neðan. Tónlist Jól Hafnarfjörður Jólalög Mest lesið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira
Flutningurinn, sem finna má neðst í fréttinni, tónaði vel við jólaljósin í miðbæ Hafnarfjarðar, sem eru einkar vegleg í ár. Fram kom í kvöldfréttum að miðbærinn hefði verið skreyttur sérstaklega þetta árið, nú þegar skemmtanir og önnur hátíðahöld eru af skornari skammti en oftast áður. Í Hellisgerði, almenningsgarði í miðbæ Hafnarfjarðar, hafði svo sannarlega verið tekið til hendinni og jólaljós prýddu nær hvert einasta tré þegar Sunna Karen Sigurþórsdóttir fréttamaður leit þar við í beinni útsendingu í kvöld. Ljósadýrð í Hellisgerði í kvöld.Vísir/Egill Til að auka enn frekar á jólastemninguna voru Hafnfirðingarnir Jóhanna Guðrún og Davíð fengnir til að flytja lagið Have Yourself a Merry Little Christmas, sem hin goðsagnakennda Judy Garland frumflutti í kvikmyndinni Meet Me in St. Lous árið 1944. Lagið hefur síðan orðið eitt vinsælasta jólalag hins vestræna heims og fjölmargir tónlistarmenn tekið það upp á sína arma. Þar má nefna Frank Sinatra, Sam Smith og jólalagakónginn Michael Bublé. Flutning Jóhönnu Guðrúnar og Davíðs úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má horfa og hlýða á í spilaranum hér fyrir neðan.
Tónlist Jól Hafnarfjörður Jólalög Mest lesið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira