Tvær líkamsárásir og innbrot í skartgripaverslun Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. desember 2020 07:20 Lögregla hafði nóg að gera í gær og í nótt. Vísir/Vilhelm Tvær líkamsárásir, innbrot í skartgripaverslun og tilkynningar um fimm heimilisofbeldismál voru á meðal þess sem kom til kasta lögreglu á erilsamri nótt. Alls voru 84 mál skráð í dagbók lögreglu frá því klukkan fimm síðdegis í gær til klukkan fimm í nótt. Þar af var tilkynnt um fimm heimilisofbeldismál og voru fjórir gerendur vistaðir í fangageymslu vegna þeirra. Margir veitingastaðir heimsóttir og kannað með ráðstafanir varðandi Covid og voru flestir rekstraraðilar með allt á hreinu, einhverjir þurfi þó að gera betur að því er segir í dagbók lögreglu. Þar er einnig greint frá líkamsárás sem átti sér stað í póstnúmeri 105. Þrír voru handteknir vegna málsins en áverkar fórnarlambsins eru sagðir minniháttar. Klukkan hálf tvö í nótt var tilkynnt um innbrot í skartgripaverslun í miðbæ Reykjavíkur. Þjófurinn hafði brotið rúðu, stolið munum og hlaupið á brott. Maðurinn var hins vegar handtekunn skömmu síðar, með munina í vasanum. Þó nokkuð var um að ökumenn væru stöðvaðir grunaðir um akstur undir áhrifum fíkniefna auk þess að tilkynnt var um aðra líkamsárás, í þetta skiptið í póstnúmeri 112. Þar hafði þolandinn, ung kona, hlotið áverka á höfði og komið sér sjálf á bráðadeildina. Geraendinn var varinn af vettvangi. Málið er í rannsókn. Afskipti voru einnig höfð af tveimur mönnum í póstnúmeri 221 vegna ræktunar fíkniefna. Mennirnir voru handteknir og komið fyrir í fangageymslu vegna rannsóknar málsin. Lagt var hald á búnað til ræktunar og þær plöntur sem fundust. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Erlent Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Innlent Fleiri fréttir Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Sjá meira
Alls voru 84 mál skráð í dagbók lögreglu frá því klukkan fimm síðdegis í gær til klukkan fimm í nótt. Þar af var tilkynnt um fimm heimilisofbeldismál og voru fjórir gerendur vistaðir í fangageymslu vegna þeirra. Margir veitingastaðir heimsóttir og kannað með ráðstafanir varðandi Covid og voru flestir rekstraraðilar með allt á hreinu, einhverjir þurfi þó að gera betur að því er segir í dagbók lögreglu. Þar er einnig greint frá líkamsárás sem átti sér stað í póstnúmeri 105. Þrír voru handteknir vegna málsins en áverkar fórnarlambsins eru sagðir minniháttar. Klukkan hálf tvö í nótt var tilkynnt um innbrot í skartgripaverslun í miðbæ Reykjavíkur. Þjófurinn hafði brotið rúðu, stolið munum og hlaupið á brott. Maðurinn var hins vegar handtekunn skömmu síðar, með munina í vasanum. Þó nokkuð var um að ökumenn væru stöðvaðir grunaðir um akstur undir áhrifum fíkniefna auk þess að tilkynnt var um aðra líkamsárás, í þetta skiptið í póstnúmeri 112. Þar hafði þolandinn, ung kona, hlotið áverka á höfði og komið sér sjálf á bráðadeildina. Geraendinn var varinn af vettvangi. Málið er í rannsókn. Afskipti voru einnig höfð af tveimur mönnum í póstnúmeri 221 vegna ræktunar fíkniefna. Mennirnir voru handteknir og komið fyrir í fangageymslu vegna rannsóknar málsin. Lagt var hald á búnað til ræktunar og þær plöntur sem fundust.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Erlent Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Innlent Fleiri fréttir Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Sjá meira