Allt klárt fyrir brúðkaupið sem ekki var hægt að halda Stefán Árni Pálsson skrifar 6. desember 2020 10:01 Jón Gunnar Geirdal og Fjóla Katrín ganga í það heilaga á næsta ári. Vísir/vilhelm Jón Gunnar Geirdal er plöggari Íslands og rekur hann sitt eigið fyrirtæki Ysland. Hann starfar fyrir allskyns fyrirtæki til að koma þeirra vörum, viðburðum og merkjum á framfæri. Undanfarin ár hefur Jón aftur á móti einbeitt sér einnig að sjónvarpsþáttagerð og komið að þáttum á borð við Jarðarförin mín og Í kvöld er gigg sem eru hans hugmyndir. Jón Gunnar Geirdal er gestur vikunnar í Einkalífinu og er hann síðasti gesturinn í þáttaröðinni. Jón er í sambandi með Fjólu Katrínu Steinsdóttur og eiga þau saman tvö börn. Fyrir á Jón Gunnar tvö önnur börn úr fyrra hjónabandi. Parið ætlaði sér að ganga í það heilaga þann 12. september á þessu ári og var allt klárt fyrir stóra daginn. „Við vorum búin að skipuleggja þetta í rúmt ár en ég bað hennar sumarið í fyrra. Við vorum bara heima á náttbuxunum með þriggja daga gamalt barn,“ segir Jón Gunnar og heldur áfram. „Covid hafði bara þau áhrif að við urðum að fresta brúðkaupinu. Það var búið að senda út boðskort og skipuleggja heljarinnar veislu. En það er erfitt að halda 150 manna brúðkaupsveislu í Covid. Það var erfið ákvörðun og þegar hún var tekin var það eftir á rétt ákvörðun,“ segir Jón en þau ætla að gifta sig 25. september 2021 og það vonandi í Covid-lausum heimi. Hann segir að þeirra samband sé gott, nærandi, gefandi og fallegt samband. „Við eigum tvo drengi, einn 5 ára og einn fimmtán mánaða og í hávaða hversdagsleikans látum við þetta allt saman ganga upp á gleðinni okkur þykir ótrúlega vænt um hvort annað. Hún er yndisleg og er sálfræðingur sem hentar mér afskaplega vel. En þegar við ætluðum að gifta okkur myndaðist smá gluggi og ég gat hringt út allan gæsahópinn og æskuvinkonuhópinn sem ætluðu að skemmta sér með henni þessa helgi og þá hélt ég smá tölu fyrir hana og ég held ég hafi neglt þetta í einni setningu, hún hjálpar mér að vera á þeim stað sem mér líður best,“ segir Jón Gunnar. Einkalífið Tengdar fréttir „Fimm dögum seinna held ég í höndina á henni þegar síðasti andardrátturinn hverfur“ Jón Gunnar Geirdal er plöggari Íslands og rekur hann sitt eigið fyrirtæki Ysland. Hann starfar fyrir allskyns fyrirtæki til að koma þeirra vörum, viðburðum og merkjum á framfæri. 3. desember 2020 11:31 Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Fleiri fréttir Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Sjá meira
Undanfarin ár hefur Jón aftur á móti einbeitt sér einnig að sjónvarpsþáttagerð og komið að þáttum á borð við Jarðarförin mín og Í kvöld er gigg sem eru hans hugmyndir. Jón Gunnar Geirdal er gestur vikunnar í Einkalífinu og er hann síðasti gesturinn í þáttaröðinni. Jón er í sambandi með Fjólu Katrínu Steinsdóttur og eiga þau saman tvö börn. Fyrir á Jón Gunnar tvö önnur börn úr fyrra hjónabandi. Parið ætlaði sér að ganga í það heilaga þann 12. september á þessu ári og var allt klárt fyrir stóra daginn. „Við vorum búin að skipuleggja þetta í rúmt ár en ég bað hennar sumarið í fyrra. Við vorum bara heima á náttbuxunum með þriggja daga gamalt barn,“ segir Jón Gunnar og heldur áfram. „Covid hafði bara þau áhrif að við urðum að fresta brúðkaupinu. Það var búið að senda út boðskort og skipuleggja heljarinnar veislu. En það er erfitt að halda 150 manna brúðkaupsveislu í Covid. Það var erfið ákvörðun og þegar hún var tekin var það eftir á rétt ákvörðun,“ segir Jón en þau ætla að gifta sig 25. september 2021 og það vonandi í Covid-lausum heimi. Hann segir að þeirra samband sé gott, nærandi, gefandi og fallegt samband. „Við eigum tvo drengi, einn 5 ára og einn fimmtán mánaða og í hávaða hversdagsleikans látum við þetta allt saman ganga upp á gleðinni okkur þykir ótrúlega vænt um hvort annað. Hún er yndisleg og er sálfræðingur sem hentar mér afskaplega vel. En þegar við ætluðum að gifta okkur myndaðist smá gluggi og ég gat hringt út allan gæsahópinn og æskuvinkonuhópinn sem ætluðu að skemmta sér með henni þessa helgi og þá hélt ég smá tölu fyrir hana og ég held ég hafi neglt þetta í einni setningu, hún hjálpar mér að vera á þeim stað sem mér líður best,“ segir Jón Gunnar.
Einkalífið Tengdar fréttir „Fimm dögum seinna held ég í höndina á henni þegar síðasti andardrátturinn hverfur“ Jón Gunnar Geirdal er plöggari Íslands og rekur hann sitt eigið fyrirtæki Ysland. Hann starfar fyrir allskyns fyrirtæki til að koma þeirra vörum, viðburðum og merkjum á framfæri. 3. desember 2020 11:31 Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Fleiri fréttir Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Sjá meira
„Fimm dögum seinna held ég í höndina á henni þegar síðasti andardrátturinn hverfur“ Jón Gunnar Geirdal er plöggari Íslands og rekur hann sitt eigið fyrirtæki Ysland. Hann starfar fyrir allskyns fyrirtæki til að koma þeirra vörum, viðburðum og merkjum á framfæri. 3. desember 2020 11:31