Icelandic Airways í evrópska handboltanum í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. desember 2020 14:30 Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon ná vel saman. Getty/Peter Niedung Samvinna tveggja íslenskra landsliðsmanna vakti mikla athygli í sigri þýska liðsins SC Magdeburg í EHF Evrópudeildinni í gær. Tvær framtíðarmenn íslenska karlalandsliðsins í handbolta spila nú saman hjá þýska liðinu SC Magdeburg og þeir buðu upp á flotta tilþrif í gær. SC Magdeburg var þá að spila á móti RK Nexe frá Króatíu og vann öruggan 32-24 útisigur eftir að hafa verið sjö mörkum yfir í hálfleik, 15-8. Íslensku landsliðsmennirnir Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson eru á sínu fyrsta tímabili saman hjá liðinu en þetta eru ungir menn sem eiga framtíðina fyrir sér. Ómar Ingi er 23 ára en þegar kominn með meira en fjögurra ára reynslu úr atvinnumennsku og Gísli er 21 árs og vonandi búinn að sigrast á sínum meiðslum. Gísli glímdi við erfið axlarmeiðsli á sínu fyrsta tímabili með SC Magdeburg og Ómar Ingi er nýkominn til félagsins frá Aalborg Håndbold í Danmörku. Í leiknum í gær þá skoruðu þeir saman fimm mörk. Ómar Ingi þrjú og Gísli Þorgeir tvö. Það var þó samvinna þeirra í 22. marki liðsins sem var einn af hápunktum leiksins. Twitter-síða EHF Evrópudeildarinnar tók markið sérstaklega fyrir og sagði að þarna hafi Icelandic Airways verið á ferðinni. Ómar Ingi sá um undirbúninginn en Gísli las hann vel og skoraði sirkusmark eftir flotta sendingu. Strákarnir eru líklegir til að vera báðir í íslenska landsliðshópnum á HM í Egyptalandi í janúar og það væri gaman ef þeir myndu líka ná svona vel saman í íslenska landsliðsbúningnum. Það má sjá þetta séríslenska sirkusmark hér fyrir neðan. Icelandic Airways! #ehfelWhat a wonderful in-flight goal by Gisli Thorgeir Kristjansson! @SCMagdeburg pic.twitter.com/KE98x30SJZ— EHF European League (@ehfel_official) December 1, 2020 Þýski handboltinn Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - ÍBV | Mosfellingar stefna aftur í úrslit FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Sjá meira
Tvær framtíðarmenn íslenska karlalandsliðsins í handbolta spila nú saman hjá þýska liðinu SC Magdeburg og þeir buðu upp á flotta tilþrif í gær. SC Magdeburg var þá að spila á móti RK Nexe frá Króatíu og vann öruggan 32-24 útisigur eftir að hafa verið sjö mörkum yfir í hálfleik, 15-8. Íslensku landsliðsmennirnir Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson eru á sínu fyrsta tímabili saman hjá liðinu en þetta eru ungir menn sem eiga framtíðina fyrir sér. Ómar Ingi er 23 ára en þegar kominn með meira en fjögurra ára reynslu úr atvinnumennsku og Gísli er 21 árs og vonandi búinn að sigrast á sínum meiðslum. Gísli glímdi við erfið axlarmeiðsli á sínu fyrsta tímabili með SC Magdeburg og Ómar Ingi er nýkominn til félagsins frá Aalborg Håndbold í Danmörku. Í leiknum í gær þá skoruðu þeir saman fimm mörk. Ómar Ingi þrjú og Gísli Þorgeir tvö. Það var þó samvinna þeirra í 22. marki liðsins sem var einn af hápunktum leiksins. Twitter-síða EHF Evrópudeildarinnar tók markið sérstaklega fyrir og sagði að þarna hafi Icelandic Airways verið á ferðinni. Ómar Ingi sá um undirbúninginn en Gísli las hann vel og skoraði sirkusmark eftir flotta sendingu. Strákarnir eru líklegir til að vera báðir í íslenska landsliðshópnum á HM í Egyptalandi í janúar og það væri gaman ef þeir myndu líka ná svona vel saman í íslenska landsliðsbúningnum. Það má sjá þetta séríslenska sirkusmark hér fyrir neðan. Icelandic Airways! #ehfelWhat a wonderful in-flight goal by Gisli Thorgeir Kristjansson! @SCMagdeburg pic.twitter.com/KE98x30SJZ— EHF European League (@ehfel_official) December 1, 2020
Þýski handboltinn Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - ÍBV | Mosfellingar stefna aftur í úrslit FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða