Einhleypir í miðjum heimsfaraldri Stefán Árni Pálsson skrifar 3. desember 2020 07:01 Ekki amalegir menn fyrir einhleypar konur og karla. Eftir einstaklega erfitt ár styttist í árið 2021 og bjartari tíma. Bóluefnið hefur verið fundið upp og ætti næsta ár að vera umtalsvert betra. Árið 2020 er líklega erfiðasta ár einhleypra í sögunni. Lífið hefur því tekið saman lista yfir eftirsótta einhleypa karlmenn hér á landi. Sérstök nefnd Vísis var skipuð til að velja eftirsóttustu piparsveina landsins og má sjá yfirferðina hér að neðan. Hönnunar- og framkvæmdamaðurinn Leifur Welding er á lausu. Hann hefur meðal annars séð um hönnunina á Hótel Geysi og veitingarstöðum á borð við Apótek, Grillmarkaðinn, KOL, Kopar, Fiskfélagið, Sushi Social, Fjallkonan, Sæta svínið, Jamie Italian, PUNK, Bastard og fjölmörgum sumarbústöðum. Leifur er mikill golfari og ævintýramaður. View this post on Instagram A post shared by Leifur Welding (@leifurwelding) Hannes Steindórsson er einn farsælasti fasteignasali landsins og hefur verið það í fjöldamörg ár. Hannes þykir einstaklega myndalegur, góður faðir og elskar útivist og hreyfingu. View this post on Instagram A post shared by Hannes Steindórsson (@hannessteindorsson) Ljósmyndarinn og fyrirsætan Helgi Ómarsson þykir einn eftirsóttasti piparsveinn landsins. Hann er virkur á samfélagsmiðlum og bloggar reglulega á síðunni Trendnet. Helgi var á sínum tíma einn af álitsgjöfunum í þáttunum vinsælu Falleg íslensk heimili. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Leikstjórinn Arnór PálmiArnarson hefur verið að gera frábæra hluti sem leikstjóri hér á landi. Í vetur komu út tvær þáttaraðir í hans leikstjórn, Ráðherrann og Eurogarðurinn. Nefndin var fljót að tilnefna Arnór Pálma á listann yfir heitustu piparsveina landsins. View this post on Instagram A post shared by Arnór Pálmi (@arnorpalmi) Plötusnúðurinn og markaðsmaðurinn Daníel Ólafsson, betur þekktur sem Dj Danni Deluxe, er einhleypur. Daníel þykir með eindæmum skemmtilegur, vel klæddur og sérstaklega myndarlegur. View this post on Instagram A post shared by danielolafsson (@danielolafsson) Magnús Sigurbjörnsson starfaði áður sem framkvæmdastjóri borgarstjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins, var í veðmálabransanum og er nú sem stafrænn ráðgjafi. Hann er á lausu. Magnús er eldri bróðir Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur dómsmálaráðherra en hann er ávallt hress, skemmtilegur og ekki skemma lokkarnir fyrir. View this post on Instagram A post shared by Magnús Sigurbjörnsson (@sigurbjornsson) Daníel Auðunsson, gítarleikari og verkfræðingur, hefur lengi vel verið í hljómsveitinni Árstíðum og gert góða hluti með bandinu. Hann er sérstaklega sjarmerandi og góður hljóðfæraleikari. View this post on Instagram A post shared by Daníel Auðunsson (@danielauduns) Ólafur Halldór Ólafsson, betur þekktur sem DJ Óli Dóri, hefur í mörg ár verið einn vinsælasti plötusnúður landsins og einnig starfað sem útvarpsmaður. Óli er ljúfur sem lamb og frábær drengur. Hann rauk rakleitt á listann yfir eftirsóttustu bitana. View this post on Instagram A post shared by Óli Dóri (@olidori) Ágúst Bent Sigbertsson, betur þekktur sem rapparinn Bent, hefur í mörg ár verið einn vinsælasti tónlistarmaður landsins. Í dag starfar Bent mestmegnis sem leikstjóri og hefur gert góða hluti á því sviði. View this post on Instagram A post shared by Ágúst Bent (@agustbent) Kolbeinn Óttarsson Proppé varaformaður þingflokks VG og þingmaður í Reykjavíkurkjördæmi suðurs er einhleypur og sjóðheitur biti. Kolbeinn vann lengi vel sem blaðamaður áður en hann sneri sér að þingmennsku. View this post on Instagram A post shared by Kolbeinn Proppé (@kolbeinnproppe) Halldór Armand rithöfundur þykir einn efnilegasti rithöfundur landsins en fyrir þessi jól kom út bókin Bróðir eftir Halldór. Hann hefur einnig ritað pistla við góðar undirtektir. Halldór er ungur og á uppleið. View this post on Instagram A post shared by Halldór Armand (@halldor.armand) Tónlistar- og listamaðurinn Vilhelm Anton Jónsson, betur þekktur sem Villi Naglbítur, er einn af eftirsóttustu piparsveinum landsins. Hann hefur náð langt á sínu sviði og einnig starfað reglulega sem fjölmiðlamaður hér á landi, þó að listinn eigi hug hans og hjarta í dag. View this post on Instagram A post shared by Vilhelm Anton Jónsson (@vilhelmanton) Sölvi Tryggvason hefur verið fjölmiðlamaður og fyrirlesari hér á landi í mörg ár. Hann fór að stað með nýja hlaðvarpsþætti á árinu sem slegið hafa í gegn og þar fær sjarmi Sölva að nóta sín. Hann er einhleypur sem kemur eflaust mörgum á óvart. View this post on Instagram A post shared by Sölvi Tryggvason (@solvitrygg) Ástin og lífið Mest lesið Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Lífið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Lífið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Fleiri fréttir „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Sjá meira
Lífið hefur því tekið saman lista yfir eftirsótta einhleypa karlmenn hér á landi. Sérstök nefnd Vísis var skipuð til að velja eftirsóttustu piparsveina landsins og má sjá yfirferðina hér að neðan. Hönnunar- og framkvæmdamaðurinn Leifur Welding er á lausu. Hann hefur meðal annars séð um hönnunina á Hótel Geysi og veitingarstöðum á borð við Apótek, Grillmarkaðinn, KOL, Kopar, Fiskfélagið, Sushi Social, Fjallkonan, Sæta svínið, Jamie Italian, PUNK, Bastard og fjölmörgum sumarbústöðum. Leifur er mikill golfari og ævintýramaður. View this post on Instagram A post shared by Leifur Welding (@leifurwelding) Hannes Steindórsson er einn farsælasti fasteignasali landsins og hefur verið það í fjöldamörg ár. Hannes þykir einstaklega myndalegur, góður faðir og elskar útivist og hreyfingu. View this post on Instagram A post shared by Hannes Steindórsson (@hannessteindorsson) Ljósmyndarinn og fyrirsætan Helgi Ómarsson þykir einn eftirsóttasti piparsveinn landsins. Hann er virkur á samfélagsmiðlum og bloggar reglulega á síðunni Trendnet. Helgi var á sínum tíma einn af álitsgjöfunum í þáttunum vinsælu Falleg íslensk heimili. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Leikstjórinn Arnór PálmiArnarson hefur verið að gera frábæra hluti sem leikstjóri hér á landi. Í vetur komu út tvær þáttaraðir í hans leikstjórn, Ráðherrann og Eurogarðurinn. Nefndin var fljót að tilnefna Arnór Pálma á listann yfir heitustu piparsveina landsins. View this post on Instagram A post shared by Arnór Pálmi (@arnorpalmi) Plötusnúðurinn og markaðsmaðurinn Daníel Ólafsson, betur þekktur sem Dj Danni Deluxe, er einhleypur. Daníel þykir með eindæmum skemmtilegur, vel klæddur og sérstaklega myndarlegur. View this post on Instagram A post shared by danielolafsson (@danielolafsson) Magnús Sigurbjörnsson starfaði áður sem framkvæmdastjóri borgarstjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins, var í veðmálabransanum og er nú sem stafrænn ráðgjafi. Hann er á lausu. Magnús er eldri bróðir Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur dómsmálaráðherra en hann er ávallt hress, skemmtilegur og ekki skemma lokkarnir fyrir. View this post on Instagram A post shared by Magnús Sigurbjörnsson (@sigurbjornsson) Daníel Auðunsson, gítarleikari og verkfræðingur, hefur lengi vel verið í hljómsveitinni Árstíðum og gert góða hluti með bandinu. Hann er sérstaklega sjarmerandi og góður hljóðfæraleikari. View this post on Instagram A post shared by Daníel Auðunsson (@danielauduns) Ólafur Halldór Ólafsson, betur þekktur sem DJ Óli Dóri, hefur í mörg ár verið einn vinsælasti plötusnúður landsins og einnig starfað sem útvarpsmaður. Óli er ljúfur sem lamb og frábær drengur. Hann rauk rakleitt á listann yfir eftirsóttustu bitana. View this post on Instagram A post shared by Óli Dóri (@olidori) Ágúst Bent Sigbertsson, betur þekktur sem rapparinn Bent, hefur í mörg ár verið einn vinsælasti tónlistarmaður landsins. Í dag starfar Bent mestmegnis sem leikstjóri og hefur gert góða hluti á því sviði. View this post on Instagram A post shared by Ágúst Bent (@agustbent) Kolbeinn Óttarsson Proppé varaformaður þingflokks VG og þingmaður í Reykjavíkurkjördæmi suðurs er einhleypur og sjóðheitur biti. Kolbeinn vann lengi vel sem blaðamaður áður en hann sneri sér að þingmennsku. View this post on Instagram A post shared by Kolbeinn Proppé (@kolbeinnproppe) Halldór Armand rithöfundur þykir einn efnilegasti rithöfundur landsins en fyrir þessi jól kom út bókin Bróðir eftir Halldór. Hann hefur einnig ritað pistla við góðar undirtektir. Halldór er ungur og á uppleið. View this post on Instagram A post shared by Halldór Armand (@halldor.armand) Tónlistar- og listamaðurinn Vilhelm Anton Jónsson, betur þekktur sem Villi Naglbítur, er einn af eftirsóttustu piparsveinum landsins. Hann hefur náð langt á sínu sviði og einnig starfað reglulega sem fjölmiðlamaður hér á landi, þó að listinn eigi hug hans og hjarta í dag. View this post on Instagram A post shared by Vilhelm Anton Jónsson (@vilhelmanton) Sölvi Tryggvason hefur verið fjölmiðlamaður og fyrirlesari hér á landi í mörg ár. Hann fór að stað með nýja hlaðvarpsþætti á árinu sem slegið hafa í gegn og þar fær sjarmi Sölva að nóta sín. Hann er einhleypur sem kemur eflaust mörgum á óvart. View this post on Instagram A post shared by Sölvi Tryggvason (@solvitrygg)
Ástin og lífið Mest lesið Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Lífið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Lífið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Fleiri fréttir „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Sjá meira
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið