Jón Páll áfrýjar nauðgunardómnum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. desember 2020 23:55 Jón Páll Eyjólfsson var leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar frá 2014 til 2018. Jón Páll Eyjólfsson, fyrrverandi leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar, ætlar að áfrýja skilorðsbundnum fangelsisdómi fyrir nauðgun sem hann hlaut í Héraðsdómi Reykjavíkur á mánudag. Þetta segir Björgvin Jónsson, lögmaður Jóns Páls, í samtali við Ríkisútvarpið. Jón Páll var dæmdur í tveggja og hálfs árs skilorðsbundið fangelsi á mánudag fyrir að nauðga konu á hótelherbergi erlendis árið 2008. Þá var hann dæmdur til að greiða konunni 2,5 milljónir króna í miskabætur. Björgvin lögmaður Jóns Páls segir skjólstæðing sinn lýsa yfir sakleysi í málinu og því verði málinu áfrýjað til Landsréttar. Jón Páll tilkynnti starfslok sín hjá leikfélaginu í árslok 2017 og vísaði til þess að geta sökum fjárhagsskorts ekki náð settum markmiðum hjá leikfélaginu. Hann myndi þó stýra leikfélaginu fram á vor. Svo fór hins vegar ekki því í janúar 2018 var honum gert að hætta sökum vantrausts hjá stjórn Leikfélags Akureyrar. Í ljós kom að stjórnin hafði verið upplýst um ásökun á hendur Jóni Páli um nauðgun. Jón Páll sendi frá sér yfirlýsingu og sagði að árið 2013 hefði að frumkvæði þolandans í málinu farið af stað vinna að sátt í málinu. Stefnt hefði verið að henni þegar MeToo-byltingin fór af stað. Dómsmál Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Hljóp á sig Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Fleiri fréttir Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sjá meira
Jón Páll var dæmdur í tveggja og hálfs árs skilorðsbundið fangelsi á mánudag fyrir að nauðga konu á hótelherbergi erlendis árið 2008. Þá var hann dæmdur til að greiða konunni 2,5 milljónir króna í miskabætur. Björgvin lögmaður Jóns Páls segir skjólstæðing sinn lýsa yfir sakleysi í málinu og því verði málinu áfrýjað til Landsréttar. Jón Páll tilkynnti starfslok sín hjá leikfélaginu í árslok 2017 og vísaði til þess að geta sökum fjárhagsskorts ekki náð settum markmiðum hjá leikfélaginu. Hann myndi þó stýra leikfélaginu fram á vor. Svo fór hins vegar ekki því í janúar 2018 var honum gert að hætta sökum vantrausts hjá stjórn Leikfélags Akureyrar. Í ljós kom að stjórnin hafði verið upplýst um ásökun á hendur Jóni Páli um nauðgun. Jón Páll sendi frá sér yfirlýsingu og sagði að árið 2013 hefði að frumkvæði þolandans í málinu farið af stað vinna að sátt í málinu. Stefnt hefði verið að henni þegar MeToo-byltingin fór af stað.
Dómsmál Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Hljóp á sig Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Fleiri fréttir Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sjá meira