MAST gefur út upplýsingar vegna yfirvofandi „harðs“ Brexit Hólmfríður Gísladóttir skrifar 2. desember 2020 08:03 Að óbreyttu yfirgefur Bretland Evrópusambandið í svokölluðum „hörðum“ Brexit, þ.e.a.s. án samnings. Matvælastofnun hefur gefið út upplýsingar um atriði sem íslensk matvælafyrirtæki verða að hafa í huga ef ekki nást samningar milli Evrópusambandsins og Bretlands áður en aðlögunartímabilinu vegna Brexit lýkur 31. desember nk. Að óbreyttu verður Bretland skilgreint sem þriðja ríki gagnvart Evrópusambandinu og EES-ríkjunum frá og með 1. janúar 2021. „Það felur m.a. í sér að dýraafurðir (búfjár- og sjávarafurðir) verða ekki lengur í frjálsu flæði á milli Bretlands og EES og þar með Íslands,“ segir á vef MAST. Um innflutning frá Bretlandi segir m.a.: „Eftirlitsskyldar vörur eru allar dýraafurðir, t.d. kjöt (hrátt, hitameðhöndlað eða unnið), mjólk, ostar, mjólkurprótein (whey og casein prótein), egg, samsettar vörur eins og majones, pizza með kjötáleggi, tilbúnir réttir sem innihalda kjöt eða fisk ofl., aukaafurðir (ABP) og fóður sem inniheldur dýraafurðir. Ýmsar vörur úr jurtaríkinu eru einnig eftirlitsskyldar, svo sem tilteknar tegundir af hnetum, grænmeti, kryddi og tei skv. ákvörðun ESB.“ Þá taka merkingar á vörum frá Bretlandi breytingum. „Starfsstöðvar í Bretlandi munu frá og með 1. janúar ekki lengur nota merkinguna EC heldur munu vörur verða merktar samþykkisnúmer viðkomandi starfsstöðvar og GB (Great Britain).“ Hvað varðar útflutning frá Íslandi segir að innleiðing innflutningseftirlits með dýraafurðum til Bretlands muni fara fram í þremur þrepum; 1. janúar, 1. apríl og 1. júlí 2021. Nánari upplýsingar má finna hér á vef MAST. Brexit Landbúnaður Matvælaframleiðsla Sjávarútvegur Bretland Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Alls kyns jól um allan heim Erlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira
Að óbreyttu verður Bretland skilgreint sem þriðja ríki gagnvart Evrópusambandinu og EES-ríkjunum frá og með 1. janúar 2021. „Það felur m.a. í sér að dýraafurðir (búfjár- og sjávarafurðir) verða ekki lengur í frjálsu flæði á milli Bretlands og EES og þar með Íslands,“ segir á vef MAST. Um innflutning frá Bretlandi segir m.a.: „Eftirlitsskyldar vörur eru allar dýraafurðir, t.d. kjöt (hrátt, hitameðhöndlað eða unnið), mjólk, ostar, mjólkurprótein (whey og casein prótein), egg, samsettar vörur eins og majones, pizza með kjötáleggi, tilbúnir réttir sem innihalda kjöt eða fisk ofl., aukaafurðir (ABP) og fóður sem inniheldur dýraafurðir. Ýmsar vörur úr jurtaríkinu eru einnig eftirlitsskyldar, svo sem tilteknar tegundir af hnetum, grænmeti, kryddi og tei skv. ákvörðun ESB.“ Þá taka merkingar á vörum frá Bretlandi breytingum. „Starfsstöðvar í Bretlandi munu frá og með 1. janúar ekki lengur nota merkinguna EC heldur munu vörur verða merktar samþykkisnúmer viðkomandi starfsstöðvar og GB (Great Britain).“ Hvað varðar útflutning frá Íslandi segir að innleiðing innflutningseftirlits með dýraafurðum til Bretlands muni fara fram í þremur þrepum; 1. janúar, 1. apríl og 1. júlí 2021. Nánari upplýsingar má finna hér á vef MAST.
Brexit Landbúnaður Matvælaframleiðsla Sjávarútvegur Bretland Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Alls kyns jól um allan heim Erlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira