Gefa þúsund gjafakort: „Það mun koma sér rosalega vel að geta gefið fjölskyldunum kort fyrir jólin“ Samúel Karl Ólason skrifar 1. desember 2020 14:04 Anna Pétursdóttir, Ásgerður Jóna Flosadóttir og Brynhildur Bolladóttir. Aðsend Fyrirtækið CCP hefur styrkt Fjölskylduhjálp Íslands, Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur og Rauða kross Íslands með gjafakortum fyrir fimmtán milljónir króna sem munu koma þúsund einstaklingum og fjölskyldum vel um hátíðirnar. Þær Anna H. Pétursdóttir frá Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur, Ásgerður Jóna Flosadóttir frá fjölskylduhjálp Íslands og Brynhildur Bolladóttir frá Rauða kross Íslands veittu styrkjunum móttöku í skrifstofum CCP í Grósku í dag. Samtökin þrjú munu koma kortunum til þeirra sem á þurfa að halda um allt land. Samtals er um að ræða þúsund gjafakort og er upphæð hvers korts 15 þúsund krónur. CCP hefur áður styrkt Mæðrastyrksnefnd fyrir jólin en nú hafa forsvarsmenn fyrirtækisins ákveðið að bæta verulega þar í með mun hærri upphæð og þá til fleiri samtaka. Anna segir í samtali við Vísi styrkurinn, og aðrir sem hafa borist, muni reynast vel um jólin. Það hafi verið ótrúlega mikið að gera hjá Mæðrastyrksnefnd og þau sem taka þátt í hjálparstarfinu séu glöð að geta veitt fólki veglegan styrk fyrir jólin. „Ég hlakka svo til að gefa fjölskyldunum kort. Það mun koma sér rosalega vel að geta gefið fjölskyldunum kort fyrir jólin,“ segir Anna. Mæðrastyrksnefnd fékk um 370 gjafakort en Anna segir að ekki verði hægt að gefa öllum. Þau eigi von á að þurfa að aðstoða 1.200 til 1.300 heimili um jólin. Það sé mun meira en í fyrra. Hjálparstarf Mest lesið Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Innlent Fleiri fréttir „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Sjá meira
Þær Anna H. Pétursdóttir frá Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur, Ásgerður Jóna Flosadóttir frá fjölskylduhjálp Íslands og Brynhildur Bolladóttir frá Rauða kross Íslands veittu styrkjunum móttöku í skrifstofum CCP í Grósku í dag. Samtökin þrjú munu koma kortunum til þeirra sem á þurfa að halda um allt land. Samtals er um að ræða þúsund gjafakort og er upphæð hvers korts 15 þúsund krónur. CCP hefur áður styrkt Mæðrastyrksnefnd fyrir jólin en nú hafa forsvarsmenn fyrirtækisins ákveðið að bæta verulega þar í með mun hærri upphæð og þá til fleiri samtaka. Anna segir í samtali við Vísi styrkurinn, og aðrir sem hafa borist, muni reynast vel um jólin. Það hafi verið ótrúlega mikið að gera hjá Mæðrastyrksnefnd og þau sem taka þátt í hjálparstarfinu séu glöð að geta veitt fólki veglegan styrk fyrir jólin. „Ég hlakka svo til að gefa fjölskyldunum kort. Það mun koma sér rosalega vel að geta gefið fjölskyldunum kort fyrir jólin,“ segir Anna. Mæðrastyrksnefnd fékk um 370 gjafakort en Anna segir að ekki verði hægt að gefa öllum. Þau eigi von á að þurfa að aðstoða 1.200 til 1.300 heimili um jólin. Það sé mun meira en í fyrra.
Hjálparstarf Mest lesið Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Innlent Fleiri fréttir „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Sjá meira