Neymar fljótastur í sögu PSG til að ná 50 mörkum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. nóvember 2020 11:31 Neymar skoraði sitt 50. mark í frönsku úrvalsdeildinni er PSG gerði 2-2 jafntefli við Bordeaux á heimavelli í gær. EPA-EFE/CHRISTOPHE PETIT TESSON Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar skoraði í gær sitt 50. deildarmark í búning franska stórliðsins Paris Saint-Germain. Enginn leikmaður í sögu félagsins hefur verið jafn fljótur að skora 50 mörk í frönsku úrvalsdeildinni. PSG mætti Bordeaux á Parc des Princes, heimavelli sínum, gær í Ligue 1 – frönsku úrvalsdeildinni. Þó svo að leiknum hafi lokið með 2-2 jafntefli þá hefur Neymar eflaust farið nokkuð sáttur á koddann með að taka metið ef met skyldi kalla. 50 - Neymar has become the fastest Paris player to reach the 50 goals milestone in Ligue 1, in his 58th game. In the last 70 seasons, only Andersson (53) and Skoblar (54) have reached this milestone faster in the top-flight. Samba. #PSGFCGB pic.twitter.com/vdegLTp2s4— OptaJean (@OptaJean) November 28, 2020 Hann skoraði fyrra mark PSG úr vítaspyrnu og varð þar með eins og áður sagði fljótasti leikmaður í sögu félagsins til að skora 50. deildarmörk. Tók það hann aðeins 58 leiki til að skora mörkin 50. Hvorki Zlatan Ibrahimović né Edinson Cavani voru svo fljótir en báðir skoruðu yfir 100 mörk fyrir félagið í Ligue 1. Eftir hörmulega byrjun á tímabilinu hefur PSG rétt úr kútnum og er nú komið aftur á topp deildarinnar. Jafntefli í gær þýðir þó að Lille getur jafnað Parísarliðið að stigum þar sem aðeins munar þremur stigum á liðunum og Lille á leik til góða. Marseille er sem stendur í 3. sæti með fjórum stigum minna en PSG en á þó tvo leiki til góða. Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Í beinni: Fram - Valur | Valsmenn geta sett pressu á Víkinga „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Sjá meira
PSG mætti Bordeaux á Parc des Princes, heimavelli sínum, gær í Ligue 1 – frönsku úrvalsdeildinni. Þó svo að leiknum hafi lokið með 2-2 jafntefli þá hefur Neymar eflaust farið nokkuð sáttur á koddann með að taka metið ef met skyldi kalla. 50 - Neymar has become the fastest Paris player to reach the 50 goals milestone in Ligue 1, in his 58th game. In the last 70 seasons, only Andersson (53) and Skoblar (54) have reached this milestone faster in the top-flight. Samba. #PSGFCGB pic.twitter.com/vdegLTp2s4— OptaJean (@OptaJean) November 28, 2020 Hann skoraði fyrra mark PSG úr vítaspyrnu og varð þar með eins og áður sagði fljótasti leikmaður í sögu félagsins til að skora 50. deildarmörk. Tók það hann aðeins 58 leiki til að skora mörkin 50. Hvorki Zlatan Ibrahimović né Edinson Cavani voru svo fljótir en báðir skoruðu yfir 100 mörk fyrir félagið í Ligue 1. Eftir hörmulega byrjun á tímabilinu hefur PSG rétt úr kútnum og er nú komið aftur á topp deildarinnar. Jafntefli í gær þýðir þó að Lille getur jafnað Parísarliðið að stigum þar sem aðeins munar þremur stigum á liðunum og Lille á leik til góða. Marseille er sem stendur í 3. sæti með fjórum stigum minna en PSG en á þó tvo leiki til góða.
Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Í beinni: Fram - Valur | Valsmenn geta sett pressu á Víkinga „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Sjá meira