Furðulegt að flakið af Goðafossi finnist ekki Kristján Már Unnarsson skrifar 28. nóvember 2020 08:26 Ásgeir reynir að leysa gátuna um það hvar Goðafoss sökk árið 1944. Skipið var 70 metra langt en talið hafa rekið afturhlutann niður í hafsbotninn þar sem var 38 metra dýpi þannig að stefnið stóð lóðrétt upp úr. Arnar Halldórsson Í grænum bragga í Garðinum reynir Ásgeir Hjálmarsson skipstjóri að varpa ljósi á það hvar Goðafossi, skipi Eimskipafélagsins, var sökkt í síðari heimsstyrjöld. Hann sýnir líkan af Goðafossi og húsum í Garðinum, sem hann er búinn að smíða, til að fá sem nákvæmasta staðsetningu á atburði, sem reyndist mesti mannskaði Íslendinga í stríðinu. Í þættinum Um land allt kemur fram að Garðmenn telja sig vita nokkurn veginn út frá lýsingum sjónarvotta og skipverja sem björguðust hvar staðurinn er. Samt hefur flakið ekki fundist. „Þetta er bara óskiljanlegt,“ segir Ásgeir. Hér var flugbraut breska hersins á Garðskaga, 1.050 metra löng og 90 metra breið.Arnar Halldórsson Garðskagi geymir mikla stríðssögu. Þar gerði breski herinn fyrsta flugvöll Suðurnesja og þar má enn sjá móta fyrir flugbrautinni. Byggðasafn Garðsins er núna í útihúsunum á Garðskaga sem áður tilheyrðu búi vitavarðarins. Þar fræðir Hörður Gíslason frá Sólbakka okkur um einstakt vélasafn Guðna Ingimundarsonar frá Garðsstöðum, Guðna á trukknum, og þar er auðvitað trukkurinn hans Guðna. Trukkurinn hans Guðna, GMC árgerð 1942, á byggðasafninu í Garði.Arnar Halldórsson Alþýðukona fær sérstakan heiðurssess í húsinu Sjólyst í Gerðum. Verið er að gera upp húsið til minningar um Unu Guðmundsdóttur, sem þar bjó. Hún var kölluð Völva Suðurnesja í bókartitli um ævi hennar og talin búa yfir dulrænum hæfileikum. Þátturinn um Garð er endursýndur á Stöð 2 í dag, laugardag, kl. 15.05. Hér má sjá sjö mínútna myndskeið úr þættinum: Ein stærsta fjöldagröf Íslands er á Útskálum Íhaldið alltaf verið sterkt í ættasamfélaginu í Garði Bobba í Nesfiski segist vera bæði frek og nýjungagjörn Um land allt Suðurnesjabær Fréttir af flugi Sjávarútvegur Skipaflutningar Eldri borgarar Seinni heimsstyrjöldin Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Í þættinum Um land allt kemur fram að Garðmenn telja sig vita nokkurn veginn út frá lýsingum sjónarvotta og skipverja sem björguðust hvar staðurinn er. Samt hefur flakið ekki fundist. „Þetta er bara óskiljanlegt,“ segir Ásgeir. Hér var flugbraut breska hersins á Garðskaga, 1.050 metra löng og 90 metra breið.Arnar Halldórsson Garðskagi geymir mikla stríðssögu. Þar gerði breski herinn fyrsta flugvöll Suðurnesja og þar má enn sjá móta fyrir flugbrautinni. Byggðasafn Garðsins er núna í útihúsunum á Garðskaga sem áður tilheyrðu búi vitavarðarins. Þar fræðir Hörður Gíslason frá Sólbakka okkur um einstakt vélasafn Guðna Ingimundarsonar frá Garðsstöðum, Guðna á trukknum, og þar er auðvitað trukkurinn hans Guðna. Trukkurinn hans Guðna, GMC árgerð 1942, á byggðasafninu í Garði.Arnar Halldórsson Alþýðukona fær sérstakan heiðurssess í húsinu Sjólyst í Gerðum. Verið er að gera upp húsið til minningar um Unu Guðmundsdóttur, sem þar bjó. Hún var kölluð Völva Suðurnesja í bókartitli um ævi hennar og talin búa yfir dulrænum hæfileikum. Þátturinn um Garð er endursýndur á Stöð 2 í dag, laugardag, kl. 15.05. Hér má sjá sjö mínútna myndskeið úr þættinum: Ein stærsta fjöldagröf Íslands er á Útskálum Íhaldið alltaf verið sterkt í ættasamfélaginu í Garði Bobba í Nesfiski segist vera bæði frek og nýjungagjörn
Um land allt Suðurnesjabær Fréttir af flugi Sjávarútvegur Skipaflutningar Eldri borgarar Seinni heimsstyrjöldin Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira