PSG vildi fá Janus Daða til að fylla skarð Karabatic Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. nóvember 2020 09:30 Janus Daði Smárason í leik Íslands og Litháens í undankeppni EM. vísir/vilhelm Franska stórliðið Paris Saint-Germain bar víurnar í Janus Daða Smárason, landsliðsmann í handbolta. Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain vildi fá íslenska landsliðsmanninn Janus Daða Smárason þegar liðið leitaði að manni að fylla skarð Nikolas Karabatic sem er meiddur og verður ekki meira með á tímabilinu. Janus Daði gekk í raðir þýska úrvalsdeildarliðsins Göppingen frá Aalborg í Danmörku fyrir þetta tímabil. Selfyssingurinn hefur leikið vel með Göppingen og frammistaða hans vakti athygli PSG. Franska stórliðið hafði mikinn áhuga á að fá Janus Daða. Göppingen hafði aftur á móti engan áhuga á að sleppa honum og því varð ekkert af félagaskiptunum. Handbolti.is greindi fyrstur frá íslenskra miðla og vísar í Stuttgarter Zeitung. Eftir að Karabatic sleit krossband í hné leitaði PSG logandi ljósi að manni til að fylla í hans skarð. Auk Janusar Daða hafði PSG áhuga á Slóvenanum Sebastian Skube en endaði á því að fá Hollendinginn Luc Steins á láni frá Toulouse út tímabilið. Janus Daði skoraði eitt mark þegar Göppingen sigraði TuSEM Essen, 28-32, á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í gær. Göppingen er í 5. sæti með tólf stig, fjórum stigum á eftir toppliði Rhein-Neckar Löwen. Í átta deildarleikjum á tímabilinu hefur Janus Daði skorað sextán mörk og gefið fjórtán stoðsendingar. Franski handboltinn Þýski handboltinn Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Körfubolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Fleiri fréttir „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel Sjá meira
Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain vildi fá íslenska landsliðsmanninn Janus Daða Smárason þegar liðið leitaði að manni að fylla skarð Nikolas Karabatic sem er meiddur og verður ekki meira með á tímabilinu. Janus Daði gekk í raðir þýska úrvalsdeildarliðsins Göppingen frá Aalborg í Danmörku fyrir þetta tímabil. Selfyssingurinn hefur leikið vel með Göppingen og frammistaða hans vakti athygli PSG. Franska stórliðið hafði mikinn áhuga á að fá Janus Daða. Göppingen hafði aftur á móti engan áhuga á að sleppa honum og því varð ekkert af félagaskiptunum. Handbolti.is greindi fyrstur frá íslenskra miðla og vísar í Stuttgarter Zeitung. Eftir að Karabatic sleit krossband í hné leitaði PSG logandi ljósi að manni til að fylla í hans skarð. Auk Janusar Daða hafði PSG áhuga á Slóvenanum Sebastian Skube en endaði á því að fá Hollendinginn Luc Steins á láni frá Toulouse út tímabilið. Janus Daði skoraði eitt mark þegar Göppingen sigraði TuSEM Essen, 28-32, á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í gær. Göppingen er í 5. sæti með tólf stig, fjórum stigum á eftir toppliði Rhein-Neckar Löwen. Í átta deildarleikjum á tímabilinu hefur Janus Daði skorað sextán mörk og gefið fjórtán stoðsendingar.
Franski handboltinn Þýski handboltinn Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Körfubolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Fleiri fréttir „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita