„Þetta verður ekki þriðja kjörtímabil Obama“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 25. nóvember 2020 08:26 Joe Biden tekur við stjórnartaumunum í Hvíta húsinu þann 20. janúar næstkomandi. Getty/Mark Makela Joe Biden, verðandi forseti Bandaríkjanna, segir að komandi kjörtímabil hans í Hvíta húsinu verði „ekki þriðja kjörtímabil Obama.“ Hann lofar því að ríkisstjórn hans endurspegli bandarísku þjóðina sem og Demókrataflokkinn. Þetta kom fram í viðtali sem Lester Holt, fréttamaður NBC, tók við Biden í gærkvöldi en um var að ræða fyrsta viðtalið sem Biden veitir síðan hann var kjörinn forseti í byrjun nóvember. Biden hefur undanfarna daga kynnt þá sem munu taka sæti í ríkisstjórn hans en þar má finna allnokkra sem voru áberandi þegar Barack Obama gegndi embætti forseta. Holt spurði Biden hvað hann segði við þá sem veltu því fyrir sér hvort hann væri ekki bara að búa til þriðja kjörtímabil Obama. „Þetta verður ekki þriðja kjörtímabil Obama. Við stöndum frammi fyrir allt öðrum veruleika en við gerðum undir Obama-Biden. Trump forseti hefur breytt landslaginu,“ sagði Biden. Þá lýsti hann því markmiði að ríkisstjórnin endurspegli allt litróf bandarísku þjóðarinnar og allt litróf Demókrataflokksins. Aðspurður hvort hann myndi íhuga að skipa jafnvel Repúblikana sem hefði kosið Donald Trump svaraði Biden játandi. „Ég vil að þessi þjóð verði sameinuð,“ sagði hann. Þótt Trump hafi ekki enn viðurkennt ósigur hófst valdaskiptaferlið formlega í vikunni. Biden sagði starfslið Trumps hafa verið „einlægt“ í sinni vinnu við ferlið. „Þetta hefur ekki verið slæmt hingað til og ég býst ekki við að það verði það,“ sagði Biden. Joe Biden Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkin Barack Obama Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Innlent Fleiri fréttir Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Sjá meira
Joe Biden, verðandi forseti Bandaríkjanna, segir að komandi kjörtímabil hans í Hvíta húsinu verði „ekki þriðja kjörtímabil Obama.“ Hann lofar því að ríkisstjórn hans endurspegli bandarísku þjóðina sem og Demókrataflokkinn. Þetta kom fram í viðtali sem Lester Holt, fréttamaður NBC, tók við Biden í gærkvöldi en um var að ræða fyrsta viðtalið sem Biden veitir síðan hann var kjörinn forseti í byrjun nóvember. Biden hefur undanfarna daga kynnt þá sem munu taka sæti í ríkisstjórn hans en þar má finna allnokkra sem voru áberandi þegar Barack Obama gegndi embætti forseta. Holt spurði Biden hvað hann segði við þá sem veltu því fyrir sér hvort hann væri ekki bara að búa til þriðja kjörtímabil Obama. „Þetta verður ekki þriðja kjörtímabil Obama. Við stöndum frammi fyrir allt öðrum veruleika en við gerðum undir Obama-Biden. Trump forseti hefur breytt landslaginu,“ sagði Biden. Þá lýsti hann því markmiði að ríkisstjórnin endurspegli allt litróf bandarísku þjóðarinnar og allt litróf Demókrataflokksins. Aðspurður hvort hann myndi íhuga að skipa jafnvel Repúblikana sem hefði kosið Donald Trump svaraði Biden játandi. „Ég vil að þessi þjóð verði sameinuð,“ sagði hann. Þótt Trump hafi ekki enn viðurkennt ósigur hófst valdaskiptaferlið formlega í vikunni. Biden sagði starfslið Trumps hafa verið „einlægt“ í sinni vinnu við ferlið. „Þetta hefur ekki verið slæmt hingað til og ég býst ekki við að það verði það,“ sagði Biden.
Joe Biden Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkin Barack Obama Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Innlent Fleiri fréttir Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Sjá meira