Heimaslóðirnar á Íslandi í aðalhlutverki í nýrri auglýsingu Söru Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. nóvember 2020 08:30 Sara Sigmundsdóttir sést hér á einni auglýsingamyndinni frá Volkswagen. Instagram/@sarasigmunds Sara Sigmundsdóttir er nýr sendiherra hjá Volkswagen síðan í vor og á dögunum var tekin upp ný auglýsing hér á landi með íslensku CrossFit stjörnunni. Sara auglýsir nýja Volkswagen R bílinn og heimaslóðir hennar fá heldur betur að njóta sín í auglýsingunni. Sara sýndi brot úr auglýsingunni og sagði frá gerð hennar á Instagram síðu sinni. „Auglýsingin var tekin upp á Reykjanesi í byrjun október þar sem ég bý. Ísland er einstaklega fallegt á haustin,“ sagði Sara Sigmundsdóttir og þetta er góð auglýsing fyrir íslenska náttúru. „Allir tökustaðirnir í myndbandinu eru í mesta lagi í þrjátíu mínútna fjarlægð frá heimili mínu. Ég er þakklát fyrir það að geta sýnt aðeins frá umhverfinu þar sem ég ólst í gegnum vörumerkin sem ég auglýsi,“ sagði Sara sem segist vera stoltur sendiherra fyrir Volkswagen R. Í auglýsingunni segir Sara frá því að markmið hennar sé að verða besta CrossFit kona heims. Hún segist einnig njóta þess að fara í bíltúr út í íslensku náttúruna til að slaga á og endurhlaða hugann. „Ein af uppáhaldsstundunum mínum í vikunni er hvíldardagurinn minn þegar ég og hundurinn minn keyrum oft eitthvað út í náttúruna og njótum víðáttunnar. Við leggjum svo bílnum og förum jafnvel saman í göngutúr,“ segir Sara og það má sjá hana og Mola á ferðinni á Reykjanesinu. Hér fyrir neðan má sjá færslu Söru með svipmyndum úr þessari flottu auglýsingu. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) CrossFit Mest lesið Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Jafnt í stórleiknum Fótbolti Spennutryllir eftir tvö burst Sport Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Ótrúleg tölfræði Jokic Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Gray hetja Tottenham Tapaði fyrir Barcelona Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Spennutryllir eftir tvö burst Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Segir starfið í húfi hjá Alfreð Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Dagskráin í dag: Messan, meistarar Víkings, píla og NFL-veisla Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Aldrei spilað þarna en sagði strax já Sjá meira
Sara Sigmundsdóttir er nýr sendiherra hjá Volkswagen síðan í vor og á dögunum var tekin upp ný auglýsing hér á landi með íslensku CrossFit stjörnunni. Sara auglýsir nýja Volkswagen R bílinn og heimaslóðir hennar fá heldur betur að njóta sín í auglýsingunni. Sara sýndi brot úr auglýsingunni og sagði frá gerð hennar á Instagram síðu sinni. „Auglýsingin var tekin upp á Reykjanesi í byrjun október þar sem ég bý. Ísland er einstaklega fallegt á haustin,“ sagði Sara Sigmundsdóttir og þetta er góð auglýsing fyrir íslenska náttúru. „Allir tökustaðirnir í myndbandinu eru í mesta lagi í þrjátíu mínútna fjarlægð frá heimili mínu. Ég er þakklát fyrir það að geta sýnt aðeins frá umhverfinu þar sem ég ólst í gegnum vörumerkin sem ég auglýsi,“ sagði Sara sem segist vera stoltur sendiherra fyrir Volkswagen R. Í auglýsingunni segir Sara frá því að markmið hennar sé að verða besta CrossFit kona heims. Hún segist einnig njóta þess að fara í bíltúr út í íslensku náttúruna til að slaga á og endurhlaða hugann. „Ein af uppáhaldsstundunum mínum í vikunni er hvíldardagurinn minn þegar ég og hundurinn minn keyrum oft eitthvað út í náttúruna og njótum víðáttunnar. Við leggjum svo bílnum og förum jafnvel saman í göngutúr,“ segir Sara og það má sjá hana og Mola á ferðinni á Reykjanesinu. Hér fyrir neðan má sjá færslu Söru með svipmyndum úr þessari flottu auglýsingu. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds)
CrossFit Mest lesið Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Jafnt í stórleiknum Fótbolti Spennutryllir eftir tvö burst Sport Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Ótrúleg tölfræði Jokic Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Gray hetja Tottenham Tapaði fyrir Barcelona Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Spennutryllir eftir tvö burst Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Segir starfið í húfi hjá Alfreð Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Dagskráin í dag: Messan, meistarar Víkings, píla og NFL-veisla Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Aldrei spilað þarna en sagði strax já Sjá meira