Seth Curry mun spila fyrir tengdapabba sinn í vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. nóvember 2020 12:01 Seth Curry er svakaleg þriggja stiga skytta og hefur hitt úr meira en 44 prósent þriggja stiga skota sinn á NBA ferlinum. Getty/ Michael Reaves Seth Curry var skipt í gær frá Dallas Mavericks til Philadelphia 76ers í NBA deildinni í körfubolta. Bandaríski skotbakvörðurinn Seth Curry er kominn í nýtt lið eftir að Dallas Mavericks ákvað að skipta honum til Philadelphia 76ers í nótt fyrir Josh Richardson og 36. valrétt í nýliðavalinu. Seth Curry mun þar með spila fyrir tengdapabba sinn því Doc Rivers er nýtekinn við liði Philadelphia 76ers. Curry er gifur dóttur hans Callie Rivers, sem er atvinnumaður í blaki. Mavs are sending Seth Curry to the 76ers in the Richardson deal, per @ShamsCharania Seth will be playing for his father-in-law, Doc pic.twitter.com/zuVhglk1xd— Bleacher Report (@BleacherReport) November 19, 2020 Seth Curry er 30 ára og yngri bróðir Stephen Curry. Það tók Seth mun lengri tíma að fóta sig í NBA deildinni en bróður sinn og hefur Seth Curry spilað með mörgum liðum í deildinni. Seth Curry skoraði 12,4 stig í leik með Dallas Mavericks á síðasta tímabili sem var hans fyrsta af fjögurra ára samningi sem mun færa honum 32 milljón dollara. Seth Curry er ekki mikið síðri þriggja stiga skytta en bróðir sinn en hann er með 44,3 prósent þriggja stiga skotnýting á NBA-ferlinum sem er sú næstbesta á eftir Steve Kerr, núverandi þjálfara Golden State Warriors. Seth er tveimur sætum fyrir ofan eldri bróður sinn. Seth Curry er ætlað að koma með þriggja stiga ógn við hlið þeirra Joel Embiid og Ben Simmons sem eru frábærir leikmenn en skjóta ekki mikið af þriggja stiga skotum. Miðherjinn Embiid tekur þó fleiri en Simmons sem forðast það að skjóta langskotum. The 76ers are reportedly trading for Seth Curry, who has a career 3-point field goal percentage of 44.3%, 2nd-highest in NBA history, behind Steve Kerr (min. 1,000 3-pt FGA). He is 2 spots ahead of his brother, Stephen Curry, on this list. pic.twitter.com/UwqR9OIlxu— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) November 19, 2020 NBA Mest lesið „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Alexander vann tvo leggi gegn Littler Sport Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Sport Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina Fótbolti Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Fótbolti Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Fótbolti Fleiri fréttir Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Sjá meira
Seth Curry var skipt í gær frá Dallas Mavericks til Philadelphia 76ers í NBA deildinni í körfubolta. Bandaríski skotbakvörðurinn Seth Curry er kominn í nýtt lið eftir að Dallas Mavericks ákvað að skipta honum til Philadelphia 76ers í nótt fyrir Josh Richardson og 36. valrétt í nýliðavalinu. Seth Curry mun þar með spila fyrir tengdapabba sinn því Doc Rivers er nýtekinn við liði Philadelphia 76ers. Curry er gifur dóttur hans Callie Rivers, sem er atvinnumaður í blaki. Mavs are sending Seth Curry to the 76ers in the Richardson deal, per @ShamsCharania Seth will be playing for his father-in-law, Doc pic.twitter.com/zuVhglk1xd— Bleacher Report (@BleacherReport) November 19, 2020 Seth Curry er 30 ára og yngri bróðir Stephen Curry. Það tók Seth mun lengri tíma að fóta sig í NBA deildinni en bróður sinn og hefur Seth Curry spilað með mörgum liðum í deildinni. Seth Curry skoraði 12,4 stig í leik með Dallas Mavericks á síðasta tímabili sem var hans fyrsta af fjögurra ára samningi sem mun færa honum 32 milljón dollara. Seth Curry er ekki mikið síðri þriggja stiga skytta en bróðir sinn en hann er með 44,3 prósent þriggja stiga skotnýting á NBA-ferlinum sem er sú næstbesta á eftir Steve Kerr, núverandi þjálfara Golden State Warriors. Seth er tveimur sætum fyrir ofan eldri bróður sinn. Seth Curry er ætlað að koma með þriggja stiga ógn við hlið þeirra Joel Embiid og Ben Simmons sem eru frábærir leikmenn en skjóta ekki mikið af þriggja stiga skotum. Miðherjinn Embiid tekur þó fleiri en Simmons sem forðast það að skjóta langskotum. The 76ers are reportedly trading for Seth Curry, who has a career 3-point field goal percentage of 44.3%, 2nd-highest in NBA history, behind Steve Kerr (min. 1,000 3-pt FGA). He is 2 spots ahead of his brother, Stephen Curry, on this list. pic.twitter.com/UwqR9OIlxu— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) November 19, 2020
NBA Mest lesið „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Alexander vann tvo leggi gegn Littler Sport Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Sport Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina Fótbolti Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Fótbolti Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Fótbolti Fleiri fréttir Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Sjá meira