Íslandsleikurinn sögulegur: Hafði ekki gerst hjá enska landsliðinu síðan 1883 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. nóvember 2020 08:00 Phil Foden var rekinn heim frá Íslandi en kom sterkur inn í byrjunarlið Englands á ný í gærkvöldi. Hér fer hann framhjá Ara og Hólmari. Getty/Chloe Knott Enska landsliðið í knattspyrnu afrekaði það á móti íslenska landsliðinu á Wembley í gærkvöldi sem liðið hafðu ekki náð í 137 ár. Í fyrsta sinn síðan árið 1883 þá skoruðu þrír leikmenn 21 árs eða yngri fyrir enska landsliðið í sama leiknum. Umræddir markaskorarar í gærkvöldi voru þeir Declan Rice (21 árs), Mason Mount (21 árs) og Phil Foden (20 ára). Phil Foden s contribution for @England tonight83 touchesCompleted 56/62 passes3 chances created, 1 assist (for @_DeclanRice)5 shots, 4 on target1st & 2nd senior international goals pic.twitter.com/0UovCzZ8Vg— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) November 18, 2020 Declan Rice spilar með West Ham, Mason Mount er hjá Chelsea og Phil Foden hjá Manchester City. Þetta voru fyrstu landsliðsmörkin hjá þeim Declan Rice og Phil Foden. William Cobbold, Oliver Whateley og Frank Pawson voru allir 21 árs eða yngri þegar þeir skoruðu fyrir enska landsliðið í 7-0 sigri á móti Írlandi í febrúarmánuði 1883. Phil Foden skoraði tvö mörk í leiknum í gærkvöldi og er yngsti leikmaðurinn í sögu enska landsliðsins til að skora meira en eitt mark í sama leiknum á Wembley. 20y 174d - @ManCity's @PhilFoden is the youngest player in the history of the @England national team to score more than once in a game at Wembley. Special. #ThreeLions pic.twitter.com/zw4roQAHwP— OptaJoe (@OptaJoe) November 18, 2020 England s final goal tonight was the 100th under Gareth Southgate - Harry Kane scored 27 of those goals, whilst 18 (including all 4 tonight) were scored by players aged 21 or under pic.twitter.com/5IPyu2626i— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) November 18, 2020 0 - Wednesday is the only day of the week Harry Kane is yet to score on for England, attempting 12 shots in three games in Wednesday matches but failing to land a single one on target. Hump. pic.twitter.com/sCL05OkVS1— OptaJoe (@OptaJoe) November 18, 2020 Þjóðadeild UEFA Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Segir Arnór líta ruddalega vel út Fótbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Enski boltinn Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Golf Fleiri fréttir Víkingur missir undanúrslitasætið Aðeins þúsund geta mætt á leikina mikilvægu við Noreg og Sviss Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Segir Arnór líta ruddalega vel út Ramos rekinn út af fyrir að sparka í rass mótherja Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Fyrirliði Kósóvó fór meiddur af velli „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Sjáðu Albert skora gegn Juventus Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Sjá meira
Enska landsliðið í knattspyrnu afrekaði það á móti íslenska landsliðinu á Wembley í gærkvöldi sem liðið hafðu ekki náð í 137 ár. Í fyrsta sinn síðan árið 1883 þá skoruðu þrír leikmenn 21 árs eða yngri fyrir enska landsliðið í sama leiknum. Umræddir markaskorarar í gærkvöldi voru þeir Declan Rice (21 árs), Mason Mount (21 árs) og Phil Foden (20 ára). Phil Foden s contribution for @England tonight83 touchesCompleted 56/62 passes3 chances created, 1 assist (for @_DeclanRice)5 shots, 4 on target1st & 2nd senior international goals pic.twitter.com/0UovCzZ8Vg— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) November 18, 2020 Declan Rice spilar með West Ham, Mason Mount er hjá Chelsea og Phil Foden hjá Manchester City. Þetta voru fyrstu landsliðsmörkin hjá þeim Declan Rice og Phil Foden. William Cobbold, Oliver Whateley og Frank Pawson voru allir 21 árs eða yngri þegar þeir skoruðu fyrir enska landsliðið í 7-0 sigri á móti Írlandi í febrúarmánuði 1883. Phil Foden skoraði tvö mörk í leiknum í gærkvöldi og er yngsti leikmaðurinn í sögu enska landsliðsins til að skora meira en eitt mark í sama leiknum á Wembley. 20y 174d - @ManCity's @PhilFoden is the youngest player in the history of the @England national team to score more than once in a game at Wembley. Special. #ThreeLions pic.twitter.com/zw4roQAHwP— OptaJoe (@OptaJoe) November 18, 2020 England s final goal tonight was the 100th under Gareth Southgate - Harry Kane scored 27 of those goals, whilst 18 (including all 4 tonight) were scored by players aged 21 or under pic.twitter.com/5IPyu2626i— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) November 18, 2020 0 - Wednesday is the only day of the week Harry Kane is yet to score on for England, attempting 12 shots in three games in Wednesday matches but failing to land a single one on target. Hump. pic.twitter.com/sCL05OkVS1— OptaJoe (@OptaJoe) November 18, 2020
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Segir Arnór líta ruddalega vel út Fótbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Enski boltinn Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Golf Fleiri fréttir Víkingur missir undanúrslitasætið Aðeins þúsund geta mætt á leikina mikilvægu við Noreg og Sviss Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Segir Arnór líta ruddalega vel út Ramos rekinn út af fyrir að sparka í rass mótherja Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Fyrirliði Kósóvó fór meiddur af velli „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Sjáðu Albert skora gegn Juventus Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Sjá meira