Íslandsleikurinn sögulegur: Hafði ekki gerst hjá enska landsliðinu síðan 1883 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. nóvember 2020 08:00 Phil Foden var rekinn heim frá Íslandi en kom sterkur inn í byrjunarlið Englands á ný í gærkvöldi. Hér fer hann framhjá Ara og Hólmari. Getty/Chloe Knott Enska landsliðið í knattspyrnu afrekaði það á móti íslenska landsliðinu á Wembley í gærkvöldi sem liðið hafðu ekki náð í 137 ár. Í fyrsta sinn síðan árið 1883 þá skoruðu þrír leikmenn 21 árs eða yngri fyrir enska landsliðið í sama leiknum. Umræddir markaskorarar í gærkvöldi voru þeir Declan Rice (21 árs), Mason Mount (21 árs) og Phil Foden (20 ára). Phil Foden s contribution for @England tonight83 touchesCompleted 56/62 passes3 chances created, 1 assist (for @_DeclanRice)5 shots, 4 on target1st & 2nd senior international goals pic.twitter.com/0UovCzZ8Vg— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) November 18, 2020 Declan Rice spilar með West Ham, Mason Mount er hjá Chelsea og Phil Foden hjá Manchester City. Þetta voru fyrstu landsliðsmörkin hjá þeim Declan Rice og Phil Foden. William Cobbold, Oliver Whateley og Frank Pawson voru allir 21 árs eða yngri þegar þeir skoruðu fyrir enska landsliðið í 7-0 sigri á móti Írlandi í febrúarmánuði 1883. Phil Foden skoraði tvö mörk í leiknum í gærkvöldi og er yngsti leikmaðurinn í sögu enska landsliðsins til að skora meira en eitt mark í sama leiknum á Wembley. 20y 174d - @ManCity's @PhilFoden is the youngest player in the history of the @England national team to score more than once in a game at Wembley. Special. #ThreeLions pic.twitter.com/zw4roQAHwP— OptaJoe (@OptaJoe) November 18, 2020 England s final goal tonight was the 100th under Gareth Southgate - Harry Kane scored 27 of those goals, whilst 18 (including all 4 tonight) were scored by players aged 21 or under pic.twitter.com/5IPyu2626i— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) November 18, 2020 0 - Wednesday is the only day of the week Harry Kane is yet to score on for England, attempting 12 shots in three games in Wednesday matches but failing to land a single one on target. Hump. pic.twitter.com/sCL05OkVS1— OptaJoe (@OptaJoe) November 18, 2020 Þjóðadeild UEFA Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ Íslenski boltinn Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Sjá meira
Enska landsliðið í knattspyrnu afrekaði það á móti íslenska landsliðinu á Wembley í gærkvöldi sem liðið hafðu ekki náð í 137 ár. Í fyrsta sinn síðan árið 1883 þá skoruðu þrír leikmenn 21 árs eða yngri fyrir enska landsliðið í sama leiknum. Umræddir markaskorarar í gærkvöldi voru þeir Declan Rice (21 árs), Mason Mount (21 árs) og Phil Foden (20 ára). Phil Foden s contribution for @England tonight83 touchesCompleted 56/62 passes3 chances created, 1 assist (for @_DeclanRice)5 shots, 4 on target1st & 2nd senior international goals pic.twitter.com/0UovCzZ8Vg— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) November 18, 2020 Declan Rice spilar með West Ham, Mason Mount er hjá Chelsea og Phil Foden hjá Manchester City. Þetta voru fyrstu landsliðsmörkin hjá þeim Declan Rice og Phil Foden. William Cobbold, Oliver Whateley og Frank Pawson voru allir 21 árs eða yngri þegar þeir skoruðu fyrir enska landsliðið í 7-0 sigri á móti Írlandi í febrúarmánuði 1883. Phil Foden skoraði tvö mörk í leiknum í gærkvöldi og er yngsti leikmaðurinn í sögu enska landsliðsins til að skora meira en eitt mark í sama leiknum á Wembley. 20y 174d - @ManCity's @PhilFoden is the youngest player in the history of the @England national team to score more than once in a game at Wembley. Special. #ThreeLions pic.twitter.com/zw4roQAHwP— OptaJoe (@OptaJoe) November 18, 2020 England s final goal tonight was the 100th under Gareth Southgate - Harry Kane scored 27 of those goals, whilst 18 (including all 4 tonight) were scored by players aged 21 or under pic.twitter.com/5IPyu2626i— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) November 18, 2020 0 - Wednesday is the only day of the week Harry Kane is yet to score on for England, attempting 12 shots in three games in Wednesday matches but failing to land a single one on target. Hump. pic.twitter.com/sCL05OkVS1— OptaJoe (@OptaJoe) November 18, 2020
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ Íslenski boltinn Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti