Ísak Bergmann: Frábært að fá þetta tækifæri á Wembley Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. nóvember 2020 21:56 Ísak Bergmann Jóhannesson eftir leikinn á Wembley í kvöld. Getty/Ian Walton Ísak Bergmann Jóhannesson kom inn á í sínum fyrsta A-landsleik í kvöld er Ísland tapaði 4-0 gegn Englandi á Wembley. Hann var þakklátur fyrir tækifærið og segist einbeita sér að næsta leik með Norrköping í Svíþjóð frekar en að áhuga stórliða Evrópu. „Þetta var erfið staða, 4-0 undir en mér leið bara vel og fyrst og fremst þakklátur fyrir tækifærið. Þakklátur fyrir að fá að koma inn á völlinn. Annars leið mér bara vel eftir að ég kom inn á,“ sagði Ísak Bergmann um sinn fyrsta A-landsleik. „Það er gott að hafa smá fiðrildi í maganum og gjörsamlega frábært að fá þetta tækifæri á Wembley. Það fá ekki allir svona tækifæri og ég er þakklátur fyrir það,“ sagði Ísak varðandi það að spila sinn fyrsta A-landsleik á Wembley-leikvanginum í Lundúnum. „Ég var allan daginn að fara spila fyrir Ísland. Það hefur verið markmið í langan tíma og ég ætlaði alltaf að spila fyrir Ísland. Það kom einfaldlega aldrei til greina að spila fyrir England,“ sagði Ísak sem er fæddur í Englandi og enskir fjölmiðlar hafa fjallað um Ísak og möguleika þess að hann spili fyrir England. Varðandi fókusinn hjá sér og framtíðina „Bara vel, leikurinn á móti Englandi í kvöld og svo er leikur um helgina hjá Norrköping. Næsti fókus hjá mér er leikur með Falkenberg í Svíþjóð. Það er það sem ég er að fókusa á,“ sagði Ísak að lokum. Fótbolti Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Umfjöllun: England - Ísland 4-0 | Vonbrigðakvöld er Hamrén var kvaddur Íslenska karlalandsliðið í fótbolta kvaddi A-deild Þjóðadeildarinnar og Erik Hamrén landsliðsþjálfara með 4-0 tapi gegn Englandi á Wembley í kvöld. 18. nóvember 2020 21:35 Einkunnir Íslands á Wembley: Ögmundur fékk bara hálfleik en var bestur Vísir er búinn að fara yfir frammistöðu íslensku strákanna á Wembley í kvöld. 18. nóvember 2020 21:54 Bein útsending: Kveðjuorð Hamréns Blaðamannafundi Íslands og Englands eftir leikinn á Wembley í kvöld má sjá í beinni útsendingu hér á Vísi. 18. nóvember 2020 21:30 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Í beinni: Víkingur - Bröndby | Danska stórliðið mætt í Víkina Fótbolti Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Í beinni: Zrinjski - Breiðablik | Blikarnir mættir í Evrópudeildina Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Fleiri fréttir Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Í beinni: Víkingur - Bröndby | Danska stórliðið mætt í Víkina Í beinni: Zrinjski - Breiðablik | Blikarnir mættir í Evrópudeildina Í beinni: Fram - Breiðablik | Fátt stöðvar Blikana þessa dagana Í beinni: Þór/KA - Valur | Pressa á Valskonum Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Mikilvæg stig í botnbaráttunni í boði Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Sjá meira
Ísak Bergmann Jóhannesson kom inn á í sínum fyrsta A-landsleik í kvöld er Ísland tapaði 4-0 gegn Englandi á Wembley. Hann var þakklátur fyrir tækifærið og segist einbeita sér að næsta leik með Norrköping í Svíþjóð frekar en að áhuga stórliða Evrópu. „Þetta var erfið staða, 4-0 undir en mér leið bara vel og fyrst og fremst þakklátur fyrir tækifærið. Þakklátur fyrir að fá að koma inn á völlinn. Annars leið mér bara vel eftir að ég kom inn á,“ sagði Ísak Bergmann um sinn fyrsta A-landsleik. „Það er gott að hafa smá fiðrildi í maganum og gjörsamlega frábært að fá þetta tækifæri á Wembley. Það fá ekki allir svona tækifæri og ég er þakklátur fyrir það,“ sagði Ísak varðandi það að spila sinn fyrsta A-landsleik á Wembley-leikvanginum í Lundúnum. „Ég var allan daginn að fara spila fyrir Ísland. Það hefur verið markmið í langan tíma og ég ætlaði alltaf að spila fyrir Ísland. Það kom einfaldlega aldrei til greina að spila fyrir England,“ sagði Ísak sem er fæddur í Englandi og enskir fjölmiðlar hafa fjallað um Ísak og möguleika þess að hann spili fyrir England. Varðandi fókusinn hjá sér og framtíðina „Bara vel, leikurinn á móti Englandi í kvöld og svo er leikur um helgina hjá Norrköping. Næsti fókus hjá mér er leikur með Falkenberg í Svíþjóð. Það er það sem ég er að fókusa á,“ sagði Ísak að lokum.
Fótbolti Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Umfjöllun: England - Ísland 4-0 | Vonbrigðakvöld er Hamrén var kvaddur Íslenska karlalandsliðið í fótbolta kvaddi A-deild Þjóðadeildarinnar og Erik Hamrén landsliðsþjálfara með 4-0 tapi gegn Englandi á Wembley í kvöld. 18. nóvember 2020 21:35 Einkunnir Íslands á Wembley: Ögmundur fékk bara hálfleik en var bestur Vísir er búinn að fara yfir frammistöðu íslensku strákanna á Wembley í kvöld. 18. nóvember 2020 21:54 Bein útsending: Kveðjuorð Hamréns Blaðamannafundi Íslands og Englands eftir leikinn á Wembley í kvöld má sjá í beinni útsendingu hér á Vísi. 18. nóvember 2020 21:30 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Í beinni: Víkingur - Bröndby | Danska stórliðið mætt í Víkina Fótbolti Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Í beinni: Zrinjski - Breiðablik | Blikarnir mættir í Evrópudeildina Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Fleiri fréttir Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Í beinni: Víkingur - Bröndby | Danska stórliðið mætt í Víkina Í beinni: Zrinjski - Breiðablik | Blikarnir mættir í Evrópudeildina Í beinni: Fram - Breiðablik | Fátt stöðvar Blikana þessa dagana Í beinni: Þór/KA - Valur | Pressa á Valskonum Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Mikilvæg stig í botnbaráttunni í boði Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Sjá meira
Umfjöllun: England - Ísland 4-0 | Vonbrigðakvöld er Hamrén var kvaddur Íslenska karlalandsliðið í fótbolta kvaddi A-deild Þjóðadeildarinnar og Erik Hamrén landsliðsþjálfara með 4-0 tapi gegn Englandi á Wembley í kvöld. 18. nóvember 2020 21:35
Einkunnir Íslands á Wembley: Ögmundur fékk bara hálfleik en var bestur Vísir er búinn að fara yfir frammistöðu íslensku strákanna á Wembley í kvöld. 18. nóvember 2020 21:54
Bein útsending: Kveðjuorð Hamréns Blaðamannafundi Íslands og Englands eftir leikinn á Wembley í kvöld má sjá í beinni útsendingu hér á Vísi. 18. nóvember 2020 21:30