Þetta hafði Twitter að segja um tapið gegn Dönum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. nóvember 2020 21:45 Ari Freyr brýtur á Daniel Wass og vítaspyrna dæmd. Eriksen kom Dönm í kjölfarið yfir. Lars Ronbog/Getty Images Það var fremur rólegt yfir samfélagsmiðlinum Twitter yfir svekkjandi tapi gegn Dönum í kvöld. Lokatölur 2-1 en jöfnunarmark Viðars Arnar Kjartanssonar lyfti mannskapnum þó upp tímabundið. Christian Eriksen skoraði úr vítaspyrnu snemma leiks en Viðar Örn Kjartansson jafnaði metin þegar sex mínútur voru eftir. Danir fengu aðra vítaspyrnu undir lok leiks og skoraði Eriksen aftur. Lokatölur því 2-1. Hér að neðan má sjá svona það helsta sem átti sér stað á netmiðlum yfir leik kvöldsins. Synir leikjahæstu leikmanna Dana og Íslendinga milli stanganna í kvöld.— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) November 15, 2020 1-0! @ChrisEriksen8 med målet Sådan, drenge. Vi fortsætter! #ForDanmark pic.twitter.com/WlJWCcrCVF— Fodboldlandsholdene (@dbulandshold) November 15, 2020 Þetta var þriðja mark Christian Eriksen á móti íslenska landsliðinu og það 35. sem hann skorar fyrir danska landsliðð. Getty-mynd/ Lars Ronbog pic.twitter.com/S4i84L5t5C— Sportið á Vísi (@VisirSport) November 15, 2020 Ágætis tímapunkur að benda á að "Vindurinn" er bróðursonur Gulla Gull sem átti sín bestu tímabil í efstu deild eftir fertugt. #fotboltinet— Ómar Stefánsson (@OmarStef) November 15, 2020 Sverrir Ingi Ingason var skotinn niður í leiknum en stóð sem betur fer upp aftur og hélt áfram. EPA-EFE/Liselotte Sabroe pic.twitter.com/67PsfYnjYv— Sportið á Vísi (@VisirSport) November 15, 2020 Ágætur varnarleikur í fyrri hálfleikur en ekkert að frétta fram á við. Í eltingarleik og ekkert í spilunum að við vinnum Dani í fyrsta sinn.— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) November 15, 2020 Eriksen er í öðrum gæðaflokki en allir aðrir á vellinum— Samúel Samúelsson (@SSamelsson) November 15, 2020 Proper finish lad— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) November 15, 2020 SELFYSSINGURINN SMELLIR HONUM!!! VÖK!!! #danisl #fyririsland— Guðmundur Karl Sigurdórsson (@dullari) November 15, 2020 pic.twitter.com/aBbmVkIqu7— Kjartan Atli (@kjartansson4) November 15, 2020 Haha bíddu, var Viðar að skora?— Axel Örn Sæmundsson (@axelsaemunds) November 15, 2020 Þetta stefnir í grátlegasta landsliðs glugga sögunnar— Haraldur Hróðmarsson (@HalliHrodmars) November 15, 2020 Hver sem verður næsti landsliðsþjálfari að þá vona ég að viðkomandi horfi til liðsins sem spilaði síðustu 30 mín í leiknum í kvöld. Gylfi, Gulli og Aron á frábærir á miðjunni og miðverðirnir þrír héldu sínu gegn öflugu dönsku liði, kannski er 3-5-2 bara leiðin áfram. #fotboltinet— Jóhann Már Helgason (@Joimar) November 15, 2020 Flott frammistaða gegn Dönum þrátt fyrir tap. Rúnar Alex frábær. Takk strákar. #fotboltinet— Thorsteinn Gunnars (@thorsteinngu) November 15, 2020 Eftir höfðinu dansa limirnir. Aron Einar kveikti almennilega á Gylfa þegar hann kom inn á. Síðustu 20 mínúturnar mjög flottar hjá Íslandi. Ógeðis tap.— Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) November 15, 2020 Fótbolti Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Í beinni: Danmörk - Ísland | Hvernig svara strákarnir tapinu sára í Búdapest? Annan leikinn í röð fékk Ísland á sig sigurmark í uppbótartíma. Strákarnir urðu að sætta sig við 2-1 tap fyrir Dani. 15. nóvember 2020 21:38 Byrjunarlið Íslands: Átta breytingar frá tapinu grátlega Byrjunarlið Íslands gegn Danmörku í Þjóðadeildinni er klárt, en leikurinn hefst kl. 19:45 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. 15. nóvember 2020 18:31 Sjáðu vítið sem Danir fengu og Eriksen skoraði úr Christian Eriksen kom Dönum í 1-0 á móti Íslandi á Parken með marki strax á tólftu mínútu leiksins. 15. nóvember 2020 20:12 Sjáðu þegar Kasper Schmeichel lá eftir samstuð við Albert Fyrri hálfleikurinn í leik Danmerkur og Íslands á Parken endaði á miklu samstuði á milli markvarðar Dana og eins sóknarmanns íslenska liðsins. 15. nóvember 2020 20:47 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Fleiri fréttir Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Sjá meira
Það var fremur rólegt yfir samfélagsmiðlinum Twitter yfir svekkjandi tapi gegn Dönum í kvöld. Lokatölur 2-1 en jöfnunarmark Viðars Arnar Kjartanssonar lyfti mannskapnum þó upp tímabundið. Christian Eriksen skoraði úr vítaspyrnu snemma leiks en Viðar Örn Kjartansson jafnaði metin þegar sex mínútur voru eftir. Danir fengu aðra vítaspyrnu undir lok leiks og skoraði Eriksen aftur. Lokatölur því 2-1. Hér að neðan má sjá svona það helsta sem átti sér stað á netmiðlum yfir leik kvöldsins. Synir leikjahæstu leikmanna Dana og Íslendinga milli stanganna í kvöld.— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) November 15, 2020 1-0! @ChrisEriksen8 med målet Sådan, drenge. Vi fortsætter! #ForDanmark pic.twitter.com/WlJWCcrCVF— Fodboldlandsholdene (@dbulandshold) November 15, 2020 Þetta var þriðja mark Christian Eriksen á móti íslenska landsliðinu og það 35. sem hann skorar fyrir danska landsliðð. Getty-mynd/ Lars Ronbog pic.twitter.com/S4i84L5t5C— Sportið á Vísi (@VisirSport) November 15, 2020 Ágætis tímapunkur að benda á að "Vindurinn" er bróðursonur Gulla Gull sem átti sín bestu tímabil í efstu deild eftir fertugt. #fotboltinet— Ómar Stefánsson (@OmarStef) November 15, 2020 Sverrir Ingi Ingason var skotinn niður í leiknum en stóð sem betur fer upp aftur og hélt áfram. EPA-EFE/Liselotte Sabroe pic.twitter.com/67PsfYnjYv— Sportið á Vísi (@VisirSport) November 15, 2020 Ágætur varnarleikur í fyrri hálfleikur en ekkert að frétta fram á við. Í eltingarleik og ekkert í spilunum að við vinnum Dani í fyrsta sinn.— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) November 15, 2020 Eriksen er í öðrum gæðaflokki en allir aðrir á vellinum— Samúel Samúelsson (@SSamelsson) November 15, 2020 Proper finish lad— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) November 15, 2020 SELFYSSINGURINN SMELLIR HONUM!!! VÖK!!! #danisl #fyririsland— Guðmundur Karl Sigurdórsson (@dullari) November 15, 2020 pic.twitter.com/aBbmVkIqu7— Kjartan Atli (@kjartansson4) November 15, 2020 Haha bíddu, var Viðar að skora?— Axel Örn Sæmundsson (@axelsaemunds) November 15, 2020 Þetta stefnir í grátlegasta landsliðs glugga sögunnar— Haraldur Hróðmarsson (@HalliHrodmars) November 15, 2020 Hver sem verður næsti landsliðsþjálfari að þá vona ég að viðkomandi horfi til liðsins sem spilaði síðustu 30 mín í leiknum í kvöld. Gylfi, Gulli og Aron á frábærir á miðjunni og miðverðirnir þrír héldu sínu gegn öflugu dönsku liði, kannski er 3-5-2 bara leiðin áfram. #fotboltinet— Jóhann Már Helgason (@Joimar) November 15, 2020 Flott frammistaða gegn Dönum þrátt fyrir tap. Rúnar Alex frábær. Takk strákar. #fotboltinet— Thorsteinn Gunnars (@thorsteinngu) November 15, 2020 Eftir höfðinu dansa limirnir. Aron Einar kveikti almennilega á Gylfa þegar hann kom inn á. Síðustu 20 mínúturnar mjög flottar hjá Íslandi. Ógeðis tap.— Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) November 15, 2020
Fótbolti Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Í beinni: Danmörk - Ísland | Hvernig svara strákarnir tapinu sára í Búdapest? Annan leikinn í röð fékk Ísland á sig sigurmark í uppbótartíma. Strákarnir urðu að sætta sig við 2-1 tap fyrir Dani. 15. nóvember 2020 21:38 Byrjunarlið Íslands: Átta breytingar frá tapinu grátlega Byrjunarlið Íslands gegn Danmörku í Þjóðadeildinni er klárt, en leikurinn hefst kl. 19:45 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. 15. nóvember 2020 18:31 Sjáðu vítið sem Danir fengu og Eriksen skoraði úr Christian Eriksen kom Dönum í 1-0 á móti Íslandi á Parken með marki strax á tólftu mínútu leiksins. 15. nóvember 2020 20:12 Sjáðu þegar Kasper Schmeichel lá eftir samstuð við Albert Fyrri hálfleikurinn í leik Danmerkur og Íslands á Parken endaði á miklu samstuði á milli markvarðar Dana og eins sóknarmanns íslenska liðsins. 15. nóvember 2020 20:47 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Fleiri fréttir Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Sjá meira
Í beinni: Danmörk - Ísland | Hvernig svara strákarnir tapinu sára í Búdapest? Annan leikinn í röð fékk Ísland á sig sigurmark í uppbótartíma. Strákarnir urðu að sætta sig við 2-1 tap fyrir Dani. 15. nóvember 2020 21:38
Byrjunarlið Íslands: Átta breytingar frá tapinu grátlega Byrjunarlið Íslands gegn Danmörku í Þjóðadeildinni er klárt, en leikurinn hefst kl. 19:45 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. 15. nóvember 2020 18:31
Sjáðu vítið sem Danir fengu og Eriksen skoraði úr Christian Eriksen kom Dönum í 1-0 á móti Íslandi á Parken með marki strax á tólftu mínútu leiksins. 15. nóvember 2020 20:12
Sjáðu þegar Kasper Schmeichel lá eftir samstuð við Albert Fyrri hálfleikurinn í leik Danmerkur og Íslands á Parken endaði á miklu samstuði á milli markvarðar Dana og eins sóknarmanns íslenska liðsins. 15. nóvember 2020 20:47