„Vertu góður maður og góðir hlutir gerast“ Stefán Árni Pálsson skrifar 10. nóvember 2020 12:30 Helgi Jean Claessen er getur vikunnar í Einkalífinu og hefur hann heldur betur gengið í gegnum margt og mikið á sinni lífsleið. Helgi Jean Claessen er nokkuð athyglisverður maður. Hann er á andlega ferðalaginu sem hefur reynst honum vel. Helgi tók líf sitt í gegn fyrir nokkrum árum, hætti að drekka og fór almennt að hugsa betur um sig. Í kjölfarið tók líf hans miklum breytingum og líður honum almennt mun betur fyrir vikið. Helgi Jean er gestur Einkalífsins í þessari viku en hann heldur úti vinsælu Hlaðvarpi ásamt Hjálmari Erni Jóhannssyni og ber það heitið HæHæ. HæHæ er eitt vinsælasta hlaðvarp landsins. Helgi hefur undanfarin ár verið á ferðalagi sem hann kallar andlega ferðalaginu og hugar hann þá mjög mikið að andlegri heilsu og hefur það skilað sér. „Hvað er að vera andlegt? Við gerum alveg grín að því að spila okkur inn í þessar víddir að vera andlegur og ég geri mér alveg grein fyrir því að vera andlegur er bara enn ein leiðin fyrir mig til að tengja mig við einhvern hóp. Ég fer að ganga í hörbuxum og er alltaf að segja namaste því ég er að reyna tengja við einhvern jaðarhóp en í raun getum við alveg eins verið eitthvað fólk saman í skákklúbbi.“ Hann segist einfaldlega setja það í fyrsta sæti að vera glaður á hverjum degi. „Er ég að skila einhverju af mér þannig að fólk í kringum mig sé ánægt án þess að það fari eftir því að álit þeirra á mér skiptir máli. Get ég bara verið góður maður. Hættu að pæla í því hvað allir eru að hugsa um þig, vertu góður maður og góðir hlutir gerast. Ef maður heldur sinni stefnu og breytir út frá eftir sinni bestu vitund þá endar þetta bara vel. Vertu tilbúin að sjá af þér.“ Í þættinum hér að ofan ræðir Helgi einnig um samstarfið með Hjálmari Erni og þeirra vináttu, um andlega ferðalagið, um kakóseramóníur, um þær framkvæmdur sem hann hefur verið í á heimili sínu, framtíðina og margt fleira. Einkalífið Tengdar fréttir Sem betur fer hættur að drekka þegar hann lenti í storminum með Sigmundi Davíð Helgi Jean Claessen er nokkuð athyglisverður maður. Hann er á andlega ferðalaginu sem hefur heldur betur reynst honum vel. 5. nóvember 2020 11:31 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Sýni þörfina fyrir nándarráðgjafa „Er Sophia dauður?“ Eik tók hæð við Rauðalæk í gegn Heitasta fólk Kópavogs blótaði þorrann á stærsta þorrablótinu Hreyfði sig í 30 mínútur á hverjum einasta degi í heilt ár Lauk náminu á sterkasta hugvíkkandi efni jarðar Stjörnulífið: Seiðandi kroppar og bóndadagurinn Þorir loksins að hlusta á útvarpið í bíl mömmu sinnar Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Sjá meira
Helgi Jean Claessen er nokkuð athyglisverður maður. Hann er á andlega ferðalaginu sem hefur reynst honum vel. Helgi tók líf sitt í gegn fyrir nokkrum árum, hætti að drekka og fór almennt að hugsa betur um sig. Í kjölfarið tók líf hans miklum breytingum og líður honum almennt mun betur fyrir vikið. Helgi Jean er gestur Einkalífsins í þessari viku en hann heldur úti vinsælu Hlaðvarpi ásamt Hjálmari Erni Jóhannssyni og ber það heitið HæHæ. HæHæ er eitt vinsælasta hlaðvarp landsins. Helgi hefur undanfarin ár verið á ferðalagi sem hann kallar andlega ferðalaginu og hugar hann þá mjög mikið að andlegri heilsu og hefur það skilað sér. „Hvað er að vera andlegt? Við gerum alveg grín að því að spila okkur inn í þessar víddir að vera andlegur og ég geri mér alveg grein fyrir því að vera andlegur er bara enn ein leiðin fyrir mig til að tengja mig við einhvern hóp. Ég fer að ganga í hörbuxum og er alltaf að segja namaste því ég er að reyna tengja við einhvern jaðarhóp en í raun getum við alveg eins verið eitthvað fólk saman í skákklúbbi.“ Hann segist einfaldlega setja það í fyrsta sæti að vera glaður á hverjum degi. „Er ég að skila einhverju af mér þannig að fólk í kringum mig sé ánægt án þess að það fari eftir því að álit þeirra á mér skiptir máli. Get ég bara verið góður maður. Hættu að pæla í því hvað allir eru að hugsa um þig, vertu góður maður og góðir hlutir gerast. Ef maður heldur sinni stefnu og breytir út frá eftir sinni bestu vitund þá endar þetta bara vel. Vertu tilbúin að sjá af þér.“ Í þættinum hér að ofan ræðir Helgi einnig um samstarfið með Hjálmari Erni og þeirra vináttu, um andlega ferðalagið, um kakóseramóníur, um þær framkvæmdur sem hann hefur verið í á heimili sínu, framtíðina og margt fleira.
Einkalífið Tengdar fréttir Sem betur fer hættur að drekka þegar hann lenti í storminum með Sigmundi Davíð Helgi Jean Claessen er nokkuð athyglisverður maður. Hann er á andlega ferðalaginu sem hefur heldur betur reynst honum vel. 5. nóvember 2020 11:31 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Sýni þörfina fyrir nándarráðgjafa „Er Sophia dauður?“ Eik tók hæð við Rauðalæk í gegn Heitasta fólk Kópavogs blótaði þorrann á stærsta þorrablótinu Hreyfði sig í 30 mínútur á hverjum einasta degi í heilt ár Lauk náminu á sterkasta hugvíkkandi efni jarðar Stjörnulífið: Seiðandi kroppar og bóndadagurinn Þorir loksins að hlusta á útvarpið í bíl mömmu sinnar Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Sjá meira
Sem betur fer hættur að drekka þegar hann lenti í storminum með Sigmundi Davíð Helgi Jean Claessen er nokkuð athyglisverður maður. Hann er á andlega ferðalaginu sem hefur heldur betur reynst honum vel. 5. nóvember 2020 11:31