Skýrsla um hópsmitið á Landakoti væntanleg í fyrsta lagi í lok vikunnar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 9. nóvember 2020 12:01 Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, og Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, á upplýsingafundi á dögunum. Vísir/Sigurjón Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir að athugun á tildrögum og þróun hópsmitsins á Landakoti gangi vel. Athugunin hafi hins vegar viðameiri og flóknari en búist var við. Hann býst við í fyrsta lagi verði hægt að kynna niðurstöður skýrslu um hópsmitið í lok þessarar viku. Þetta kom fram í máli Páls á upplýsingafundi almannavarna og landlæknis vegna kórónuveirufaraldursins í dag. „Við virðumst komin fyrir þetta hópsmit sem er vel. Skýrsla vegna hópsmitsins er tilbúin í drögum. Við munum nú rýna hana varðandi aðferðafræði með almannavörnum og síðan kynna hana embætti landlæknis,“ sagði Páll. Í raun væri um að ræða skriflega eftirfylgni vegna upphaflegrar tilkynningar spítalans til landlæknis. „Í kjölfarið mun skýrari mynd liggja fyrir og verður það þá kynnt starfsmönnum og svo almenningi en ég á von á að það geti í fyrsta lagi orðið í lok vikunnar,“ sagði Páll. Hann sagði að þótt að staðan á spítalanum væri enn þung þá gengi flæði sjúklinga samt vel. Kvaðst Páll búast við því að senda bréf til landlæknis eftir hádegi þar sem kæmi fram að aðstæður á spítalanum séu ekki lengur þannig að ástæða sé til að halda áfram banni við valkvæðum aðgerðum. Þá sagðist Páll eiga von á því að spítalinn myndi fara af neyðarstigi og á hættustig í fyrri hluta þessarar viku. Framsögu hans á fundinum í dag má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Hópsýking á Landakoti Mest lesið „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Fleiri fréttir Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Sjá meira
Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir að athugun á tildrögum og þróun hópsmitsins á Landakoti gangi vel. Athugunin hafi hins vegar viðameiri og flóknari en búist var við. Hann býst við í fyrsta lagi verði hægt að kynna niðurstöður skýrslu um hópsmitið í lok þessarar viku. Þetta kom fram í máli Páls á upplýsingafundi almannavarna og landlæknis vegna kórónuveirufaraldursins í dag. „Við virðumst komin fyrir þetta hópsmit sem er vel. Skýrsla vegna hópsmitsins er tilbúin í drögum. Við munum nú rýna hana varðandi aðferðafræði með almannavörnum og síðan kynna hana embætti landlæknis,“ sagði Páll. Í raun væri um að ræða skriflega eftirfylgni vegna upphaflegrar tilkynningar spítalans til landlæknis. „Í kjölfarið mun skýrari mynd liggja fyrir og verður það þá kynnt starfsmönnum og svo almenningi en ég á von á að það geti í fyrsta lagi orðið í lok vikunnar,“ sagði Páll. Hann sagði að þótt að staðan á spítalanum væri enn þung þá gengi flæði sjúklinga samt vel. Kvaðst Páll búast við því að senda bréf til landlæknis eftir hádegi þar sem kæmi fram að aðstæður á spítalanum séu ekki lengur þannig að ástæða sé til að halda áfram banni við valkvæðum aðgerðum. Þá sagðist Páll eiga von á því að spítalinn myndi fara af neyðarstigi og á hættustig í fyrri hluta þessarar viku. Framsögu hans á fundinum í dag má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Hópsýking á Landakoti Mest lesið „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Fleiri fréttir Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Sjá meira