Skýrsla um hópsmitið á Landakoti væntanleg í fyrsta lagi í lok vikunnar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 9. nóvember 2020 12:01 Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, og Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, á upplýsingafundi á dögunum. Vísir/Sigurjón Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir að athugun á tildrögum og þróun hópsmitsins á Landakoti gangi vel. Athugunin hafi hins vegar viðameiri og flóknari en búist var við. Hann býst við í fyrsta lagi verði hægt að kynna niðurstöður skýrslu um hópsmitið í lok þessarar viku. Þetta kom fram í máli Páls á upplýsingafundi almannavarna og landlæknis vegna kórónuveirufaraldursins í dag. „Við virðumst komin fyrir þetta hópsmit sem er vel. Skýrsla vegna hópsmitsins er tilbúin í drögum. Við munum nú rýna hana varðandi aðferðafræði með almannavörnum og síðan kynna hana embætti landlæknis,“ sagði Páll. Í raun væri um að ræða skriflega eftirfylgni vegna upphaflegrar tilkynningar spítalans til landlæknis. „Í kjölfarið mun skýrari mynd liggja fyrir og verður það þá kynnt starfsmönnum og svo almenningi en ég á von á að það geti í fyrsta lagi orðið í lok vikunnar,“ sagði Páll. Hann sagði að þótt að staðan á spítalanum væri enn þung þá gengi flæði sjúklinga samt vel. Kvaðst Páll búast við því að senda bréf til landlæknis eftir hádegi þar sem kæmi fram að aðstæður á spítalanum séu ekki lengur þannig að ástæða sé til að halda áfram banni við valkvæðum aðgerðum. Þá sagðist Páll eiga von á því að spítalinn myndi fara af neyðarstigi og á hættustig í fyrri hluta þessarar viku. Framsögu hans á fundinum í dag má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Hópsýking á Landakoti Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira
Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir að athugun á tildrögum og þróun hópsmitsins á Landakoti gangi vel. Athugunin hafi hins vegar viðameiri og flóknari en búist var við. Hann býst við í fyrsta lagi verði hægt að kynna niðurstöður skýrslu um hópsmitið í lok þessarar viku. Þetta kom fram í máli Páls á upplýsingafundi almannavarna og landlæknis vegna kórónuveirufaraldursins í dag. „Við virðumst komin fyrir þetta hópsmit sem er vel. Skýrsla vegna hópsmitsins er tilbúin í drögum. Við munum nú rýna hana varðandi aðferðafræði með almannavörnum og síðan kynna hana embætti landlæknis,“ sagði Páll. Í raun væri um að ræða skriflega eftirfylgni vegna upphaflegrar tilkynningar spítalans til landlæknis. „Í kjölfarið mun skýrari mynd liggja fyrir og verður það þá kynnt starfsmönnum og svo almenningi en ég á von á að það geti í fyrsta lagi orðið í lok vikunnar,“ sagði Páll. Hann sagði að þótt að staðan á spítalanum væri enn þung þá gengi flæði sjúklinga samt vel. Kvaðst Páll búast við því að senda bréf til landlæknis eftir hádegi þar sem kæmi fram að aðstæður á spítalanum séu ekki lengur þannig að ástæða sé til að halda áfram banni við valkvæðum aðgerðum. Þá sagðist Páll eiga von á því að spítalinn myndi fara af neyðarstigi og á hættustig í fyrri hluta þessarar viku. Framsögu hans á fundinum í dag má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Hópsýking á Landakoti Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent