Stefnir í metfjölda nema við Háskóla Íslands Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 6. nóvember 2020 12:22 Jón Atli segir að reynt verði eftir bestu getu að taka á móti svo mörgum nemendum á næstu önn Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Tvöfalt fleiri hafa sótt um framhaldsnám við Háskóla Íslands en á sama tíma í fyrra og allt bendir til að nemendum fjölgi um fimmtung á vorönn. Háskóla Íslands barst metfjöldi umsókna í grunn- og framhaldsnám í vor eða hátt í 11.700 sem þýðir að metfjöldi leggur nú stund á nám við skólann, tæplega 15.000 manns. Nú hafa 1100 umsóknir borist í framhaldsnám á vormisseri en á sama tíma í fyrra voru þær 550 - og ekki útilokað að þeim muni fjölga enn frekar. Þá stefnir líka í fjölgun umsókna í grunnnám. Allt bendir nú til að met verði aftur slegið þegar nemendur verða hátt í sextán þúsund á vorönn. Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, segir skólann gera sitt allra besta til að taka á móti nemendunum. Starfsfólk og húsnæðiskostur ætti ekki að vera vandamál. „Það er nú þegar gríðarlega mikið álag á starfsfólki en við teljum að við höfum húsnæðið og munum vinna að því að gera þetta eins vel og hægt er,“ segir Jón Atli. Hann segist búast við því að fá stuðning stjórnvalda til þess að geta sinnt þessum nemendahópum. „Það er mikilvægt að stjórnvöld styðji þetta starf. Haldi áfram að tryggja það að háskólastarf sé stutt fjárhagslega svo háskólinn geti staðið að þessu.“ Skóla - og menntamál Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Fleiri fréttir Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum Sjá meira
Tvöfalt fleiri hafa sótt um framhaldsnám við Háskóla Íslands en á sama tíma í fyrra og allt bendir til að nemendum fjölgi um fimmtung á vorönn. Háskóla Íslands barst metfjöldi umsókna í grunn- og framhaldsnám í vor eða hátt í 11.700 sem þýðir að metfjöldi leggur nú stund á nám við skólann, tæplega 15.000 manns. Nú hafa 1100 umsóknir borist í framhaldsnám á vormisseri en á sama tíma í fyrra voru þær 550 - og ekki útilokað að þeim muni fjölga enn frekar. Þá stefnir líka í fjölgun umsókna í grunnnám. Allt bendir nú til að met verði aftur slegið þegar nemendur verða hátt í sextán þúsund á vorönn. Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, segir skólann gera sitt allra besta til að taka á móti nemendunum. Starfsfólk og húsnæðiskostur ætti ekki að vera vandamál. „Það er nú þegar gríðarlega mikið álag á starfsfólki en við teljum að við höfum húsnæðið og munum vinna að því að gera þetta eins vel og hægt er,“ segir Jón Atli. Hann segist búast við því að fá stuðning stjórnvalda til þess að geta sinnt þessum nemendahópum. „Það er mikilvægt að stjórnvöld styðji þetta starf. Haldi áfram að tryggja það að háskólastarf sé stutt fjárhagslega svo háskólinn geti staðið að þessu.“
Skóla - og menntamál Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Fleiri fréttir Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum Sjá meira