Braust inn í bíla og gekk milli húsa á Seltjarnarnesi Atli Ísleifsson skrifar 16. mars 2020 06:18 Í dagbók lögreglu segir að lögreglumenn hafi náð að rekja spor mannsins og hafi hann handtekinn skömmu síðar. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtekinn á Seltjarnarnesi í nótt eftir að tilkynning barst á fimmta tímanum um mann sem braust þar inn í bíla og gekk á milli húsa. Í dagbók lögreglu segir að lögreglumenn hafi náð að rekja spor mannsins og hafi hann handtekinn skömmu síðar. „Maðurinn var með einhverja muni sem hann hafði tekið úr bifreiðum. Maðurinn var vistaður fyrir rannsókn máls í fangageymslu lögreglu,“ segir í dagbók lögreglu. Einnig segir afskipti höfð af ofurölvi manni á veitingahúsi við Laugaveg í miðborg Reykjavíkur skömmu fyrir klukkan eitt í nótt. Var maðurinn handtekinn og vistaður sökum ástands í fangageymslu lögreglu. Hafi fundist fíkniefni hjá manninum. Skömmu eftir klukkan tvö var tilkynnt um þjófnað úr sjóðsvél á hóteli í hverfi 105 í Reykjavík. Var þar búið að spenna upp sjóðsvélina og stela fjármunum. Málið er í rannsókn. Loks segir frá því að um klukkan 17 í gær hafi afskipti verið höfð af ökumanni bíls í Hafnarfirði og reyndist hann sviptur ökuréttindum. „Lögregla hefur haft amk. 10 sinnum afskipti af manninum við akstur bifreiðar eftir sviptingu ökuréttinda. Maðurinn var vistaður fyrir rannsókn máls í fangageymslu lögreglu,֧ segir í dagbók lögreglu. Lögreglumál Seltjarnarnes Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Fleiri fréttir Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtekinn á Seltjarnarnesi í nótt eftir að tilkynning barst á fimmta tímanum um mann sem braust þar inn í bíla og gekk á milli húsa. Í dagbók lögreglu segir að lögreglumenn hafi náð að rekja spor mannsins og hafi hann handtekinn skömmu síðar. „Maðurinn var með einhverja muni sem hann hafði tekið úr bifreiðum. Maðurinn var vistaður fyrir rannsókn máls í fangageymslu lögreglu,“ segir í dagbók lögreglu. Einnig segir afskipti höfð af ofurölvi manni á veitingahúsi við Laugaveg í miðborg Reykjavíkur skömmu fyrir klukkan eitt í nótt. Var maðurinn handtekinn og vistaður sökum ástands í fangageymslu lögreglu. Hafi fundist fíkniefni hjá manninum. Skömmu eftir klukkan tvö var tilkynnt um þjófnað úr sjóðsvél á hóteli í hverfi 105 í Reykjavík. Var þar búið að spenna upp sjóðsvélina og stela fjármunum. Málið er í rannsókn. Loks segir frá því að um klukkan 17 í gær hafi afskipti verið höfð af ökumanni bíls í Hafnarfirði og reyndist hann sviptur ökuréttindum. „Lögregla hefur haft amk. 10 sinnum afskipti af manninum við akstur bifreiðar eftir sviptingu ökuréttinda. Maðurinn var vistaður fyrir rannsókn máls í fangageymslu lögreglu,֧ segir í dagbók lögreglu.
Lögreglumál Seltjarnarnes Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Fleiri fréttir Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Sjá meira