Snælduvitlaust rok og ísing á Langadal Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. nóvember 2020 16:34 Hópferðabíll út af veginum á Fagradal í dag. Landsbjörg Nokkrir bílar lentu í hrakningum vegna mikillar veðurhæðar, ofankomu og hálku á Fagradal um hádegisbil. Um klukkan hálftólf var aðgerðarstjórn Almannavarnanefndar á Austurlandi virkjuð af þessum sökum og björgunarsveitarmenn kallaðir út til að hjálpa fólkinu. Bílar fóru út af veginum á vegarkaflanum á milli Eyvindarárdal að norðanverðu og Grænafells að sunnan. Óttast var um vegfarendur í ökutækjum sínum er höfðu endað utan vegar að því er segir í tilkynningu frá Lögreglunni á Austurlandi. Ein bifreiðanna var hópbifreið. Björgunarsveitir voru kallaðar til frá Egilsstöðum, Reyðarfirði og Norðfirði auk þess sem lögregla og sjúkralið fóru til aðstoðar. Þá var starfsmaður Vegagerðar við vinnu á Fagradal þegar veðrið skall á og veitti aðstoð. Þakplötur fuku í dag og komu björgunarsveitarmenn frá Ársól á Reyðarfirði til bjargar.Landsbjörg Nokkurn tíma tók að komast að þeim sem lent höfðu í hrakningum en tókst að lokum. Einn vegfarandi varð fyrir minniháttar meiðslum af alls sjö er þurftu aðstoðar við. Sá slasaði fékk aðhlynningu á heilsugæslustöð Reyðarfjarðar. Aðgerðum lauk um klukkan eitt á hádegi. Í orðsendingu frá Landsbjörg er veðuraðstæðum lýst nánar. Um hálf tólf hafi veðriðversnað skyndilega og skollið á vonskuveður með snælduvitlausu roki og ísingu á veginum, vindurinn hafi á köflum farið upp í 50 m/s. Þessi bátur vaggaði og velti á landi.Landsbjörg „Veginum var fljótlega lokað þegar hátt í 10 ökumenn höfðu lent í vandræðum og fest bíla sína eða lent út af veginum, einn bíll valt en slys á fólki voru minniháttar. Kyrrstæðir bílar færðust hreinlega til á veginum vindurinn var það mikill og lítið sem ekkert skyggni gerði aðstæður erfiðari en ella,“ segir í tilkynningu frá Landsbjörg. „Á sama tíma fór björgunarsveit og aðstoða fólk í bíl á Öxi sem var í vandræðum vegna lélegs færis og skyggnis, þeim var fylgt niður af fjallveginum. Klukkan 13:27 barst svo beiðni um aðstoð björgunarsveitar á Seyðisfirði, þar voru lausamunir farnir að fjúka ásamt því sem þakklæðning á einu húsi hafði losnað. Björgunarsveitarfólk sinnti þeim verkefnum og þurfti einnig að koma böndum á bát sem hafði losnað frá bryggju.“ Íbúar eru sem fyrr hvattir til að fylgjast vel með veðurspá sem er slæm allt fram á fimmtudag. Nokkuð hefur verið um foktjón í dag á Djúpavogi, Seyðisfirði og Reyðarfirði og björgunarsveitir að störfum. Mikilvægt sé að íbúar tryggi lausamuni meðan veður gengur yfir og sýni varkárni. Óveður á Fagradal Rétt fyrir klukkan hálf tólf var aðgerðastjórn Almannavarnanefndar á Austurlandi virkjuð vegna...Posted by Lögreglan á Austurlandi on Tuesday, November 3, 2020 Slysavarnarfélagið Landsbjörg sendi frá sér tilkynningu í framhaldi af tilkynningu lögreglu. Hana má sjá í heild að neðan. Björgunarsveitir á austurlandi hafa haft í nógu að snúast frá því rétt fyrir hádegi í dag. Verkefni dagsins byrjuðu að berast þegar óskað var eftir aðstoð viðbragðsaðila klukkan 11:22 vegna ökumanna bifreiða sem voru í vandræðum á Fagradal, milli Reyðarfjarðar og Egilsstaða. Veður hafði versnað skyndilega og skollið á vonskuveður með snælduvitlausu roki og ísingu á veginum, vindurinn fór á köflum upp í 50 m/s. Veginum var fljótlega lokað þegar hátt í 10 ökumenn höfðu lent í vandræðum og fest bíla sína eða lent út af veginum, einn bíll valt en slys á fólki voru minniháttar. Kyrrstæðir bílar færðust hreinlega til á veginum vindurinn var það mikill og lítið sem ekkert skyggni gerði aðstæður erfiðari en ella. Fjöldi viðbragðsaðila tók þátt í þessum verkefnum frá lögreglu, slökkviliði, sjúkraflutningum og björgunarsveitum beggja vegna Fagradals. Um klukkan 13 var aðgerðum að mestu lokið og búið var að ganga úr skugga um að ekki væri fleira fólk í vanda á Fagradal, bílar voru skildir eftir og fólki komið til byggða. Á sama tíma fór björgunarsveit og aðstoða fólk í bíl á Öxi sem var í vandræðum vegna lélegs færis og skyggnis, þeim var fylgt niður af fjallveginum. Klukkan 13:27 barst svo beiðni um aðstoð björgunarsveitar á Seyðisfirði, þar voru lausamunir farnir að fjúka ásamt því sem þakklæðning á einu húsi hafði losnað. Björgunarsveitarfólk sinnti þeim verkefnum og þurfti einnig að koma böndum á bát sem hafði losnað frá bryggju. Þegar síðasti hópurinn sem verið hafði á Fagradal var á leið niður til Reyðarfjarðar klukkan 14:30 bárust tilkynningar um fok á lausamunum í bænum. Tré hafði rifnað upp með rótum og brotið glugga ásamt því að lausamunir höfðu tekið að fjúka á nokkrum stöðum. Björgunarsveitarfólk fór einnig rúnt um bæinn og gekk úr skugga um að ekki væri fleiri hlutir að fjúka. Engar tilkynningar bárumst um fok á trampolínum og eru björgunarsveitir á austurlandi í viðbragðsstöðu á meðan veðrið gengur yfir. Múlaþing Björgunarsveitir Veður Samgöngur Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Kærði lögregluna en málið ekki rannsakað af öðrum en lögreglunni Borgarstjóri tók við tæplega 3000 undirskriftum vegna Álfabakka Ráðherra hringdi í skólastjóra vegna týnds skópars Kristrún upplýst um fundinn með skömmum fyrirvara Óhapp á Reykjavíkurflugvelli og flugbraut lokað Óvíst hvenær fundað verður aftur Engin leit í gangi að leðurblökunni Styrkjamálið vindur upp á sig Þáðu líka styrk án réttrar skráningar Gerði ekki samkomulag við Þórdísi um formannsframboðið Vísir á vettvangi: Formannsefnið sem á „erindi við breiddina, en ekki bara Mjóddina“ Fann að eitthvað væri á seyði þegar hann skoðaði efnin Bíða þess að samningur um neyslurými verði endurnýjaður Notendur ADHD-lyfja aldrei fleiri og kostnaðurinn aldrei meiri Neitaði að yfirgefa öldurhús og sparkaði í lögreglumann „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Áslaug ætlar í formanninn Fimmtánfalda sekt fyrir vopnaburð á almannafæri Sjá meira
Nokkrir bílar lentu í hrakningum vegna mikillar veðurhæðar, ofankomu og hálku á Fagradal um hádegisbil. Um klukkan hálftólf var aðgerðarstjórn Almannavarnanefndar á Austurlandi virkjuð af þessum sökum og björgunarsveitarmenn kallaðir út til að hjálpa fólkinu. Bílar fóru út af veginum á vegarkaflanum á milli Eyvindarárdal að norðanverðu og Grænafells að sunnan. Óttast var um vegfarendur í ökutækjum sínum er höfðu endað utan vegar að því er segir í tilkynningu frá Lögreglunni á Austurlandi. Ein bifreiðanna var hópbifreið. Björgunarsveitir voru kallaðar til frá Egilsstöðum, Reyðarfirði og Norðfirði auk þess sem lögregla og sjúkralið fóru til aðstoðar. Þá var starfsmaður Vegagerðar við vinnu á Fagradal þegar veðrið skall á og veitti aðstoð. Þakplötur fuku í dag og komu björgunarsveitarmenn frá Ársól á Reyðarfirði til bjargar.Landsbjörg Nokkurn tíma tók að komast að þeim sem lent höfðu í hrakningum en tókst að lokum. Einn vegfarandi varð fyrir minniháttar meiðslum af alls sjö er þurftu aðstoðar við. Sá slasaði fékk aðhlynningu á heilsugæslustöð Reyðarfjarðar. Aðgerðum lauk um klukkan eitt á hádegi. Í orðsendingu frá Landsbjörg er veðuraðstæðum lýst nánar. Um hálf tólf hafi veðriðversnað skyndilega og skollið á vonskuveður með snælduvitlausu roki og ísingu á veginum, vindurinn hafi á köflum farið upp í 50 m/s. Þessi bátur vaggaði og velti á landi.Landsbjörg „Veginum var fljótlega lokað þegar hátt í 10 ökumenn höfðu lent í vandræðum og fest bíla sína eða lent út af veginum, einn bíll valt en slys á fólki voru minniháttar. Kyrrstæðir bílar færðust hreinlega til á veginum vindurinn var það mikill og lítið sem ekkert skyggni gerði aðstæður erfiðari en ella,“ segir í tilkynningu frá Landsbjörg. „Á sama tíma fór björgunarsveit og aðstoða fólk í bíl á Öxi sem var í vandræðum vegna lélegs færis og skyggnis, þeim var fylgt niður af fjallveginum. Klukkan 13:27 barst svo beiðni um aðstoð björgunarsveitar á Seyðisfirði, þar voru lausamunir farnir að fjúka ásamt því sem þakklæðning á einu húsi hafði losnað. Björgunarsveitarfólk sinnti þeim verkefnum og þurfti einnig að koma böndum á bát sem hafði losnað frá bryggju.“ Íbúar eru sem fyrr hvattir til að fylgjast vel með veðurspá sem er slæm allt fram á fimmtudag. Nokkuð hefur verið um foktjón í dag á Djúpavogi, Seyðisfirði og Reyðarfirði og björgunarsveitir að störfum. Mikilvægt sé að íbúar tryggi lausamuni meðan veður gengur yfir og sýni varkárni. Óveður á Fagradal Rétt fyrir klukkan hálf tólf var aðgerðastjórn Almannavarnanefndar á Austurlandi virkjuð vegna...Posted by Lögreglan á Austurlandi on Tuesday, November 3, 2020 Slysavarnarfélagið Landsbjörg sendi frá sér tilkynningu í framhaldi af tilkynningu lögreglu. Hana má sjá í heild að neðan. Björgunarsveitir á austurlandi hafa haft í nógu að snúast frá því rétt fyrir hádegi í dag. Verkefni dagsins byrjuðu að berast þegar óskað var eftir aðstoð viðbragðsaðila klukkan 11:22 vegna ökumanna bifreiða sem voru í vandræðum á Fagradal, milli Reyðarfjarðar og Egilsstaða. Veður hafði versnað skyndilega og skollið á vonskuveður með snælduvitlausu roki og ísingu á veginum, vindurinn fór á köflum upp í 50 m/s. Veginum var fljótlega lokað þegar hátt í 10 ökumenn höfðu lent í vandræðum og fest bíla sína eða lent út af veginum, einn bíll valt en slys á fólki voru minniháttar. Kyrrstæðir bílar færðust hreinlega til á veginum vindurinn var það mikill og lítið sem ekkert skyggni gerði aðstæður erfiðari en ella. Fjöldi viðbragðsaðila tók þátt í þessum verkefnum frá lögreglu, slökkviliði, sjúkraflutningum og björgunarsveitum beggja vegna Fagradals. Um klukkan 13 var aðgerðum að mestu lokið og búið var að ganga úr skugga um að ekki væri fleira fólk í vanda á Fagradal, bílar voru skildir eftir og fólki komið til byggða. Á sama tíma fór björgunarsveit og aðstoða fólk í bíl á Öxi sem var í vandræðum vegna lélegs færis og skyggnis, þeim var fylgt niður af fjallveginum. Klukkan 13:27 barst svo beiðni um aðstoð björgunarsveitar á Seyðisfirði, þar voru lausamunir farnir að fjúka ásamt því sem þakklæðning á einu húsi hafði losnað. Björgunarsveitarfólk sinnti þeim verkefnum og þurfti einnig að koma böndum á bát sem hafði losnað frá bryggju. Þegar síðasti hópurinn sem verið hafði á Fagradal var á leið niður til Reyðarfjarðar klukkan 14:30 bárust tilkynningar um fok á lausamunum í bænum. Tré hafði rifnað upp með rótum og brotið glugga ásamt því að lausamunir höfðu tekið að fjúka á nokkrum stöðum. Björgunarsveitarfólk fór einnig rúnt um bæinn og gekk úr skugga um að ekki væri fleiri hlutir að fjúka. Engar tilkynningar bárumst um fok á trampolínum og eru björgunarsveitir á austurlandi í viðbragðsstöðu á meðan veðrið gengur yfir.
Björgunarsveitir á austurlandi hafa haft í nógu að snúast frá því rétt fyrir hádegi í dag. Verkefni dagsins byrjuðu að berast þegar óskað var eftir aðstoð viðbragðsaðila klukkan 11:22 vegna ökumanna bifreiða sem voru í vandræðum á Fagradal, milli Reyðarfjarðar og Egilsstaða. Veður hafði versnað skyndilega og skollið á vonskuveður með snælduvitlausu roki og ísingu á veginum, vindurinn fór á köflum upp í 50 m/s. Veginum var fljótlega lokað þegar hátt í 10 ökumenn höfðu lent í vandræðum og fest bíla sína eða lent út af veginum, einn bíll valt en slys á fólki voru minniháttar. Kyrrstæðir bílar færðust hreinlega til á veginum vindurinn var það mikill og lítið sem ekkert skyggni gerði aðstæður erfiðari en ella. Fjöldi viðbragðsaðila tók þátt í þessum verkefnum frá lögreglu, slökkviliði, sjúkraflutningum og björgunarsveitum beggja vegna Fagradals. Um klukkan 13 var aðgerðum að mestu lokið og búið var að ganga úr skugga um að ekki væri fleira fólk í vanda á Fagradal, bílar voru skildir eftir og fólki komið til byggða. Á sama tíma fór björgunarsveit og aðstoða fólk í bíl á Öxi sem var í vandræðum vegna lélegs færis og skyggnis, þeim var fylgt niður af fjallveginum. Klukkan 13:27 barst svo beiðni um aðstoð björgunarsveitar á Seyðisfirði, þar voru lausamunir farnir að fjúka ásamt því sem þakklæðning á einu húsi hafði losnað. Björgunarsveitarfólk sinnti þeim verkefnum og þurfti einnig að koma böndum á bát sem hafði losnað frá bryggju. Þegar síðasti hópurinn sem verið hafði á Fagradal var á leið niður til Reyðarfjarðar klukkan 14:30 bárust tilkynningar um fok á lausamunum í bænum. Tré hafði rifnað upp með rótum og brotið glugga ásamt því að lausamunir höfðu tekið að fjúka á nokkrum stöðum. Björgunarsveitarfólk fór einnig rúnt um bæinn og gekk úr skugga um að ekki væri fleiri hlutir að fjúka. Engar tilkynningar bárumst um fok á trampolínum og eru björgunarsveitir á austurlandi í viðbragðsstöðu á meðan veðrið gengur yfir.
Múlaþing Björgunarsveitir Veður Samgöngur Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Kærði lögregluna en málið ekki rannsakað af öðrum en lögreglunni Borgarstjóri tók við tæplega 3000 undirskriftum vegna Álfabakka Ráðherra hringdi í skólastjóra vegna týnds skópars Kristrún upplýst um fundinn með skömmum fyrirvara Óhapp á Reykjavíkurflugvelli og flugbraut lokað Óvíst hvenær fundað verður aftur Engin leit í gangi að leðurblökunni Styrkjamálið vindur upp á sig Þáðu líka styrk án réttrar skráningar Gerði ekki samkomulag við Þórdísi um formannsframboðið Vísir á vettvangi: Formannsefnið sem á „erindi við breiddina, en ekki bara Mjóddina“ Fann að eitthvað væri á seyði þegar hann skoðaði efnin Bíða þess að samningur um neyslurými verði endurnýjaður Notendur ADHD-lyfja aldrei fleiri og kostnaðurinn aldrei meiri Neitaði að yfirgefa öldurhús og sparkaði í lögreglumann „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Áslaug ætlar í formanninn Fimmtánfalda sekt fyrir vopnaburð á almannafæri Sjá meira
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent