Fréttamaðurinn Robert Fisk er látinn Atli Ísleifsson skrifar 2. nóvember 2020 10:28 Robert Fisk fæddist í Bretlandi en varð síðar írskur ríkisborgari. Myndin er tekin árið 2005. Getty Fréttamaðurinn margreyndi, Robert Fisk, er látinn, 74 ára að aldri. Hann var fluttur á sjúkrahús í Dublin á Írlandi á föstudag eftir að hafa fengið heilablóðfall og lést skömmu síðar, að því er fram kemur í frétt Irish Times. Fisk vann á ferli sínum til fjölmargra verðlauna fyrir fréttir sínar, meðal annars frá átakasvæðum í Miðausturlöndum. Hann hóf fréttamannaferil sinn á áttunda áratug síðustu aldar. BBC segir frá því að Fisk hafi einnig verið umdeildur í störfum sínum, meðal annars vegna gagnrýni sinnar í garð bandarískra og ísraelskra stjórnvalda, auk utanríkisstefnu Vesturlanda. Á ferli sínum fjallaði hann um stríðin á Balkanskaga, Miðausturlöndum og Norður-Afríku fyrir bresk dagblöð, þar á meðal The Times og The Independent, í um fimm áratugi. Fisk fæddist í Bretlandi árið 1946 en varð síðar írskur ríkisborgari. Hann bjó í Dalkey, utan írsku höfuðborgarinnar Dublin. Írski forsetinn Michael D. Higgins minnist Fisk sem einum besta fréttaskýrenda heims. "With his passing the world of journalism and informed commentary on the Middle East has lost one of its finest commentators."Statement from President Higgins on the death of Robert Fisk:https://t.co/iuewqXuE4n— President of Ireland (@PresidentIRL) November 1, 2020 Írland Fjölmiðlar Andlát Mest lesið „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Tveir alvarlega slasaðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Innlent Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Innlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Fyrsta barn ársins 2025 komið í heiminn Innlent Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ Innlent Ógnaði fólki nærri Hallgrímskirkju Innlent Yazan Tamimi er maður ársins Innlent Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Innlent Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Innlent Fleiri fréttir Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Þetta orsakaði kuldabola sem herjaði á íbúa Nuuk Rannsaka flugflotann í kjölfar slyssins Uppskerubrestur og þungar horfur vegna veðurofsans Jimmy Carter látinn Sjö daga þjóðarsorg lýst yfir í Suður-Kóreu Urðu úti við leit að Stórfæti Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Olivia Hussey er látin Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Sjá meira
Fréttamaðurinn margreyndi, Robert Fisk, er látinn, 74 ára að aldri. Hann var fluttur á sjúkrahús í Dublin á Írlandi á föstudag eftir að hafa fengið heilablóðfall og lést skömmu síðar, að því er fram kemur í frétt Irish Times. Fisk vann á ferli sínum til fjölmargra verðlauna fyrir fréttir sínar, meðal annars frá átakasvæðum í Miðausturlöndum. Hann hóf fréttamannaferil sinn á áttunda áratug síðustu aldar. BBC segir frá því að Fisk hafi einnig verið umdeildur í störfum sínum, meðal annars vegna gagnrýni sinnar í garð bandarískra og ísraelskra stjórnvalda, auk utanríkisstefnu Vesturlanda. Á ferli sínum fjallaði hann um stríðin á Balkanskaga, Miðausturlöndum og Norður-Afríku fyrir bresk dagblöð, þar á meðal The Times og The Independent, í um fimm áratugi. Fisk fæddist í Bretlandi árið 1946 en varð síðar írskur ríkisborgari. Hann bjó í Dalkey, utan írsku höfuðborgarinnar Dublin. Írski forsetinn Michael D. Higgins minnist Fisk sem einum besta fréttaskýrenda heims. "With his passing the world of journalism and informed commentary on the Middle East has lost one of its finest commentators."Statement from President Higgins on the death of Robert Fisk:https://t.co/iuewqXuE4n— President of Ireland (@PresidentIRL) November 1, 2020
Írland Fjölmiðlar Andlát Mest lesið „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Tveir alvarlega slasaðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Innlent Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Innlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Fyrsta barn ársins 2025 komið í heiminn Innlent Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ Innlent Ógnaði fólki nærri Hallgrímskirkju Innlent Yazan Tamimi er maður ársins Innlent Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Innlent Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Innlent Fleiri fréttir Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Þetta orsakaði kuldabola sem herjaði á íbúa Nuuk Rannsaka flugflotann í kjölfar slyssins Uppskerubrestur og þungar horfur vegna veðurofsans Jimmy Carter látinn Sjö daga þjóðarsorg lýst yfir í Suður-Kóreu Urðu úti við leit að Stórfæti Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Olivia Hussey er látin Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Sjá meira