Twitter eftir ákvörðun KSÍ: „Titlar vinnast á vellinum en ekki á skrifstofu VG“ Anton Ingi Leifsson skrifar 30. október 2020 19:48 Valsmenn eru Íslandsmeistarar árið 2020 í karlaflokki. vísir/daníel Það hafa miklar umræður skapast á flestum samfélagsmiðlunum eftir ákvörðun KSÍ í dag en eins og kunnugt er ákvað KSÍ að blása allt mótahald af. Misjafnt var eftir deildum hversu margar umferðir voru eftir en einnig innan deilda áttu liðin mismarga leiki eftir. Twitter var einn líflegasti vettvangurinn eftir ákvörðun stjórnar KSÍ í dag, sem formaðurinn sagði nauðsynlega, en hér að neðan má sjá brot af umræðunni. Samúð mín með KR konum í dag. Það sem að COVID hefur haft mikil áhrif á tímabilið þeirra— Steingrímur (@Arason_) October 30, 2020 Einu krýndu Íslandsmeistarar karla í knattspyrnu árið 2020 er Víkingur Ólafsvík.Ég óska öðrum Íslandsmeisturum og sigurvegurum til hamingju. En samúðin er meiri hjá þeim vinum sem nú um sárt binda#LifiVíkingurÓlafsvík pic.twitter.com/dRFlVRBtwg— Gunnar Sigurðarson (@gunnarsigur) October 30, 2020 Samkvæmt Excel formúlu KSÍ var Steven Lennon rétt í þessu að slá markametið í efstu deild. Lennon skoraði 20,7 mörk í sumar. Til hamingju— Hörður S Jónsson (@hoddi23) October 30, 2020 ÍH eina liðið sem lyfti titli í sumar.— Brynjar Guðmundsson (@brynjargud) October 30, 2020 Fjölgun liða í 14 lið í PepsiMax eða Lengjudeildinni á næsta ársþingi gæti leyst óhamingju ansi margra félaga við að keppni hafi verið hætt í Íslandsmótinu. Held hreinlega að tillaga ÍA frá því fyrra myndi fljúga í gegn.#lengjudeildin #PepsiMax @footballiceland @Fotboltinet— Jón Júlíus Karlsson (@JonJKarlsson) October 30, 2020 Lögfræðingateymið sem KR er að fara að setja saman. pic.twitter.com/7rBvFuVaKW— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) October 30, 2020 #PepsiMax2021 — Vuk Dimitrijevic (@VukDimi29) October 30, 2020 Vorkenni engu liði í knattsparkinu. Var búið að gefa þetta út fyrir löngu að 2/3 af mótinu myndi duga til að taka ákvörðun um lokaniðurstöðu. Spilaðu bara betur. Náðu í þína punkta. Aðrar íþróttir lentu töluvert verra í þessu hér fyrr á árinu. Hugur minn er enn hjá MATÉ. Einar.— Arnar Daði Arnarsson (@arnardadi) October 30, 2020 Íslandsmótið í fótbolta 2020 fær nöturlegan endi. Stjörnur fyrir aftan Íslandsmeistaralið Vals og Breiðabliks en engu að síður vel að titlunum komin. Ömurleg niðurstaða fyrir sum félög en önnur sem gleðjast. Spáði þessari niðurstöðu fyrir nokkrum vikum. — Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) October 30, 2020 Magni féllu á vítinu sem þeir klikkuðu í lokaleiknum djöfull er það mental dæmi.— Hrafnkell Freyr Ágústsson (@hrafnkellfreyr) October 30, 2020 Ég vorkenni Steven Lennon núna.— Garðar Ingi Leifsson (@gardarleifs) October 30, 2020 Kóróna brósar til lukku. Það eru engir Íslandsmeistarar í ár. Titlar vinnast á vellinum en ekki en ekki á skrifstofu VG.— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) October 30, 2020 Óska @Valurfotbolti og @BreidablikFC til hamingju með Íslandsmeistaratitlana við skrítnar aðstæður en verðskuldað eigi að síður. Jafnframt @FcKeflavik og vinum mínum í @LeiknirRvkFC til hamingju með Pepsi Max sætin, sömuleiðis verðskuldað.— Thorir Hakonarson (@THakonarson) October 30, 2020 Guð blessi KSÍ. Þessi er að fara að fá símtöl í kvöld pic.twitter.com/QJS6IP0sDU— Styrmir Sigurðsson (@StySig) October 30, 2020 KR ekki á leið í Evrópukeppni vegna þess að Stjarnan var í sóttkví í 5. umferð mótsins. Leikurinn hefði getað farið á alla vegu en galið að KSÍ var ekki búið að jafna út leiki fyrr #galið— Auðunn Örn Gylfason (@AuddiGylfa) October 30, 2020 Óska mínum mönnum í @LeiknirRvkFC til hamingju með Pepsí-deildar sætið. Verðskuldað!Sanngjarnasta lendingin fengin úr mótunum í stað eh trúðsláta í lok móts með beygluðum liðum.Úrslitin réðust sannlega á vellinum og á réttum forsendum.Vonandi snýr fótboltinn aftur sem fyrst!— Þórður Einarsson (@doddi_111) October 30, 2020 This is number 1 bullshit— StevenLennon (@StevenLennon_7) October 30, 2020 Trúi ekki öðru en að einhverjir fótboltastrákar hendi sér í Breiðholtslaug í kvöld #fotboltinet— Ómar Stefánsson (@OmarStef) October 30, 2020 Vorkenni starfsmanni á skrifstofu KSÍ sem tekur á móti þessu símtali á morgun. pic.twitter.com/nJAzfA9Xac— Albert Hafsteinsson (@albert_hafst) October 30, 2020 Titill og Evrópusæti Það er létt yfir Blikum í dag! Auguri pic.twitter.com/tzdHi5ITrj— Egill Einarsson (@EgillGillz) October 30, 2020 Íslenski boltinn KSÍ Tengdar fréttir Guðni sagði ákvörðunina nauðsynlega Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir að ákvörðun KSÍ í dag um að blása allt mótahald af vegna kórónuveirufaraldursins hafi verið nauðsynleg. 30. október 2020 19:30 „Auðvitað er þetta ákveðinn léttir“ Þórir Hákonarson, íþróttafulltrúi Þróttar, segir að það sé ákveðinn léttir að niðurstaða sé komin í hvað verður um Íslandsmótin og bikarkeppnina í knattspyrnu. 30. október 2020 19:20 Keppni á Íslandsmótinu í knattspyrnu hætt Knattspyrnusamband Íslands greindi frá því nú rétt í þessu að keppni á Íslandsmótinu í knattspyrnu yrði hætt. Var þetta samþykkt á fundi sambandsins nú í dag. 30. október 2020 17:50 Mest lesið Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Fleiri fréttir Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Sjá meira
Það hafa miklar umræður skapast á flestum samfélagsmiðlunum eftir ákvörðun KSÍ í dag en eins og kunnugt er ákvað KSÍ að blása allt mótahald af. Misjafnt var eftir deildum hversu margar umferðir voru eftir en einnig innan deilda áttu liðin mismarga leiki eftir. Twitter var einn líflegasti vettvangurinn eftir ákvörðun stjórnar KSÍ í dag, sem formaðurinn sagði nauðsynlega, en hér að neðan má sjá brot af umræðunni. Samúð mín með KR konum í dag. Það sem að COVID hefur haft mikil áhrif á tímabilið þeirra— Steingrímur (@Arason_) October 30, 2020 Einu krýndu Íslandsmeistarar karla í knattspyrnu árið 2020 er Víkingur Ólafsvík.Ég óska öðrum Íslandsmeisturum og sigurvegurum til hamingju. En samúðin er meiri hjá þeim vinum sem nú um sárt binda#LifiVíkingurÓlafsvík pic.twitter.com/dRFlVRBtwg— Gunnar Sigurðarson (@gunnarsigur) October 30, 2020 Samkvæmt Excel formúlu KSÍ var Steven Lennon rétt í þessu að slá markametið í efstu deild. Lennon skoraði 20,7 mörk í sumar. Til hamingju— Hörður S Jónsson (@hoddi23) October 30, 2020 ÍH eina liðið sem lyfti titli í sumar.— Brynjar Guðmundsson (@brynjargud) October 30, 2020 Fjölgun liða í 14 lið í PepsiMax eða Lengjudeildinni á næsta ársþingi gæti leyst óhamingju ansi margra félaga við að keppni hafi verið hætt í Íslandsmótinu. Held hreinlega að tillaga ÍA frá því fyrra myndi fljúga í gegn.#lengjudeildin #PepsiMax @footballiceland @Fotboltinet— Jón Júlíus Karlsson (@JonJKarlsson) October 30, 2020 Lögfræðingateymið sem KR er að fara að setja saman. pic.twitter.com/7rBvFuVaKW— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) October 30, 2020 #PepsiMax2021 — Vuk Dimitrijevic (@VukDimi29) October 30, 2020 Vorkenni engu liði í knattsparkinu. Var búið að gefa þetta út fyrir löngu að 2/3 af mótinu myndi duga til að taka ákvörðun um lokaniðurstöðu. Spilaðu bara betur. Náðu í þína punkta. Aðrar íþróttir lentu töluvert verra í þessu hér fyrr á árinu. Hugur minn er enn hjá MATÉ. Einar.— Arnar Daði Arnarsson (@arnardadi) October 30, 2020 Íslandsmótið í fótbolta 2020 fær nöturlegan endi. Stjörnur fyrir aftan Íslandsmeistaralið Vals og Breiðabliks en engu að síður vel að titlunum komin. Ömurleg niðurstaða fyrir sum félög en önnur sem gleðjast. Spáði þessari niðurstöðu fyrir nokkrum vikum. — Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) October 30, 2020 Magni féllu á vítinu sem þeir klikkuðu í lokaleiknum djöfull er það mental dæmi.— Hrafnkell Freyr Ágústsson (@hrafnkellfreyr) October 30, 2020 Ég vorkenni Steven Lennon núna.— Garðar Ingi Leifsson (@gardarleifs) October 30, 2020 Kóróna brósar til lukku. Það eru engir Íslandsmeistarar í ár. Titlar vinnast á vellinum en ekki en ekki á skrifstofu VG.— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) October 30, 2020 Óska @Valurfotbolti og @BreidablikFC til hamingju með Íslandsmeistaratitlana við skrítnar aðstæður en verðskuldað eigi að síður. Jafnframt @FcKeflavik og vinum mínum í @LeiknirRvkFC til hamingju með Pepsi Max sætin, sömuleiðis verðskuldað.— Thorir Hakonarson (@THakonarson) October 30, 2020 Guð blessi KSÍ. Þessi er að fara að fá símtöl í kvöld pic.twitter.com/QJS6IP0sDU— Styrmir Sigurðsson (@StySig) October 30, 2020 KR ekki á leið í Evrópukeppni vegna þess að Stjarnan var í sóttkví í 5. umferð mótsins. Leikurinn hefði getað farið á alla vegu en galið að KSÍ var ekki búið að jafna út leiki fyrr #galið— Auðunn Örn Gylfason (@AuddiGylfa) October 30, 2020 Óska mínum mönnum í @LeiknirRvkFC til hamingju með Pepsí-deildar sætið. Verðskuldað!Sanngjarnasta lendingin fengin úr mótunum í stað eh trúðsláta í lok móts með beygluðum liðum.Úrslitin réðust sannlega á vellinum og á réttum forsendum.Vonandi snýr fótboltinn aftur sem fyrst!— Þórður Einarsson (@doddi_111) October 30, 2020 This is number 1 bullshit— StevenLennon (@StevenLennon_7) October 30, 2020 Trúi ekki öðru en að einhverjir fótboltastrákar hendi sér í Breiðholtslaug í kvöld #fotboltinet— Ómar Stefánsson (@OmarStef) October 30, 2020 Vorkenni starfsmanni á skrifstofu KSÍ sem tekur á móti þessu símtali á morgun. pic.twitter.com/nJAzfA9Xac— Albert Hafsteinsson (@albert_hafst) October 30, 2020 Titill og Evrópusæti Það er létt yfir Blikum í dag! Auguri pic.twitter.com/tzdHi5ITrj— Egill Einarsson (@EgillGillz) October 30, 2020
Íslenski boltinn KSÍ Tengdar fréttir Guðni sagði ákvörðunina nauðsynlega Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir að ákvörðun KSÍ í dag um að blása allt mótahald af vegna kórónuveirufaraldursins hafi verið nauðsynleg. 30. október 2020 19:30 „Auðvitað er þetta ákveðinn léttir“ Þórir Hákonarson, íþróttafulltrúi Þróttar, segir að það sé ákveðinn léttir að niðurstaða sé komin í hvað verður um Íslandsmótin og bikarkeppnina í knattspyrnu. 30. október 2020 19:20 Keppni á Íslandsmótinu í knattspyrnu hætt Knattspyrnusamband Íslands greindi frá því nú rétt í þessu að keppni á Íslandsmótinu í knattspyrnu yrði hætt. Var þetta samþykkt á fundi sambandsins nú í dag. 30. október 2020 17:50 Mest lesið Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Fleiri fréttir Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Sjá meira
Guðni sagði ákvörðunina nauðsynlega Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir að ákvörðun KSÍ í dag um að blása allt mótahald af vegna kórónuveirufaraldursins hafi verið nauðsynleg. 30. október 2020 19:30
„Auðvitað er þetta ákveðinn léttir“ Þórir Hákonarson, íþróttafulltrúi Þróttar, segir að það sé ákveðinn léttir að niðurstaða sé komin í hvað verður um Íslandsmótin og bikarkeppnina í knattspyrnu. 30. október 2020 19:20
Keppni á Íslandsmótinu í knattspyrnu hætt Knattspyrnusamband Íslands greindi frá því nú rétt í þessu að keppni á Íslandsmótinu í knattspyrnu yrði hætt. Var þetta samþykkt á fundi sambandsins nú í dag. 30. október 2020 17:50
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn