190 sendir heim vegna gruns um smit Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. október 2020 12:45 Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri. Barnaskoli.is Nemendur og starfsmenn í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri hafa verið sendir heim í úrvinnslusóttkví. Þetta kemur fram í bréfi skólastjóra til foreldra í dag. Þar segir Páll Sveinsson skólastjóri en ástæðan eru nýjar upplýsingar þess efnis að starfsmaður skólans hafi verið í samneyti við smitaðan einstakling í gær. Viðkomandi starfsmaður mun vera kominn í sóttkví og fer í skimun í dag. Í samráði við svæðislækni sóttvarna og sviðsstjóra fjölskyldusviðs hafi sú ákvörðun verið tekin um hádegisbil að senda nemendur og starfsmenn skólans heim í úrvinnslusóttkví á meðan beðið er niðurstöðu úr skimunum. Frístund verði lokuð í dag vegna þessa. Þá skýrir Páll hvað gerist í framhaldinu, eftir því hvort starfsmaðurinn greindist jákvæður eða neikvæður. Ef starfsmaður reynist jákvæður mun rakningateymið gefa upplýsingar um hverjir fara í sóttkví í skólanum. Ef hann er neikvæður, er úrvinnslusóttkví lokið en allir í bekknum og allir samstarfsmenn og allir nemendur ættu að vera í smitgátt sem þýðir að hugsa sérlega vel að persónubundnum sóttvörnum, handþvott, sprittun og fylgja nándarreglu ítarlega og forðast samneyti við hópa , viðkvæma og aldraða. „Eins ef einhver fær minnstu einkenni á viðkomandi að koma í næsta skimunartíma í sýnatöku, skimunartímar eru kl. 13-14 í Krónubílakjallaranum á Selfossi og hægt er að panta sýnatöku á heilsuveru. Ef einhver fær slík einkenni og ætlar í sýnatöku er hann í úrvinnslueinangrun þar til hann fær svar úr sýnatökunni.“ Árborg Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Mest lesið Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fleiri fréttir Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Sjá meira
Nemendur og starfsmenn í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri hafa verið sendir heim í úrvinnslusóttkví. Þetta kemur fram í bréfi skólastjóra til foreldra í dag. Þar segir Páll Sveinsson skólastjóri en ástæðan eru nýjar upplýsingar þess efnis að starfsmaður skólans hafi verið í samneyti við smitaðan einstakling í gær. Viðkomandi starfsmaður mun vera kominn í sóttkví og fer í skimun í dag. Í samráði við svæðislækni sóttvarna og sviðsstjóra fjölskyldusviðs hafi sú ákvörðun verið tekin um hádegisbil að senda nemendur og starfsmenn skólans heim í úrvinnslusóttkví á meðan beðið er niðurstöðu úr skimunum. Frístund verði lokuð í dag vegna þessa. Þá skýrir Páll hvað gerist í framhaldinu, eftir því hvort starfsmaðurinn greindist jákvæður eða neikvæður. Ef starfsmaður reynist jákvæður mun rakningateymið gefa upplýsingar um hverjir fara í sóttkví í skólanum. Ef hann er neikvæður, er úrvinnslusóttkví lokið en allir í bekknum og allir samstarfsmenn og allir nemendur ættu að vera í smitgátt sem þýðir að hugsa sérlega vel að persónubundnum sóttvörnum, handþvott, sprittun og fylgja nándarreglu ítarlega og forðast samneyti við hópa , viðkvæma og aldraða. „Eins ef einhver fær minnstu einkenni á viðkomandi að koma í næsta skimunartíma í sýnatöku, skimunartímar eru kl. 13-14 í Krónubílakjallaranum á Selfossi og hægt er að panta sýnatöku á heilsuveru. Ef einhver fær slík einkenni og ætlar í sýnatöku er hann í úrvinnslueinangrun þar til hann fær svar úr sýnatökunni.“
Árborg Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Mest lesið Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fleiri fréttir Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Sjá meira