Úr Pepsi Max Mörkunum á hliðarlínuna á Kópavogsvelli Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. október 2020 23:00 Bára Kristbjörg hefur tekið við liði Augnabliks í Lengjudeild kvenna. Knattspyrnudeild Breiðabliks Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir mun stýra liði Augnabliks í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu næsta sumar. Hún hefur verið hluti af teyminu sem fjallar um Pepsi Max deild kvenna á Stöð 2 Sport í sumar. Þetta kom kemur fram í fréttatilkynningu sem Knattspyrnudeild Breiðabliks gaf frá sér fyrr í dag. Sjá má tilkynninguna hér neðar í fréttinni. Skrifaði Bára Kristbjörg undir tveggja ára samning. Mun hún fylla skó Vilhjálms Kára Haraldssonar sem hefur þjálfað liðið undanfarin tvö ár. Fyrir 25 árum byrjaði ég að þjálfa 7.fl Breiðabliks. Hef ákveðið að segja þetta gott í þjálfun. Þakklátur fyrir tækifæri til að þróa ungt knattspyrnufólk. Nýr þjálfari Augnabliks tilkynntur í dag. @Augnablikar pic.twitter.com/pVgE9ZCGxU— Vilhjálmur Haralds (@vilhjalmurhrm) October 29, 2020 Kvennalið Augnabliks er venslalið Breiðabliks sem er skipað ungum leikmönnum sem flestar eru á 2. og 3.flokks aldri og endaði liðið í 5. sæti Lengjudeildar kvenna sumarið 2020. Er það með 24 stig þegar ein umferð er eftir en Augnablik getur hvorki náð Aftureldingu sem er í 4. sæti eða dottið niður fyrir Gróttu sem er í 6. sæti deildarinnar. Bára Kristbjörg hefur komið að knattspyrnu á einn eða annan hátt síðan hún hætti að spila vegna meiðsla á sínum tíma. Hún er með UEFA A gráðu í þjálfun og lýkur MS.c í sjúkraþjálfun snemma á næsta ári. Hún hefur þjálfað frá árinu 2014 en þá var hún aðstoðarþjálfari Árborgar í 4. deild karla. Þaðan fór hún til Stjörnunnar, FH, Vals og nú Augnabliks. Þá hefur einnig starfað með U-17 og U-17 ára landsiðum kvenna frá 2017. Að lokum hefur hún verið mikilvægur hlekkur í Pepsi Max mörkunum á Stöð 2 Sport þar sem farið er yfir allt sem gerist í Pepsi Max deild kvenna sem og hjá A-landsliðinu. Bára tekur við þjálfun Augnabliks Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir mun taka við þjálfun Augnabliks kvenna sem leikur í...Posted by Knattspyrnudeild Breiðabliks on Thursday, October 29, 2020 Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeildin Pepsi Max-mörkin Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Fleiri fréttir Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Sjá meira
Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir mun stýra liði Augnabliks í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu næsta sumar. Hún hefur verið hluti af teyminu sem fjallar um Pepsi Max deild kvenna á Stöð 2 Sport í sumar. Þetta kom kemur fram í fréttatilkynningu sem Knattspyrnudeild Breiðabliks gaf frá sér fyrr í dag. Sjá má tilkynninguna hér neðar í fréttinni. Skrifaði Bára Kristbjörg undir tveggja ára samning. Mun hún fylla skó Vilhjálms Kára Haraldssonar sem hefur þjálfað liðið undanfarin tvö ár. Fyrir 25 árum byrjaði ég að þjálfa 7.fl Breiðabliks. Hef ákveðið að segja þetta gott í þjálfun. Þakklátur fyrir tækifæri til að þróa ungt knattspyrnufólk. Nýr þjálfari Augnabliks tilkynntur í dag. @Augnablikar pic.twitter.com/pVgE9ZCGxU— Vilhjálmur Haralds (@vilhjalmurhrm) October 29, 2020 Kvennalið Augnabliks er venslalið Breiðabliks sem er skipað ungum leikmönnum sem flestar eru á 2. og 3.flokks aldri og endaði liðið í 5. sæti Lengjudeildar kvenna sumarið 2020. Er það með 24 stig þegar ein umferð er eftir en Augnablik getur hvorki náð Aftureldingu sem er í 4. sæti eða dottið niður fyrir Gróttu sem er í 6. sæti deildarinnar. Bára Kristbjörg hefur komið að knattspyrnu á einn eða annan hátt síðan hún hætti að spila vegna meiðsla á sínum tíma. Hún er með UEFA A gráðu í þjálfun og lýkur MS.c í sjúkraþjálfun snemma á næsta ári. Hún hefur þjálfað frá árinu 2014 en þá var hún aðstoðarþjálfari Árborgar í 4. deild karla. Þaðan fór hún til Stjörnunnar, FH, Vals og nú Augnabliks. Þá hefur einnig starfað með U-17 og U-17 ára landsiðum kvenna frá 2017. Að lokum hefur hún verið mikilvægur hlekkur í Pepsi Max mörkunum á Stöð 2 Sport þar sem farið er yfir allt sem gerist í Pepsi Max deild kvenna sem og hjá A-landsliðinu. Bára tekur við þjálfun Augnabliks Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir mun taka við þjálfun Augnabliks kvenna sem leikur í...Posted by Knattspyrnudeild Breiðabliks on Thursday, October 29, 2020
Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeildin Pepsi Max-mörkin Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Fleiri fréttir Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Sjá meira