Eliza Reid skrifar bók um íslensku kvenskörungana Sylvía Hall skrifar 29. október 2020 17:58 Eliza Reid vinnur nú að bók sem kemur út árið 2022. Vísir/Vilhelm Eliza Reid, forsetafrú Íslands, hefur undanfarið unnið að bók sem fjallar um jafnréttisbaráttuna hér á landi og afrek íslenskra kvenna á því sviði. Bókinni er ætlað að gefa jákvæða en raunsæja mynd af íslensku samfélagi. Bókin ber titilinn Secrets of the Sprakkar: How the Extraordinary Women of Iceland Are Bringing Gender Equality Within Reach, sem myndi útleggjast á íslensku sem “Leyndarmál Sprakkana: Hvernig hinar ótrúlegu íslensku konur eru við það að ná kynjajafnrétti”. Orðið sprakki er fínt og fornt orð, líkt og Eliza orðar það sjálf, og merkir kvenskörungur eða röskleikakona. „Mér finnst gaman að geta stuðlað að því að þetta ágæta orð vakni til lífsins á ný, ef svo má segja. Hægt er að lesa aðeins meira um bókina með því að fylgja hlekknum hér að neðan. Ég vil leggja áherslu á að þótt ég voni að bókin veiti áhugaverða, skemmtilega, jákvæða og raunhæfa mynd af íslensku samfélagi vildi ég ekki skapa sjálfhverfa „Ísland best í heimi“ ímynd af jafnréttisparadísinni Íslandi,“ skrifar Eliza á Facebook-síðu sína. Í undirbúningsvinnu sinni hefur Eliza tekið viðtöl við fjölda kvenna og mun einnig deila sinni eigin reynslu af því að vera íslensk kona með erlendar rætur. Hún kveðst einstaklega spennt fyrir verkefninu, en stefnt er að því að bókin komi út vorið 2022. Útgefandi bókarinnar í Bandaríkjunum er Sourcebooks, stærsta bókaforlag Norður-Ameríku í eigu kvenna, og Simon & Schuster í Kanada. Bókmenntir Forseti Íslands Jafnréttismál Mest lesið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Lífið Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Lífið Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Lífið Play-liðar minnast góðu tímanna Lífið Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning Taktu þátt í nýársáskoruninni Nýtt Upphaf – Sjáðu árangursmyndirnar Lífið samstarf Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Sjá meira
Eliza Reid, forsetafrú Íslands, hefur undanfarið unnið að bók sem fjallar um jafnréttisbaráttuna hér á landi og afrek íslenskra kvenna á því sviði. Bókinni er ætlað að gefa jákvæða en raunsæja mynd af íslensku samfélagi. Bókin ber titilinn Secrets of the Sprakkar: How the Extraordinary Women of Iceland Are Bringing Gender Equality Within Reach, sem myndi útleggjast á íslensku sem “Leyndarmál Sprakkana: Hvernig hinar ótrúlegu íslensku konur eru við það að ná kynjajafnrétti”. Orðið sprakki er fínt og fornt orð, líkt og Eliza orðar það sjálf, og merkir kvenskörungur eða röskleikakona. „Mér finnst gaman að geta stuðlað að því að þetta ágæta orð vakni til lífsins á ný, ef svo má segja. Hægt er að lesa aðeins meira um bókina með því að fylgja hlekknum hér að neðan. Ég vil leggja áherslu á að þótt ég voni að bókin veiti áhugaverða, skemmtilega, jákvæða og raunhæfa mynd af íslensku samfélagi vildi ég ekki skapa sjálfhverfa „Ísland best í heimi“ ímynd af jafnréttisparadísinni Íslandi,“ skrifar Eliza á Facebook-síðu sína. Í undirbúningsvinnu sinni hefur Eliza tekið viðtöl við fjölda kvenna og mun einnig deila sinni eigin reynslu af því að vera íslensk kona með erlendar rætur. Hún kveðst einstaklega spennt fyrir verkefninu, en stefnt er að því að bókin komi út vorið 2022. Útgefandi bókarinnar í Bandaríkjunum er Sourcebooks, stærsta bókaforlag Norður-Ameríku í eigu kvenna, og Simon & Schuster í Kanada.
Bókmenntir Forseti Íslands Jafnréttismál Mest lesið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Lífið Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Lífið Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Lífið Play-liðar minnast góðu tímanna Lífið Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning Taktu þátt í nýársáskoruninni Nýtt Upphaf – Sjáðu árangursmyndirnar Lífið samstarf Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Sjá meira