Dagskráin í dag: Fær Rúnar Alex loksins tækifæri? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. október 2020 06:00 Rúnar Alex fær vonandi tækifæri með Arsenal í kvöld. vísir/getty Evrópudeildin í knattspyrnu er það sem á hug okkar allan í dag. Landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson gæti loks fengið tækifæri með Arsenal er liðið fær Dundalk í heimsókn. Albert Guðmundsson verður að öllum líkindum í byrjunarliði AZ Alkmaar og þá sýnum við beint frá tveimur golfmótum. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 17.45 sýnum við leik AEK frá Grikklandi og Leicester City. Síðarnefnda liðið hefur verið á góðu skriði í ensku úrvalsdeildinni en Grikkirnir eru þekktir fyrir allt annað en að vera góðir gestgjafir. Því má reikna með hörku leik. Klukkan 19.50 er svo komið að leik Arsenal og Dundalk. Ágætis líkur eru taldar á því að Rúnar Alex fái loksins tækifæri með enska félaginu og við höldum í þær vonir þangað til byrjunarliðið verður tilkynnt. Saves. Stops. Shots. Preparations for @DundalkFCThe best of today's #UEL session — Arsenal (@Arsenal) October 28, 2020 Stöð 2 Sport 4 Klukkan 17.45 er leikur Antwerp og Tottenham Hotspur á dagskrá. Klukkan 19.50 er svo leikur AZ Alkmaar og Rijeka og eru miklar líkur á að íslenski landsliðsmaðurinn Albert Guðmundsson verði í eldlínunni með Alkmaar þar. Golfstöðin Við sýnum beint frá Evrópumótaröðinni í golfi frá 09.30 til 14.35. Að þessu sinni er spilað á Kýpur í Aphrodite Hills Cyprus-mótinu. Frá 16.00 til 19.00 er PGA-mótaröðin á dagskrá en keppt er á Bermunda Championship-mótinu að þessu sinni. Hér má sjá dagskrá Stöðvar 2 Sport og hliðarrása í dag. Hér má sjá hvað er framundan í beinni. Fótbolti Evrópudeild UEFA Golf Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir Sigurganga Blomberg-Lippe heldur áfram Paul George dæmdur í 25 leikja bann Beto bjargaði stigi á afmælisdaginn Chelsea - West Ham | Bæði lið í stuði Öruggt hjá Arsenal á Elland Road og sjö stiga forskot Íslandsmeistararnir byrja vel og KR sótti sigur á Akureyri EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Valur er Reykjavíkurmeistari árið 2026 Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni Davíð Smári sækir fleiri leikmenn úr bikarævintýrinu Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Spilaði fótbrotinn í úrslitakeppni NFL Vildi ekki peninginn Sparkaði í og trampaði á mótherja Dagskráin: Doc Zone og enska úrvalsdeildin í aðalhlutverki „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Sjá meira
Evrópudeildin í knattspyrnu er það sem á hug okkar allan í dag. Landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson gæti loks fengið tækifæri með Arsenal er liðið fær Dundalk í heimsókn. Albert Guðmundsson verður að öllum líkindum í byrjunarliði AZ Alkmaar og þá sýnum við beint frá tveimur golfmótum. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 17.45 sýnum við leik AEK frá Grikklandi og Leicester City. Síðarnefnda liðið hefur verið á góðu skriði í ensku úrvalsdeildinni en Grikkirnir eru þekktir fyrir allt annað en að vera góðir gestgjafir. Því má reikna með hörku leik. Klukkan 19.50 er svo komið að leik Arsenal og Dundalk. Ágætis líkur eru taldar á því að Rúnar Alex fái loksins tækifæri með enska félaginu og við höldum í þær vonir þangað til byrjunarliðið verður tilkynnt. Saves. Stops. Shots. Preparations for @DundalkFCThe best of today's #UEL session — Arsenal (@Arsenal) October 28, 2020 Stöð 2 Sport 4 Klukkan 17.45 er leikur Antwerp og Tottenham Hotspur á dagskrá. Klukkan 19.50 er svo leikur AZ Alkmaar og Rijeka og eru miklar líkur á að íslenski landsliðsmaðurinn Albert Guðmundsson verði í eldlínunni með Alkmaar þar. Golfstöðin Við sýnum beint frá Evrópumótaröðinni í golfi frá 09.30 til 14.35. Að þessu sinni er spilað á Kýpur í Aphrodite Hills Cyprus-mótinu. Frá 16.00 til 19.00 er PGA-mótaröðin á dagskrá en keppt er á Bermunda Championship-mótinu að þessu sinni. Hér má sjá dagskrá Stöðvar 2 Sport og hliðarrása í dag. Hér má sjá hvað er framundan í beinni.
Fótbolti Evrópudeild UEFA Golf Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir Sigurganga Blomberg-Lippe heldur áfram Paul George dæmdur í 25 leikja bann Beto bjargaði stigi á afmælisdaginn Chelsea - West Ham | Bæði lið í stuði Öruggt hjá Arsenal á Elland Road og sjö stiga forskot Íslandsmeistararnir byrja vel og KR sótti sigur á Akureyri EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Valur er Reykjavíkurmeistari árið 2026 Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni Davíð Smári sækir fleiri leikmenn úr bikarævintýrinu Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Spilaði fótbrotinn í úrslitakeppni NFL Vildi ekki peninginn Sparkaði í og trampaði á mótherja Dagskráin: Doc Zone og enska úrvalsdeildin í aðalhlutverki „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Sjá meira