43 milljónir króna í sekt fyrir 15 milljóna króna skattsvik Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. október 2020 11:24 Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjaness á föstudag. Vísir/Vilhelm Tæplega fimmtug kona hefur verið dæmt til greiðslu 43 milljóna króna sektar og í átta mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir brot á skattalögum. Ávinningur konunar var á fimmtándu milljón króna en sekt hennar þreföld hærri. Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjaness á föstudag. Konan rak einkahlutafélag en í umfjöllun um dóminn á vefsíðu Skattrannsóknarstjóra segir að konan hafi á árunum 2014 til 2015 vanrækt að standa skil á virðisaukaskattsskýrslum og stóð skil á efnislega rangri virðisaukaskattskýrslu á tæplega tveggja ára tímabili, færði hvorki bókhald né varðveitti bókhaldsgögn. Bryndís Kristjánsdóttir er skattrannsóknarstjóri. Vakin er athygli á nýföllnum dómi á vefsíðu skattrannsóknarstjóra.Vísir/Frikki Þá var konan ákærð fyrir peningaþvætti vegna ávinnings af brotunum. Konan taldi að dæma ætti lægri fjárhæð í málinu þar sem bókhaldsgögn hefðu glatast. Hefðu þau verið tiltæk hefði verið hægt að koma á leiðréttingum við skattayfirvöld. Ekki var fallist á þetta og segir í dómsniðurstöðunni að það sé á ábyrgð skattgreiðanda að varðveita bókhaldsgögnin. Að það hefði ekki verið gert kæmi ekki til refsilækkunar. Þá breyti engu að líkur standi til að greiðsla komi upp í kröfur vegna brotanna. Fjárhæðin sem skotið var undan nam tæplega 15 milljónum króna. Samkvæmt dómaframkvæmd í sambærilegum málum hafa sektir verið ákveðnar þreföld sú fjárhæð sem skattþegi hefur komið sér hjá að greiða. Sektarfjárhæð var því dæmd 43 milljónir. Skattar og tollar Dómsmál Mest lesið Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Sjá meira
Tæplega fimmtug kona hefur verið dæmt til greiðslu 43 milljóna króna sektar og í átta mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir brot á skattalögum. Ávinningur konunar var á fimmtándu milljón króna en sekt hennar þreföld hærri. Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjaness á föstudag. Konan rak einkahlutafélag en í umfjöllun um dóminn á vefsíðu Skattrannsóknarstjóra segir að konan hafi á árunum 2014 til 2015 vanrækt að standa skil á virðisaukaskattsskýrslum og stóð skil á efnislega rangri virðisaukaskattskýrslu á tæplega tveggja ára tímabili, færði hvorki bókhald né varðveitti bókhaldsgögn. Bryndís Kristjánsdóttir er skattrannsóknarstjóri. Vakin er athygli á nýföllnum dómi á vefsíðu skattrannsóknarstjóra.Vísir/Frikki Þá var konan ákærð fyrir peningaþvætti vegna ávinnings af brotunum. Konan taldi að dæma ætti lægri fjárhæð í málinu þar sem bókhaldsgögn hefðu glatast. Hefðu þau verið tiltæk hefði verið hægt að koma á leiðréttingum við skattayfirvöld. Ekki var fallist á þetta og segir í dómsniðurstöðunni að það sé á ábyrgð skattgreiðanda að varðveita bókhaldsgögnin. Að það hefði ekki verið gert kæmi ekki til refsilækkunar. Þá breyti engu að líkur standi til að greiðsla komi upp í kröfur vegna brotanna. Fjárhæðin sem skotið var undan nam tæplega 15 milljónum króna. Samkvæmt dómaframkvæmd í sambærilegum málum hafa sektir verið ákveðnar þreföld sú fjárhæð sem skattþegi hefur komið sér hjá að greiða. Sektarfjárhæð var því dæmd 43 milljónir.
Skattar og tollar Dómsmál Mest lesið Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Sjá meira