Katrín Tanja fékk sérstök aukaverðlaun heimsleikanna í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. október 2020 09:00 Katrín Tanja Davíðsdóttir á verðlaunapallinum í nótt. Skjámynd/Youtube Katrín Tanja Davíðsdóttir er einstök keppniskona og svo mögnuð að yfirmenn CrossFit leikanna ákváðu að verðlauna hana sérstaklega fyrir það að loknum heimsleikunum í CrossFit í nótt. Dave Castro, yfirmaður íþróttamála hjá CrossFit, tilkynnti það á Instagram síðu sinni í nótt að Katrín Tanja Davíðsdóttir hefði fengið sérstök aukaverðlaun fyrir frammistöðu sína um helgina. Katrín Tanja var valin „Spirit of the Games“ eða fyrir að vera sú sem var með besta keppnisandann á heimsleikunum í ár. Það má segja að hún hafi verið valin keppnismaður heimsleikanna í ár. Það má vissulega taka undir það að Katrín Tanja hafi heillað alla upp úr skónum með keppnishörku og drífandi framkomu. Hún kemur um fram allt fram að virðingu og með gleðina í fararbroddi. Í greininni sem Katrín vann sýndi hún einmitt svakalega andlegan styrk. Þá fengu keppendur að vita það þegar þeir héldu að þeir væru að koma í mark að þeir væru í raun bara hálfnaðir. Katrín stakka allar hinar stelpurnar af á seinni hringnum. Dave Castro vakti líka athygli á því að Katrín Tanja tók ekki af sér þyngingarvestið í gær fyrr en að allir voru búnir að klára sína grein. Hinir voru fljótir að losa sig við það. Hér fyrir neðan má sjá Castro tilkynna um þessa heiðursútnefningu Katrínar Tönju. View this post on Instagram Look at Katrin, Dave says. He nods towards the finish line of the final event, where the second fittest woman on Earth is standing with her coach waiting for the last person in the field to finish Atalanta . She s still wearing her vest, he observes to @nicole.carroll. He gestures around to all the other athletes, who have already taken them off. That s the way it s supposed to be, he says. You don t take your vest off until everyone is done . This small, mostly unnoticed detail is representative of the way @katrintanja carries herself all of the time, whether people are watching or not. Those qualities were recognized by the @crossfitgames during the award ceremony, where Katrin was named Spirit of the Games. : @christinedca A post shared by @ thedavecastro on Oct 25, 2020 at 5:56pm PDT „Sjáðu Katrínu,“ sagði Dave Castro og bendir á Katrínu Tönju þar sem hún stendur með þjálfara sínum Ben Bergeron að bíða eftir því að allir klári lokagreinina sem var rosalega krefjandi. „Hún er ennþá með vestið sitt,“ sagði Dave. Hann sér að allir aðrir eru búnir að taka sín vesti af sér. „Svona á þetta að vera. Þú tekur ekki vestið af þér fyrr en allir eru búnir,“ sagði Dave Castro. Hann notar þetta sem frábært dæmi um hvernig Katrín Tanja ber sig í keppni og kemur fram. „Þetta litla atriði, sem fæstir taka eftir, er gott dæmi um hvernig Katrín kemur alltaf fram hvort sem fólk er að horfa eða ekki. Þessi kostur hennar fer ekki fram hjá yfirmönnum heimsleikanna í CrossFit og þess vegna fékk Katrín aukaverðlaun þar sem hún var valin keppnismaður leikanna,“ skrifaði Dave Castro á Instagram síðu sína. CrossFit Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Celtics festa þjálfarann í sessi Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Galdur orðinn leikmaður KR Eir hljóp inn í undanúrslitin „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fyrsta mamman til að verða númer eitt í heiminum Samdi við kríuna um að koma sér á brott Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir er einstök keppniskona og svo mögnuð að yfirmenn CrossFit leikanna ákváðu að verðlauna hana sérstaklega fyrir það að loknum heimsleikunum í CrossFit í nótt. Dave Castro, yfirmaður íþróttamála hjá CrossFit, tilkynnti það á Instagram síðu sinni í nótt að Katrín Tanja Davíðsdóttir hefði fengið sérstök aukaverðlaun fyrir frammistöðu sína um helgina. Katrín Tanja var valin „Spirit of the Games“ eða fyrir að vera sú sem var með besta keppnisandann á heimsleikunum í ár. Það má segja að hún hafi verið valin keppnismaður heimsleikanna í ár. Það má vissulega taka undir það að Katrín Tanja hafi heillað alla upp úr skónum með keppnishörku og drífandi framkomu. Hún kemur um fram allt fram að virðingu og með gleðina í fararbroddi. Í greininni sem Katrín vann sýndi hún einmitt svakalega andlegan styrk. Þá fengu keppendur að vita það þegar þeir héldu að þeir væru að koma í mark að þeir væru í raun bara hálfnaðir. Katrín stakka allar hinar stelpurnar af á seinni hringnum. Dave Castro vakti líka athygli á því að Katrín Tanja tók ekki af sér þyngingarvestið í gær fyrr en að allir voru búnir að klára sína grein. Hinir voru fljótir að losa sig við það. Hér fyrir neðan má sjá Castro tilkynna um þessa heiðursútnefningu Katrínar Tönju. View this post on Instagram Look at Katrin, Dave says. He nods towards the finish line of the final event, where the second fittest woman on Earth is standing with her coach waiting for the last person in the field to finish Atalanta . She s still wearing her vest, he observes to @nicole.carroll. He gestures around to all the other athletes, who have already taken them off. That s the way it s supposed to be, he says. You don t take your vest off until everyone is done . This small, mostly unnoticed detail is representative of the way @katrintanja carries herself all of the time, whether people are watching or not. Those qualities were recognized by the @crossfitgames during the award ceremony, where Katrin was named Spirit of the Games. : @christinedca A post shared by @ thedavecastro on Oct 25, 2020 at 5:56pm PDT „Sjáðu Katrínu,“ sagði Dave Castro og bendir á Katrínu Tönju þar sem hún stendur með þjálfara sínum Ben Bergeron að bíða eftir því að allir klári lokagreinina sem var rosalega krefjandi. „Hún er ennþá með vestið sitt,“ sagði Dave. Hann sér að allir aðrir eru búnir að taka sín vesti af sér. „Svona á þetta að vera. Þú tekur ekki vestið af þér fyrr en allir eru búnir,“ sagði Dave Castro. Hann notar þetta sem frábært dæmi um hvernig Katrín Tanja ber sig í keppni og kemur fram. „Þetta litla atriði, sem fæstir taka eftir, er gott dæmi um hvernig Katrín kemur alltaf fram hvort sem fólk er að horfa eða ekki. Þessi kostur hennar fer ekki fram hjá yfirmönnum heimsleikanna í CrossFit og þess vegna fékk Katrín aukaverðlaun þar sem hún var valin keppnismaður leikanna,“ skrifaði Dave Castro á Instagram síðu sína.
CrossFit Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Celtics festa þjálfarann í sessi Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Galdur orðinn leikmaður KR Eir hljóp inn í undanúrslitin „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fyrsta mamman til að verða númer eitt í heiminum Samdi við kríuna um að koma sér á brott Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti