Lesa frumsamda hryllingssögu og spila tölvuleiki í vetrarfríinu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Nadine Guðrún Yaghi skrifa 22. október 2020 22:59 Vinirnir Felix og Dagur lesa upp hryllingssöguna sína Drungalegt drepó. Stöð 2 Strákur í fjórða bekk er með ýmsar hugmyndir um hvað sé hægt að gera í haustfríinu sem hófst í dag. Sjálfur las hann upp hryllingssögu sem hann samdi sem verður streymt á netinu. Vinirnir Felix og Dagur munu á morgun lesa hryllingssöguna Drungalegt drepó sem þeir sömdu sjálfir og verður upplestrinum streymt á Facebook-síðu Borgarbókasafnsins á morgun. Upplesturinn er partur af streymisviðburðum sem Reykjavíkurborg bíður upp á í haustfríi grunnskólabarna. Felix vonast til að upplesturinn muni skemmta fjölskyldum í fríinu. Sjálfur er hann kominn í sóttkví og þarf því að vera heima með mömmu sinni í vetrarfríinu. Hann er kominn með fullt af hugmyndum um hvað sé hægt að gera heima hjá sér. „Spila töluleiki, læra að forrita, horfa á sjónvarpið, æfa sig að drippla bolta, halda bolta á lofti, spila borðspil, spila bingó, spila venjulegt spil og baka,“ segir Felix. Reykjavíkurborg hefur tekið saman hugmyndabanka um afþreyingu fyrir fjölskyldur í fríinu á tímum kórónuveirunnar. Hugmyndirnar eru ótímasettar og hugsaðar þannig að fólk þurfi ekki að safnast saman á einum stað. Felix er líka með fullt af hugmyndum fyrir þá sem vilja fara út að leika. „Fara í fótbolta, fara að róla, fara í eltingaleik og búa til sandkastala,“ segir Felix. Þá segir hann að enginn sem horfi á Drungalegt drepó verði svikinn. „Drungalegt drepó var greinilega enginn draumur…“ les Felix úr sögunni þeirra Dags. Börn og uppeldi Skóla - og menntamál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
Strákur í fjórða bekk er með ýmsar hugmyndir um hvað sé hægt að gera í haustfríinu sem hófst í dag. Sjálfur las hann upp hryllingssögu sem hann samdi sem verður streymt á netinu. Vinirnir Felix og Dagur munu á morgun lesa hryllingssöguna Drungalegt drepó sem þeir sömdu sjálfir og verður upplestrinum streymt á Facebook-síðu Borgarbókasafnsins á morgun. Upplesturinn er partur af streymisviðburðum sem Reykjavíkurborg bíður upp á í haustfríi grunnskólabarna. Felix vonast til að upplesturinn muni skemmta fjölskyldum í fríinu. Sjálfur er hann kominn í sóttkví og þarf því að vera heima með mömmu sinni í vetrarfríinu. Hann er kominn með fullt af hugmyndum um hvað sé hægt að gera heima hjá sér. „Spila töluleiki, læra að forrita, horfa á sjónvarpið, æfa sig að drippla bolta, halda bolta á lofti, spila borðspil, spila bingó, spila venjulegt spil og baka,“ segir Felix. Reykjavíkurborg hefur tekið saman hugmyndabanka um afþreyingu fyrir fjölskyldur í fríinu á tímum kórónuveirunnar. Hugmyndirnar eru ótímasettar og hugsaðar þannig að fólk þurfi ekki að safnast saman á einum stað. Felix er líka með fullt af hugmyndum fyrir þá sem vilja fara út að leika. „Fara í fótbolta, fara að róla, fara í eltingaleik og búa til sandkastala,“ segir Felix. Þá segir hann að enginn sem horfi á Drungalegt drepó verði svikinn. „Drungalegt drepó var greinilega enginn draumur…“ les Felix úr sögunni þeirra Dags.
Börn og uppeldi Skóla - og menntamál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning