Katrín Tanja eins og kvikmyndastjarna: Með sitt eigið hjólhýsi á keppnistaðnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. október 2020 08:31 Katrín Tanja Davíðsdóttir í kvöldsólinni í Kaliforníu. Instagram/@katrintanja Keppendurnir í ofurúrslitum heimsleikanna fá smá Hollywood meðferð á heimsleikunum en keppnin hefst á morgun. Katrín Tanja Davíðsdóttir er í hópi fimm kvenna og fimm karla sem keppa um heimsmeistaratitilinn í CrossFit. Þetta er í fyrsta sinn sem slík ofurúrslit ráða úrslitum í baráttunni um sigurinn á heimsleikunum. Keppnin fer nú fram í Aromas og nágrenni í norður Kaliforníu en CrossFit búgarðurinn er einmitt í Aromas. Vanalega eru tuttugu til þrjátíu keppendur að keppa á heimsleikunum og í fyrra voru keppendurnir yfir hundrað. Heimsfaraldurinn kallaði hins vegar á breytingar og lausnin til að ná að halda eina lokakeppni á einum stað var að útbúa fámenn úrslit. View this post on Instagram Checked in, ready to GO & looooving this California heat! Taking advantage of these extra couple days of summer with an ICE cold recovery water, pineapple coconut today! // @ascent_protein #Ascent #RecoveryWater #2days A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) on Oct 21, 2020 at 5:14pm PDT Niðurstaðan var því að skipta heimsleikunum í tvennt og búa til sérstök fimm manna ofurúrslit þar sem heimsmeistaratitlarnir verða í boði. Allir keppendur eru komnir inn í sérstaka CrossFit búbblu og mega ekki yfirgefa hana fyrr en eftir lokagreinina á sunnudaginn kemur. Instagram/katrintanja CrossFit samtökin passa upp á að hver og einn keppandi fái sinn stað á keppnisstaðnum. Þangað má enginn koma nema viðkomandi keppandi og eini aðstoðarmaður hans. Katrín Tanja og CrossFit stjörnurnar eru því eins og kvikmyndastjörnur því hver og einn er með merkt hjólhýsi á keppnisstaðnum. Við erum náttúrulega að tala um fimm bestu CrossFit karla og CrossFit konur heims og þetta eru stærstu stjörnur sinnar íþróttar í dag. Það er því full ástæða til að þau fái smá stjörnumeðferð á helgi sem þessari. Katrín Tanja sýndi frá hjólhýsinu í sínum sögum á Instagram í gær. Hér til hliðar má sjá mynd frá hjólhýsinu hennar. Keppendur hafa verið í búbblunni frá því um helgina og geta eflaust ekki beðið eftir því að fara að keppa. Þau hafa hins vegar allt til alls til að sinna lokaundirbúningi sínum fyrir heimsleikana og þurfa ekki að kvarta. Það er bara biðin sem getur tekið á. Fyrsta grein heimsleikanna fer fram á morgun klukkan átta um morguninn að staðartíma eða klukkan þrjú eftir hádegi að íslenskum tíma. Það verður síðan svaka keyrsla á þessum keppendum fram á sunnudagskvöldið. CrossFit Tengdar fréttir Þjálfari Katrínar Tönju skemmti sinni konu með danstilþrifum í búbblunni Katrín Tanja Davíðsdóttir er með þjálfarann sinn Ben Bergeron með sér í CrossFit búbblunni í Aromas í Kaliforníu og hann er ekki bara að pína hana áfram. 21. október 2020 08:30 Katrín Tanja nú í CrossFit búbblu með þeim bestu í heimi: Mjög strangar reglur Katrín Tanja Davíðsdóttir er mætt til Kaliforníu þar sem ofurúrslit heimsleikanna hefjast á föstudaginn en næstu dagar verða allt öðruvísi en hún er vön í aðdraganda slíkra leika. 20. október 2020 08:30 Fylgdust með æfingadegi hjá Katrínu Tönju og sáu hvernig er svindlað á okkar konu á æfingunum Smjörstrákarnir fengu að fylgjast með heilum æfingadegi hjá íslensku CrossFit stjörnunni Katrínu Tönju Davíðsdóttir nokkrum dögum fyrir ofurúrslit heimsleikana í CrossFit. 19. október 2020 09:00 Mældu hjartslátt Katrínar Tönju í handstöðuæfingunni sem hún rústaði Flottasta grein íslensku CrossFit stjörnunnar Katrínar Tönju Davíðsdóttir í fyrri hluta heimsleikanna var án efa handstöðuæfingin þar sem enginn af bestu CrossFit konum heimsins átti möguleika í hana. 16. október 2020 09:41 Katrín Tanja heimspekileg nokkrum dögum fyrir heimsleikana Íslenska CrossFit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir deildi hugsunum sínum á samfélagsmiðlum nú þegar aðeins átta dagar eru í að keppnin um heimsmeistaratitilinn í CrossFit hefst. 15. október 2020 08:32 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Fleiri fréttir Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Burnley - Arsenal | Toppliðið sækir nýliðana heim Nott. Forest - Man. United | Tekst United að vinna fjórða leikinn í röð? Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira
Keppendurnir í ofurúrslitum heimsleikanna fá smá Hollywood meðferð á heimsleikunum en keppnin hefst á morgun. Katrín Tanja Davíðsdóttir er í hópi fimm kvenna og fimm karla sem keppa um heimsmeistaratitilinn í CrossFit. Þetta er í fyrsta sinn sem slík ofurúrslit ráða úrslitum í baráttunni um sigurinn á heimsleikunum. Keppnin fer nú fram í Aromas og nágrenni í norður Kaliforníu en CrossFit búgarðurinn er einmitt í Aromas. Vanalega eru tuttugu til þrjátíu keppendur að keppa á heimsleikunum og í fyrra voru keppendurnir yfir hundrað. Heimsfaraldurinn kallaði hins vegar á breytingar og lausnin til að ná að halda eina lokakeppni á einum stað var að útbúa fámenn úrslit. View this post on Instagram Checked in, ready to GO & looooving this California heat! Taking advantage of these extra couple days of summer with an ICE cold recovery water, pineapple coconut today! // @ascent_protein #Ascent #RecoveryWater #2days A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) on Oct 21, 2020 at 5:14pm PDT Niðurstaðan var því að skipta heimsleikunum í tvennt og búa til sérstök fimm manna ofurúrslit þar sem heimsmeistaratitlarnir verða í boði. Allir keppendur eru komnir inn í sérstaka CrossFit búbblu og mega ekki yfirgefa hana fyrr en eftir lokagreinina á sunnudaginn kemur. Instagram/katrintanja CrossFit samtökin passa upp á að hver og einn keppandi fái sinn stað á keppnisstaðnum. Þangað má enginn koma nema viðkomandi keppandi og eini aðstoðarmaður hans. Katrín Tanja og CrossFit stjörnurnar eru því eins og kvikmyndastjörnur því hver og einn er með merkt hjólhýsi á keppnisstaðnum. Við erum náttúrulega að tala um fimm bestu CrossFit karla og CrossFit konur heims og þetta eru stærstu stjörnur sinnar íþróttar í dag. Það er því full ástæða til að þau fái smá stjörnumeðferð á helgi sem þessari. Katrín Tanja sýndi frá hjólhýsinu í sínum sögum á Instagram í gær. Hér til hliðar má sjá mynd frá hjólhýsinu hennar. Keppendur hafa verið í búbblunni frá því um helgina og geta eflaust ekki beðið eftir því að fara að keppa. Þau hafa hins vegar allt til alls til að sinna lokaundirbúningi sínum fyrir heimsleikana og þurfa ekki að kvarta. Það er bara biðin sem getur tekið á. Fyrsta grein heimsleikanna fer fram á morgun klukkan átta um morguninn að staðartíma eða klukkan þrjú eftir hádegi að íslenskum tíma. Það verður síðan svaka keyrsla á þessum keppendum fram á sunnudagskvöldið.
CrossFit Tengdar fréttir Þjálfari Katrínar Tönju skemmti sinni konu með danstilþrifum í búbblunni Katrín Tanja Davíðsdóttir er með þjálfarann sinn Ben Bergeron með sér í CrossFit búbblunni í Aromas í Kaliforníu og hann er ekki bara að pína hana áfram. 21. október 2020 08:30 Katrín Tanja nú í CrossFit búbblu með þeim bestu í heimi: Mjög strangar reglur Katrín Tanja Davíðsdóttir er mætt til Kaliforníu þar sem ofurúrslit heimsleikanna hefjast á föstudaginn en næstu dagar verða allt öðruvísi en hún er vön í aðdraganda slíkra leika. 20. október 2020 08:30 Fylgdust með æfingadegi hjá Katrínu Tönju og sáu hvernig er svindlað á okkar konu á æfingunum Smjörstrákarnir fengu að fylgjast með heilum æfingadegi hjá íslensku CrossFit stjörnunni Katrínu Tönju Davíðsdóttir nokkrum dögum fyrir ofurúrslit heimsleikana í CrossFit. 19. október 2020 09:00 Mældu hjartslátt Katrínar Tönju í handstöðuæfingunni sem hún rústaði Flottasta grein íslensku CrossFit stjörnunnar Katrínar Tönju Davíðsdóttir í fyrri hluta heimsleikanna var án efa handstöðuæfingin þar sem enginn af bestu CrossFit konum heimsins átti möguleika í hana. 16. október 2020 09:41 Katrín Tanja heimspekileg nokkrum dögum fyrir heimsleikana Íslenska CrossFit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir deildi hugsunum sínum á samfélagsmiðlum nú þegar aðeins átta dagar eru í að keppnin um heimsmeistaratitilinn í CrossFit hefst. 15. október 2020 08:32 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Fleiri fréttir Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Burnley - Arsenal | Toppliðið sækir nýliðana heim Nott. Forest - Man. United | Tekst United að vinna fjórða leikinn í röð? Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira
Þjálfari Katrínar Tönju skemmti sinni konu með danstilþrifum í búbblunni Katrín Tanja Davíðsdóttir er með þjálfarann sinn Ben Bergeron með sér í CrossFit búbblunni í Aromas í Kaliforníu og hann er ekki bara að pína hana áfram. 21. október 2020 08:30
Katrín Tanja nú í CrossFit búbblu með þeim bestu í heimi: Mjög strangar reglur Katrín Tanja Davíðsdóttir er mætt til Kaliforníu þar sem ofurúrslit heimsleikanna hefjast á föstudaginn en næstu dagar verða allt öðruvísi en hún er vön í aðdraganda slíkra leika. 20. október 2020 08:30
Fylgdust með æfingadegi hjá Katrínu Tönju og sáu hvernig er svindlað á okkar konu á æfingunum Smjörstrákarnir fengu að fylgjast með heilum æfingadegi hjá íslensku CrossFit stjörnunni Katrínu Tönju Davíðsdóttir nokkrum dögum fyrir ofurúrslit heimsleikana í CrossFit. 19. október 2020 09:00
Mældu hjartslátt Katrínar Tönju í handstöðuæfingunni sem hún rústaði Flottasta grein íslensku CrossFit stjörnunnar Katrínar Tönju Davíðsdóttir í fyrri hluta heimsleikanna var án efa handstöðuæfingin þar sem enginn af bestu CrossFit konum heimsins átti möguleika í hana. 16. október 2020 09:41
Katrín Tanja heimspekileg nokkrum dögum fyrir heimsleikana Íslenska CrossFit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir deildi hugsunum sínum á samfélagsmiðlum nú þegar aðeins átta dagar eru í að keppnin um heimsmeistaratitilinn í CrossFit hefst. 15. október 2020 08:32