Topp fimm framtíðar landsliðsmenn Íslands Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. október 2020 14:00 Líklegir landsliðsmenn Íslands. stöð 2 sport Theodór Ingi Pálmason fékk það verkefni að velja fimm framtíðar landsliðsmenn í Olís-deild karla fyrir Seinni bylgjuna. Á lista Theodórs eru fjórir ungir leikmenn og svo Valsmaðurinn Magnús Óli Magnússon sem er í 5. sætinu. Í sætum fjögur og fimm eru vinstri hornamennirnir Orri Freyr Þorkelsson (Haukum) og Dagur Gautason (Stjörnunni). „Dagur er ótrúlega heilsteyptur og góður hornamaður. Orri er kannski betri slúttari en Dagur er heilsteyptari leikmaður og ég held að hann eigi eftir að ná langt,“ sagði Theodór. Í 2. sætinu á lista Theodórs er Þorsteinn Leó Gunnarsson sem hefur nýtt tækifæri sín með Aftureldingu í upphafi tímabils vel. „Þetta er strákur sem hefur eiginleika sem við sjáum ekki oft í íslenskum skyttum. Hann er mjög hávaxinn og býður upp á aðra möguleika. Það væri gaman að geta gert hann að leikmanni í alþjóðlegum klassa,“ sagði Theodór. Á toppi listans er annar stór og stæðilegur strákur, Selfyssingurinn Tryggvi Þórisson, sem Theodór hefur mikla trú á. „Ég er hrikalega hrifinn að þessum strák. Hann er með mikla hæð, mikið vænghaf, góða fótavinnu og mér finnst hann orðinn góður varnarmaður þrátt fyrir ungan aldur. Með góðri þjálfun gæti þessi orðið okkar aðal varnarsérfræðingur innan fimm til sex ára,“ sagði Theodór. Klippa: Seinni bylgjan - Topp 5 framtíðar landsliðsmenn Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Haukur um meiðslin: Mikill skellur en algjör klassi að fá að koma heim Vonarstjarna íslenska handboltans meiddist á hné eftir aðeins nokkra mánuði í atvinnumennsku. Það er samt enginn uppgjafartónn í Hauki Þrastarsyni eins og Henry Birgir Gunnarsson komst að í Seinni bylgjunni. 20. október 2020 12:00 Þórólfur sóttvarnalæknir og Gummi Gumm „alveg eins“ „Þeir eru bara alveg eins,“ segir Rúnar Sigtryggsson um Þórólf Guðnason sóttvarnalækni og Guðmund Guðmundsson landsliðsþjálfara í handbolta. 20. október 2020 10:00 Hver er nýjasti landsliðsmaður Íslands? Óskar Ólafsson var valinn í fyrsta sinn í íslenska landsliðið á dögunum. Hann hefur gert það gott með Drammen í Noregi undanfarin ár. 20. október 2020 09:00 Strákarnir okkar fara á hótel og þurfa undanþágu til æfinga Handknattleikssamband Íslands mun sækja um undanþágu til að „strákarnir okkar“ í íslenska landsliðinu nái að æfa saman fyrir komandi landsleiki í nóvember. 20. október 2020 08:01 Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Fleiri fréttir Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Sjá meira
Theodór Ingi Pálmason fékk það verkefni að velja fimm framtíðar landsliðsmenn í Olís-deild karla fyrir Seinni bylgjuna. Á lista Theodórs eru fjórir ungir leikmenn og svo Valsmaðurinn Magnús Óli Magnússon sem er í 5. sætinu. Í sætum fjögur og fimm eru vinstri hornamennirnir Orri Freyr Þorkelsson (Haukum) og Dagur Gautason (Stjörnunni). „Dagur er ótrúlega heilsteyptur og góður hornamaður. Orri er kannski betri slúttari en Dagur er heilsteyptari leikmaður og ég held að hann eigi eftir að ná langt,“ sagði Theodór. Í 2. sætinu á lista Theodórs er Þorsteinn Leó Gunnarsson sem hefur nýtt tækifæri sín með Aftureldingu í upphafi tímabils vel. „Þetta er strákur sem hefur eiginleika sem við sjáum ekki oft í íslenskum skyttum. Hann er mjög hávaxinn og býður upp á aðra möguleika. Það væri gaman að geta gert hann að leikmanni í alþjóðlegum klassa,“ sagði Theodór. Á toppi listans er annar stór og stæðilegur strákur, Selfyssingurinn Tryggvi Þórisson, sem Theodór hefur mikla trú á. „Ég er hrikalega hrifinn að þessum strák. Hann er með mikla hæð, mikið vænghaf, góða fótavinnu og mér finnst hann orðinn góður varnarmaður þrátt fyrir ungan aldur. Með góðri þjálfun gæti þessi orðið okkar aðal varnarsérfræðingur innan fimm til sex ára,“ sagði Theodór. Klippa: Seinni bylgjan - Topp 5 framtíðar landsliðsmenn
Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Haukur um meiðslin: Mikill skellur en algjör klassi að fá að koma heim Vonarstjarna íslenska handboltans meiddist á hné eftir aðeins nokkra mánuði í atvinnumennsku. Það er samt enginn uppgjafartónn í Hauki Þrastarsyni eins og Henry Birgir Gunnarsson komst að í Seinni bylgjunni. 20. október 2020 12:00 Þórólfur sóttvarnalæknir og Gummi Gumm „alveg eins“ „Þeir eru bara alveg eins,“ segir Rúnar Sigtryggsson um Þórólf Guðnason sóttvarnalækni og Guðmund Guðmundsson landsliðsþjálfara í handbolta. 20. október 2020 10:00 Hver er nýjasti landsliðsmaður Íslands? Óskar Ólafsson var valinn í fyrsta sinn í íslenska landsliðið á dögunum. Hann hefur gert það gott með Drammen í Noregi undanfarin ár. 20. október 2020 09:00 Strákarnir okkar fara á hótel og þurfa undanþágu til æfinga Handknattleikssamband Íslands mun sækja um undanþágu til að „strákarnir okkar“ í íslenska landsliðinu nái að æfa saman fyrir komandi landsleiki í nóvember. 20. október 2020 08:01 Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Fleiri fréttir Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Sjá meira
Haukur um meiðslin: Mikill skellur en algjör klassi að fá að koma heim Vonarstjarna íslenska handboltans meiddist á hné eftir aðeins nokkra mánuði í atvinnumennsku. Það er samt enginn uppgjafartónn í Hauki Þrastarsyni eins og Henry Birgir Gunnarsson komst að í Seinni bylgjunni. 20. október 2020 12:00
Þórólfur sóttvarnalæknir og Gummi Gumm „alveg eins“ „Þeir eru bara alveg eins,“ segir Rúnar Sigtryggsson um Þórólf Guðnason sóttvarnalækni og Guðmund Guðmundsson landsliðsþjálfara í handbolta. 20. október 2020 10:00
Hver er nýjasti landsliðsmaður Íslands? Óskar Ólafsson var valinn í fyrsta sinn í íslenska landsliðið á dögunum. Hann hefur gert það gott með Drammen í Noregi undanfarin ár. 20. október 2020 09:00
Strákarnir okkar fara á hótel og þurfa undanþágu til æfinga Handknattleikssamband Íslands mun sækja um undanþágu til að „strákarnir okkar“ í íslenska landsliðinu nái að æfa saman fyrir komandi landsleiki í nóvember. 20. október 2020 08:01