Fá að halda framkvæmdum áfram við að reisa The Whale í Andenes Atli Ísleifsson skrifar 16. október 2020 10:26 Um 50 þúsund manns hafa heimsótt Andenes á Andøya, sem er að finna um 300 kílómetra norður af heimskaustsbaug, á hverju ári síðustu ár. Dorte Mandrup Heimild hefur fengist til að halda áfram framkvæmdum við Hvalinn („The Whale“), mikillar byggingar á Andenes í Norður-Noregi, sem ætlað er að hýsa stórbrotna hvalasýningu og safn um dýrin. Um tíma leit út fyrir að framkvæmdir kynnu að stöðvast eftir að menningarminjar frá járnöld fundust á framkvæmdasvæðinu, en ný hefur fylkisstjórn gefið grænt ljós á áframhaldandi framkvæmdir. Dorte Mandrup Hönnunarkeppni Um 50 þúsund manns hafa heimsótt Andenes á Andøya, sem er að finna um 300 kílómetra norður af heimskaustsbaug, á hverju ári á síðustu árum. Umhverfið þar er dramatískt - há fjöll, hafið og mikinn fjölda hvala sem fara þar um Bleiksdjupa, djúpt hafsvæði skammt frá. Á síðasta ári var ákveðið að halda keppni um hönnun miðstöðvar sem ætluð var fyrir ferðamenn og áhugamenn um hvali sem sækja svæðið heim. Var það danska arkitektarstofan Dorte Mandrup sem vann þar sigur, en áætlað er að byggingin standi klár árið 2022. Dorte Mandrup Fær undanþágu NRK segir frá því að á framkvæmdasvæðinu hafi fundist leifar af híbýlum manna frá járnöld, sem hafi sett framkvæmdina í uppnám. Fylkisstjórinn Kirsti Saxi segir hins vegar að framkvæmdin sé svo samfélagslega mikilvægt að undanþága frá reglum verði veitt, gegn ákveðnum skilyrðum. Dorte Mandrup Ætlunin er að The Whale rísi upp úr umhverfinu þar sem það stendur. Eigi gestir að geta gengið á þaki byggingarinnar, á baki hvalsins, og virt fyrir sig hafið, fjöllin og hvalina. Á nóttunni eigi gestir einnig að geta notið miðnætursólarinnar og norðurljósanna. Dorte Mandrup Noregur Söfn Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent „Vonbrigði“ Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Fleiri fréttir Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Sjá meira
Heimild hefur fengist til að halda áfram framkvæmdum við Hvalinn („The Whale“), mikillar byggingar á Andenes í Norður-Noregi, sem ætlað er að hýsa stórbrotna hvalasýningu og safn um dýrin. Um tíma leit út fyrir að framkvæmdir kynnu að stöðvast eftir að menningarminjar frá járnöld fundust á framkvæmdasvæðinu, en ný hefur fylkisstjórn gefið grænt ljós á áframhaldandi framkvæmdir. Dorte Mandrup Hönnunarkeppni Um 50 þúsund manns hafa heimsótt Andenes á Andøya, sem er að finna um 300 kílómetra norður af heimskaustsbaug, á hverju ári á síðustu árum. Umhverfið þar er dramatískt - há fjöll, hafið og mikinn fjölda hvala sem fara þar um Bleiksdjupa, djúpt hafsvæði skammt frá. Á síðasta ári var ákveðið að halda keppni um hönnun miðstöðvar sem ætluð var fyrir ferðamenn og áhugamenn um hvali sem sækja svæðið heim. Var það danska arkitektarstofan Dorte Mandrup sem vann þar sigur, en áætlað er að byggingin standi klár árið 2022. Dorte Mandrup Fær undanþágu NRK segir frá því að á framkvæmdasvæðinu hafi fundist leifar af híbýlum manna frá járnöld, sem hafi sett framkvæmdina í uppnám. Fylkisstjórinn Kirsti Saxi segir hins vegar að framkvæmdin sé svo samfélagslega mikilvægt að undanþága frá reglum verði veitt, gegn ákveðnum skilyrðum. Dorte Mandrup Ætlunin er að The Whale rísi upp úr umhverfinu þar sem það stendur. Eigi gestir að geta gengið á þaki byggingarinnar, á baki hvalsins, og virt fyrir sig hafið, fjöllin og hvalina. Á nóttunni eigi gestir einnig að geta notið miðnætursólarinnar og norðurljósanna. Dorte Mandrup
Noregur Söfn Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent „Vonbrigði“ Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Fleiri fréttir Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Sjá meira