Mikið rót á landsliðinu í síðustu leikjum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. október 2020 20:20 Bakvörðurinn Birkir Már Sævarsson nýtti svo sannarlega tækifærið er hann fékk sæti í byrjunarliði gegn Belgíu í gær. Hér sést hann fagna marki sínu ásamt Jón Daði Böðvarssyni, Alberti Guðmundssyni og Herði Björgvini Magnússyni. Vísir/Vilhelm Það verður seint sagt að landsliðsþjálfarar íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, þeir Erik Hamrén og Freyr Alexandersson, hafi ekki gefið leikmönnum tækifæri í leikjum Íslands að undanförnu. Alls hafa 29 leikmenn tekið þátt í leikjunum fjórum í Þjóðadeildinni. Ef leiknum gegn Rúmeníu er bætt við þá er um 30 leikmenn að ræða. Jóhann Berg Guðmundsson hóf þann leik en hann hefur lítið geta verið með liðinu undanfarið vegna meiðsla. Þorkell Gunnar Sigubjörnsson á íþróttadeild RÚV tók upprunalega saman. Birkir Bjarnason og Guðlaugur Victor Pálsson eru einu tveir leikmennirnir sem hafa leikið alla leikina fimm. Hafa þeir verið í byrjunarliði liðsins í öll skipti, ýmist saman á miðjunni eða þá Birkir á miðsvæðinu og Guðlaugur Victor í hægri bakverði. Guðlaugur Victor í leiknum gegn Rúmeníu á dögunum en hann spilaði ansi vel í þessum landsleikjaglugga.vísir/vilhelm Íslenska landsliðið hefur nú leikið fjóra leiki síðan í september. Í Þjóðdeildinni höfum við mætt Englandi, Danmörku og Belgíu tvívegis. Rúmenar voru svo slegnir út í leiknum mikilvæga í umspili um sæti á Evrópumótinu sem fram fer næsta sumar. Ekki nóg með að hafa gefið fjölda leikmanna tækifæri þá hefur Ísland notað mismunandi leikkerfi í leikjunum. Ásamt því að spila hefðbundið 4-4-2 hefur Ísland einnig leikið 4-4-1-1 sem er nokkuð svipað eins og gefur að kynna. Hamrén kom svo nær öllum á óvart er íslenska liðið hóf leikinn gegn Belgíu á Laugardalsvelli í 5-3-2 uppstillingu. Segja má að mesta rótið hafi verið á stöðu markvarðar. Hannes Þór Halldórsson stóð milli stanganna í fyrsta leiknum gegn Englandi. Vegna sóttvarnaástæða fór Hannes Þór ekki með til Belgíu og því fékk Ögmundur Kristinsson tækifæri. Hannes var svo aftur kominn á sinn stað í leikjunum gegn Rúmeníu og Danmörku. Rúnar Alex Rúnarsson lék svo í marki Íslands er Belgar heimsóttu Laugardalsvöll. Hér að neðan má sjá hóp þeirra 30 leikmanna sem hafa spilað fyrir Íslands hönd undanfarnar sex vikur eða svo. Það verða því ljóst að Hamrén þarf að senda nokkur svekkjandi skilaboð á þá leikmenn sem fá ekki boð í næsta landsliðsverkefni. Ísland mætir þar Ungverjalandi í úrslitaleik um sæti á EM sumarið 2021 ásamt því að spila gegn Englandi á Wembley og Danmörku á Parken. Ísland mætir Ungverjalandi þann 12. nóvember, Danmörku þann 15. og að lokum Englandi 18. nóvember. Leikmennirnir 30 sem hafa spilað síðustu fimm leiki Íslands Albert Guðmundsson, framherji / vængmaður (4) Alfreð Finnbogason, framherji (2) Andri Fannar Baldursson, miðjumaður (1) Ari Freyr Skúlason, bakvörður (2) Arnór Ingvi Traustason, vængmaður (4) Arnór Sigurðsson, vængmaður (2) Aron Einar Gunnarsson, miðjumaður (2) Birkir Bjarnason, miðjumaður / vængmaður (5) Birkir Már Sævarsson, bakvörður (1) Emil Hallfreðsson, miðjumaður (2) Guðlaugur Victor Pálsson, miðjumaður / bakvörður (5) Gylfi Þór Sigurðsson, miðjumaður (2) Hannes Þór Halldórsson, markvörður (3) Hjörtur Hermannsson, miðvörður / bakvörður (3) Hólmar Örn Eyjólfsson, miðvörður (3) Hólmbert Aron Friðjónsson, framherji (2) Hörður Björgvin Magnússon, miðvörður / bakvörður (4) Jóhann Berg Guðmundsson, vængmaður (1) Jón Dagur Þorsteinsson, vængmaður (2) Jón Daði Böðvarsson, framherji (4) Jón Guðni Fjóluson, miðvörður (1) Kolbeinn Sigþórsson, framherji (2) Kári Árnason, miðvörður (2) Mikael Neville Anderson, vængmaður (2) Ragnar Sigurðsson, miðvörður (2) Rúnar Alex Rúnarsson, markvörður (1) Rúnar Már Sigurjónsson, miðjumaður (3) Sverrir Ingi Ingason, miðvörður (4) Viðar Örn Kjartansson, framherji (1) Ögmundur Kristinsson, markvörður (1) Fótbolti Þjóðadeild UEFA EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Allt í blóma hjá Ungverjum eftir sögulega þynnku Ungverjar hafa farið í gegnum rússíbanareið frá því að þeir mættu Íslendingum á EM 2016. Liðin mætast í úrslitaleik um sæti á EM, í Búdapest 12. nóvember. 15. október 2020 13:30 „Þetta hefur verið áhugaverður sólarhringur hjá honum“ Davíð Þór Viðarsson fór yfir ævintýralegan sólarhring bróður síns Arnar Þórs Viðarssonar í uppgjöri Stöð 2 Sport á leik Íslands og Belgíu í gær. 15. október 2020 12:11 Þorgrímur sagður hafa brotið sóttvarnareglur Þorgrímur Þráinsson er sagður hafa brotið sóttvarnareglur þegar hann gekk inn á Laugardalsvöllinn eftir leikinn gegn Rúmeníu og faðmaði mann og annan. 15. október 2020 07:49 Umfjöllun: Ísland - Belgía 1-2 | Fín frammistaða en Ísland er fallið Ísland leitar enn að sínu fyrsta stigi í Þjóðadeildinni í fótbolta en stóð sig vel gegn besta landsliði heims, Belgíu, í 2-1 tapi á Laugardalsvelli í kvöld. 14. október 2020 21:10 Ungverjar sóttu sögulegan sigur til Serbíu Leikið var víðar en í Reykjavík í Þjóðadeild Evrópu í kvöld og meðal annars voru Ungverjar, verðandi andstæðingar Íslands í umspili fyrir EM, í eldlínunni. 11. október 2020 21:01 Umfjöllun: Ísland - Danmörk 0-3 | Allt gengur á afturfótunum í Þjóðadeild og gegn Dönum Ísland hefur tapað öllum sínum leikjum í Þjóðadeildinni frá upphafi og aldrei unnið Danmörku í knattspyrnu karla. Sú er staðan enn eftir 3-0 sigur Dana á Laugardalsvelli í kvöld. 11. október 2020 20:34 Jóhann Berg: Leikformið ekki upp á marga fiska Jóhann Berg Guðmundsson sagði spilamennsku landsliðsins gegn Rúmenum hafa verið frábæra. Liðið hefði átt að nýta tækifæri sín betur og skora fleiri mörk. 8. október 2020 21:37 Umfjöllun: Ísland - Rúmenía 2-1 | Gylfi kom Íslandi skrefi nær þriðja stórmótinu í röð Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk Íslands í 2-1 sigri á Rúmeníu í umspili um sæti á EM á Laugardalsvellinum í kvöld. 8. október 2020 23:00 Mest lesið Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti EM í dag: Fimm mínútna martröð Körfubolti Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Íslenski boltinn „Þessi sigur nærir meira en margir aðrir“ Sport Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Enski boltinn Fleiri fréttir Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Real Madrid áfram á sigurbraut Aron Einar meiddur en Brynjólfur hleypur í skarðið Hákon skoraði í stórsigri Uppgjörið: Twente - Breiðablik 2-0 | Blikar á leið í Evrópubikarinn Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Ísak skoraði en var á bekknum þegar liðið missti frá sér sigurinn Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Langþráður leikur Bryndísar Örnu Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Sjá meira
Það verður seint sagt að landsliðsþjálfarar íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, þeir Erik Hamrén og Freyr Alexandersson, hafi ekki gefið leikmönnum tækifæri í leikjum Íslands að undanförnu. Alls hafa 29 leikmenn tekið þátt í leikjunum fjórum í Þjóðadeildinni. Ef leiknum gegn Rúmeníu er bætt við þá er um 30 leikmenn að ræða. Jóhann Berg Guðmundsson hóf þann leik en hann hefur lítið geta verið með liðinu undanfarið vegna meiðsla. Þorkell Gunnar Sigubjörnsson á íþróttadeild RÚV tók upprunalega saman. Birkir Bjarnason og Guðlaugur Victor Pálsson eru einu tveir leikmennirnir sem hafa leikið alla leikina fimm. Hafa þeir verið í byrjunarliði liðsins í öll skipti, ýmist saman á miðjunni eða þá Birkir á miðsvæðinu og Guðlaugur Victor í hægri bakverði. Guðlaugur Victor í leiknum gegn Rúmeníu á dögunum en hann spilaði ansi vel í þessum landsleikjaglugga.vísir/vilhelm Íslenska landsliðið hefur nú leikið fjóra leiki síðan í september. Í Þjóðdeildinni höfum við mætt Englandi, Danmörku og Belgíu tvívegis. Rúmenar voru svo slegnir út í leiknum mikilvæga í umspili um sæti á Evrópumótinu sem fram fer næsta sumar. Ekki nóg með að hafa gefið fjölda leikmanna tækifæri þá hefur Ísland notað mismunandi leikkerfi í leikjunum. Ásamt því að spila hefðbundið 4-4-2 hefur Ísland einnig leikið 4-4-1-1 sem er nokkuð svipað eins og gefur að kynna. Hamrén kom svo nær öllum á óvart er íslenska liðið hóf leikinn gegn Belgíu á Laugardalsvelli í 5-3-2 uppstillingu. Segja má að mesta rótið hafi verið á stöðu markvarðar. Hannes Þór Halldórsson stóð milli stanganna í fyrsta leiknum gegn Englandi. Vegna sóttvarnaástæða fór Hannes Þór ekki með til Belgíu og því fékk Ögmundur Kristinsson tækifæri. Hannes var svo aftur kominn á sinn stað í leikjunum gegn Rúmeníu og Danmörku. Rúnar Alex Rúnarsson lék svo í marki Íslands er Belgar heimsóttu Laugardalsvöll. Hér að neðan má sjá hóp þeirra 30 leikmanna sem hafa spilað fyrir Íslands hönd undanfarnar sex vikur eða svo. Það verða því ljóst að Hamrén þarf að senda nokkur svekkjandi skilaboð á þá leikmenn sem fá ekki boð í næsta landsliðsverkefni. Ísland mætir þar Ungverjalandi í úrslitaleik um sæti á EM sumarið 2021 ásamt því að spila gegn Englandi á Wembley og Danmörku á Parken. Ísland mætir Ungverjalandi þann 12. nóvember, Danmörku þann 15. og að lokum Englandi 18. nóvember. Leikmennirnir 30 sem hafa spilað síðustu fimm leiki Íslands Albert Guðmundsson, framherji / vængmaður (4) Alfreð Finnbogason, framherji (2) Andri Fannar Baldursson, miðjumaður (1) Ari Freyr Skúlason, bakvörður (2) Arnór Ingvi Traustason, vængmaður (4) Arnór Sigurðsson, vængmaður (2) Aron Einar Gunnarsson, miðjumaður (2) Birkir Bjarnason, miðjumaður / vængmaður (5) Birkir Már Sævarsson, bakvörður (1) Emil Hallfreðsson, miðjumaður (2) Guðlaugur Victor Pálsson, miðjumaður / bakvörður (5) Gylfi Þór Sigurðsson, miðjumaður (2) Hannes Þór Halldórsson, markvörður (3) Hjörtur Hermannsson, miðvörður / bakvörður (3) Hólmar Örn Eyjólfsson, miðvörður (3) Hólmbert Aron Friðjónsson, framherji (2) Hörður Björgvin Magnússon, miðvörður / bakvörður (4) Jóhann Berg Guðmundsson, vængmaður (1) Jón Dagur Þorsteinsson, vængmaður (2) Jón Daði Böðvarsson, framherji (4) Jón Guðni Fjóluson, miðvörður (1) Kolbeinn Sigþórsson, framherji (2) Kári Árnason, miðvörður (2) Mikael Neville Anderson, vængmaður (2) Ragnar Sigurðsson, miðvörður (2) Rúnar Alex Rúnarsson, markvörður (1) Rúnar Már Sigurjónsson, miðjumaður (3) Sverrir Ingi Ingason, miðvörður (4) Viðar Örn Kjartansson, framherji (1) Ögmundur Kristinsson, markvörður (1)
Albert Guðmundsson, framherji / vængmaður (4) Alfreð Finnbogason, framherji (2) Andri Fannar Baldursson, miðjumaður (1) Ari Freyr Skúlason, bakvörður (2) Arnór Ingvi Traustason, vængmaður (4) Arnór Sigurðsson, vængmaður (2) Aron Einar Gunnarsson, miðjumaður (2) Birkir Bjarnason, miðjumaður / vængmaður (5) Birkir Már Sævarsson, bakvörður (1) Emil Hallfreðsson, miðjumaður (2) Guðlaugur Victor Pálsson, miðjumaður / bakvörður (5) Gylfi Þór Sigurðsson, miðjumaður (2) Hannes Þór Halldórsson, markvörður (3) Hjörtur Hermannsson, miðvörður / bakvörður (3) Hólmar Örn Eyjólfsson, miðvörður (3) Hólmbert Aron Friðjónsson, framherji (2) Hörður Björgvin Magnússon, miðvörður / bakvörður (4) Jóhann Berg Guðmundsson, vængmaður (1) Jón Dagur Þorsteinsson, vængmaður (2) Jón Daði Böðvarsson, framherji (4) Jón Guðni Fjóluson, miðvörður (1) Kolbeinn Sigþórsson, framherji (2) Kári Árnason, miðvörður (2) Mikael Neville Anderson, vængmaður (2) Ragnar Sigurðsson, miðvörður (2) Rúnar Alex Rúnarsson, markvörður (1) Rúnar Már Sigurjónsson, miðjumaður (3) Sverrir Ingi Ingason, miðvörður (4) Viðar Örn Kjartansson, framherji (1) Ögmundur Kristinsson, markvörður (1)
Fótbolti Þjóðadeild UEFA EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Allt í blóma hjá Ungverjum eftir sögulega þynnku Ungverjar hafa farið í gegnum rússíbanareið frá því að þeir mættu Íslendingum á EM 2016. Liðin mætast í úrslitaleik um sæti á EM, í Búdapest 12. nóvember. 15. október 2020 13:30 „Þetta hefur verið áhugaverður sólarhringur hjá honum“ Davíð Þór Viðarsson fór yfir ævintýralegan sólarhring bróður síns Arnar Þórs Viðarssonar í uppgjöri Stöð 2 Sport á leik Íslands og Belgíu í gær. 15. október 2020 12:11 Þorgrímur sagður hafa brotið sóttvarnareglur Þorgrímur Þráinsson er sagður hafa brotið sóttvarnareglur þegar hann gekk inn á Laugardalsvöllinn eftir leikinn gegn Rúmeníu og faðmaði mann og annan. 15. október 2020 07:49 Umfjöllun: Ísland - Belgía 1-2 | Fín frammistaða en Ísland er fallið Ísland leitar enn að sínu fyrsta stigi í Þjóðadeildinni í fótbolta en stóð sig vel gegn besta landsliði heims, Belgíu, í 2-1 tapi á Laugardalsvelli í kvöld. 14. október 2020 21:10 Ungverjar sóttu sögulegan sigur til Serbíu Leikið var víðar en í Reykjavík í Þjóðadeild Evrópu í kvöld og meðal annars voru Ungverjar, verðandi andstæðingar Íslands í umspili fyrir EM, í eldlínunni. 11. október 2020 21:01 Umfjöllun: Ísland - Danmörk 0-3 | Allt gengur á afturfótunum í Þjóðadeild og gegn Dönum Ísland hefur tapað öllum sínum leikjum í Þjóðadeildinni frá upphafi og aldrei unnið Danmörku í knattspyrnu karla. Sú er staðan enn eftir 3-0 sigur Dana á Laugardalsvelli í kvöld. 11. október 2020 20:34 Jóhann Berg: Leikformið ekki upp á marga fiska Jóhann Berg Guðmundsson sagði spilamennsku landsliðsins gegn Rúmenum hafa verið frábæra. Liðið hefði átt að nýta tækifæri sín betur og skora fleiri mörk. 8. október 2020 21:37 Umfjöllun: Ísland - Rúmenía 2-1 | Gylfi kom Íslandi skrefi nær þriðja stórmótinu í röð Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk Íslands í 2-1 sigri á Rúmeníu í umspili um sæti á EM á Laugardalsvellinum í kvöld. 8. október 2020 23:00 Mest lesið Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti EM í dag: Fimm mínútna martröð Körfubolti Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Íslenski boltinn „Þessi sigur nærir meira en margir aðrir“ Sport Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Enski boltinn Fleiri fréttir Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Real Madrid áfram á sigurbraut Aron Einar meiddur en Brynjólfur hleypur í skarðið Hákon skoraði í stórsigri Uppgjörið: Twente - Breiðablik 2-0 | Blikar á leið í Evrópubikarinn Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Ísak skoraði en var á bekknum þegar liðið missti frá sér sigurinn Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Langþráður leikur Bryndísar Örnu Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Sjá meira
Allt í blóma hjá Ungverjum eftir sögulega þynnku Ungverjar hafa farið í gegnum rússíbanareið frá því að þeir mættu Íslendingum á EM 2016. Liðin mætast í úrslitaleik um sæti á EM, í Búdapest 12. nóvember. 15. október 2020 13:30
„Þetta hefur verið áhugaverður sólarhringur hjá honum“ Davíð Þór Viðarsson fór yfir ævintýralegan sólarhring bróður síns Arnar Þórs Viðarssonar í uppgjöri Stöð 2 Sport á leik Íslands og Belgíu í gær. 15. október 2020 12:11
Þorgrímur sagður hafa brotið sóttvarnareglur Þorgrímur Þráinsson er sagður hafa brotið sóttvarnareglur þegar hann gekk inn á Laugardalsvöllinn eftir leikinn gegn Rúmeníu og faðmaði mann og annan. 15. október 2020 07:49
Umfjöllun: Ísland - Belgía 1-2 | Fín frammistaða en Ísland er fallið Ísland leitar enn að sínu fyrsta stigi í Þjóðadeildinni í fótbolta en stóð sig vel gegn besta landsliði heims, Belgíu, í 2-1 tapi á Laugardalsvelli í kvöld. 14. október 2020 21:10
Ungverjar sóttu sögulegan sigur til Serbíu Leikið var víðar en í Reykjavík í Þjóðadeild Evrópu í kvöld og meðal annars voru Ungverjar, verðandi andstæðingar Íslands í umspili fyrir EM, í eldlínunni. 11. október 2020 21:01
Umfjöllun: Ísland - Danmörk 0-3 | Allt gengur á afturfótunum í Þjóðadeild og gegn Dönum Ísland hefur tapað öllum sínum leikjum í Þjóðadeildinni frá upphafi og aldrei unnið Danmörku í knattspyrnu karla. Sú er staðan enn eftir 3-0 sigur Dana á Laugardalsvelli í kvöld. 11. október 2020 20:34
Jóhann Berg: Leikformið ekki upp á marga fiska Jóhann Berg Guðmundsson sagði spilamennsku landsliðsins gegn Rúmenum hafa verið frábæra. Liðið hefði átt að nýta tækifæri sín betur og skora fleiri mörk. 8. október 2020 21:37
Umfjöllun: Ísland - Rúmenía 2-1 | Gylfi kom Íslandi skrefi nær þriðja stórmótinu í röð Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk Íslands í 2-1 sigri á Rúmeníu í umspili um sæti á EM á Laugardalsvellinum í kvöld. 8. október 2020 23:00