Smit í hópi heilsugæslustarfsmanna í Garðabæ Vésteinn Örn Pétursson skrifar 15. október 2020 18:47 Kórónuveirusmit er komið upp í starfsmannahópi heilsugæslunnar í Garðabæ. Heilsugæslustöðin mun vegna þessa þurfa að draga verulega úr starfsemi sinni næstu vikuna. Þetta kom fram í máli Sigríðar Dóru Magnúsdóttur, framkvæmdastjóra lækninga hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, í beinni útsendingu í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Sigríður Dóra sagði þrátt fyrir þetta að ekki hafi komið upp smit í starfi Heilsugæslunnar, það er að segja, ekki hafi komið upp smit milli skjólstæðinga Heilsugæslunnar og starfsfólks hennar. „En okkar fólk getur smitast annars staðar og við höfum lent í því. Síðast í gærkvöldi kom upp smit í einum starfshóp á einni heilsugæslustöð sem þurfti verulega að draga úr starfseminni,“ sagði Sigríður Dóra og átti þar við heilsugæslustöðina í Garðabæ. Þá sagði Sigríður Dóra að fjöldi verkefna væri nú á borði Heilsugæslunnar. „Við erum að reka Suðurlandsbrautina þar sem sýni eru tekin allan daginn. Nú er komið haust, núna eru komnar pestir og nú erum við farin að bólusetja við inflúensu. Þar leggjum við áherslu á tímabókanir í Heilsuveru. Forgangshóparnir eiga að koma núna í flensubólusetningu. Það gengur mjög hratt og vel, við reynum að útsetja engan.“ Eins sagði hún að Heilsugæslunni veitti ekki af auknum mannafla. „Það er mikið álag og okkur vantar fleira fólk til starfa.“ Heilbrigðismál Garðabær Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Lágkúra og della að mati ráðherra Innlent Fleiri fréttir Beðið eftir krufningsskýrslu Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ „Held að þau átti sig ekki á því hvað þetta skiptir okkur miklu máli“ Læknanemar fái víst launahækkun Prófessor segir málþófið komið út fyrir öll mörk Bundið slitlag að fossinum Dynjanda í næsta mánuði Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Sjá meira
Kórónuveirusmit er komið upp í starfsmannahópi heilsugæslunnar í Garðabæ. Heilsugæslustöðin mun vegna þessa þurfa að draga verulega úr starfsemi sinni næstu vikuna. Þetta kom fram í máli Sigríðar Dóru Magnúsdóttur, framkvæmdastjóra lækninga hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, í beinni útsendingu í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Sigríður Dóra sagði þrátt fyrir þetta að ekki hafi komið upp smit í starfi Heilsugæslunnar, það er að segja, ekki hafi komið upp smit milli skjólstæðinga Heilsugæslunnar og starfsfólks hennar. „En okkar fólk getur smitast annars staðar og við höfum lent í því. Síðast í gærkvöldi kom upp smit í einum starfshóp á einni heilsugæslustöð sem þurfti verulega að draga úr starfseminni,“ sagði Sigríður Dóra og átti þar við heilsugæslustöðina í Garðabæ. Þá sagði Sigríður Dóra að fjöldi verkefna væri nú á borði Heilsugæslunnar. „Við erum að reka Suðurlandsbrautina þar sem sýni eru tekin allan daginn. Nú er komið haust, núna eru komnar pestir og nú erum við farin að bólusetja við inflúensu. Þar leggjum við áherslu á tímabókanir í Heilsuveru. Forgangshóparnir eiga að koma núna í flensubólusetningu. Það gengur mjög hratt og vel, við reynum að útsetja engan.“ Eins sagði hún að Heilsugæslunni veitti ekki af auknum mannafla. „Það er mikið álag og okkur vantar fleira fólk til starfa.“
Heilbrigðismál Garðabær Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Lágkúra og della að mati ráðherra Innlent Fleiri fréttir Beðið eftir krufningsskýrslu Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ „Held að þau átti sig ekki á því hvað þetta skiptir okkur miklu máli“ Læknanemar fái víst launahækkun Prófessor segir málþófið komið út fyrir öll mörk Bundið slitlag að fossinum Dynjanda í næsta mánuði Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Sjá meira