Anníe Mist: Ég er tilbúin að þjást Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. október 2020 09:01 Anníe Mist Þórisdóttir er að keyra sig í gang á æfingum þessa dagana og það kostar mikla orku og mikinn vilja. Instagram/@anniethorisdottir Anníe Mist Þórisdóttir segist aldrei hafa verið nærri því að hætta í miðri æfingu og í gær. Hún er hins vegar tilbúin að leggja ýmislegt á sig til að verða betri. Íslenska CrossFit stjarnan Anníe Mist Þórisdóttir er á fullri ferð á leið sinni aftur inn í CrossFit íþróttina og á þeirri vegferð þarf hún að komast yfir marga hjalla. Anníe Mist sagði frá einum slíkum hjalla í sögu sinni á Instagram í gær en þá greindi hún frá mjög erfiðari æfingu sem tók virkilega á. „Ég var að klára hjólaæfingu morgunsins. Þið afsakið hárið mitt en ég lá á gólfinu og var að vorkenna sjálfri mér,“ sagði Anníe Mist Þórisdóttir kósveitt og greinilega nýbúin með æfinguna. Anníe Mist Þórisdóttir ræðir hér málin við fylgjendur sínar eftir þessa mjög svo erfiðu æfingu.Instagram/@anniethorisdottir „Ég hef aldrei komist nær því að gefast upp í miðri æfingu síðan ég fæddi barnið,“ sagði Anníe Mist „Þegar hlutirnir verða svona erfiðir þá verður þú að einbeita þér að því að þú veist þá að þú sért að verða betri. Ég hugsaði um það og hægði á mér í fimm sekúndur en jó svo hraðann aftur,“ sagði Anníe Mist. „Ég ákvað að ég væri tilbúin að þjást af því að ég vil verða betri,“ sagði Anníe Mist og deildi æfingunni sem má sjá hér fyrir neðan. Hún skoraði á fylgjendur sína að prufa þessa æfingu. Instagram/@anniethorisdottir CrossFit Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Fleiri fréttir Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Sjá meira
Anníe Mist Þórisdóttir segist aldrei hafa verið nærri því að hætta í miðri æfingu og í gær. Hún er hins vegar tilbúin að leggja ýmislegt á sig til að verða betri. Íslenska CrossFit stjarnan Anníe Mist Þórisdóttir er á fullri ferð á leið sinni aftur inn í CrossFit íþróttina og á þeirri vegferð þarf hún að komast yfir marga hjalla. Anníe Mist sagði frá einum slíkum hjalla í sögu sinni á Instagram í gær en þá greindi hún frá mjög erfiðari æfingu sem tók virkilega á. „Ég var að klára hjólaæfingu morgunsins. Þið afsakið hárið mitt en ég lá á gólfinu og var að vorkenna sjálfri mér,“ sagði Anníe Mist Þórisdóttir kósveitt og greinilega nýbúin með æfinguna. Anníe Mist Þórisdóttir ræðir hér málin við fylgjendur sínar eftir þessa mjög svo erfiðu æfingu.Instagram/@anniethorisdottir „Ég hef aldrei komist nær því að gefast upp í miðri æfingu síðan ég fæddi barnið,“ sagði Anníe Mist „Þegar hlutirnir verða svona erfiðir þá verður þú að einbeita þér að því að þú veist þá að þú sért að verða betri. Ég hugsaði um það og hægði á mér í fimm sekúndur en jó svo hraðann aftur,“ sagði Anníe Mist. „Ég ákvað að ég væri tilbúin að þjást af því að ég vil verða betri,“ sagði Anníe Mist og deildi æfingunni sem má sjá hér fyrir neðan. Hún skoraði á fylgjendur sína að prufa þessa æfingu. Instagram/@anniethorisdottir
CrossFit Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Fleiri fréttir Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Sjá meira