Hefja framkvæmdir við ný gatnamót Borgartúns og Snorrabrautar Sylvía Hall skrifar 8. október 2020 20:21 Eftir framkvæmdirnar verður ekki lengur beygja við enda Borgartúns. Reykjavíkurborg Verktakinn Hellulist ehf. mun koma sér fyrir við enda Borgartúns á morgun, 9. október, þar sem framkvæmdir hefjast við ný gatnamót Borgartúns og Snorrabrautar. Um er að ræða fyrsta skrefið í stærri breytingum á gatnakerfi Snorrabrautar, Borgartúns og Bríetartúns frá Sæbraut að Hverfisgötu við Hlemm. Áætlað er að framkvæmdum við þennan áfanga ljúki í desember á þessu ári en á meðan þeim stendur verður Borgartúni tímabundið breytt í botnlangagötu milli kínverska sendiráðsins og húss Eflingar. Þegar framkvæmdum lýkur verður ekki lengur beygja á Borgartúninu heldur verður það framlengt út að Snorrabraut. Í fyrsta áfanga verður opnað fyrir hægri beygjur en göngu- og hjólaleiðir verða einnig endurbættar, að því er fram kemur á vef Reykjavíkurborgar. Hér má sjá fyrirhugaðar framkvæmdir.Reykjavíkurborg Í síðari áfanga verður opnað í gegnum miðeyju Snorrabrautar fyrir vinstri beygju úr Borgartúni. Gatnamótin verða ljósastýrð og samstillt við nærliggjandi gatnamót. „Verkið felst í að grafa og fylla í götu og gangstéttar, grafa og fylla vegna fráveitu- hitaveitu-, háspennu- og götulýsingarlagna, leggja fráveitu-, hitaveitu- og götuljósalagnir, grafa fyrir og leggja ídráttarrör vegna umferðarljósa ásamt tengibrunnum, reisa ljósastólpa, malbika, leggja staðsteyptan kantstein, leggja hellur og ganga frá hliðarsvæðum. Að endingu verður svo gengið frá yfirborði,“ segir á vef Reykjavíkurborgar um framkvæmdirnar. Samgöngur Reykjavík Skipulag Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Fleiri fréttir Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Sjá meira
Verktakinn Hellulist ehf. mun koma sér fyrir við enda Borgartúns á morgun, 9. október, þar sem framkvæmdir hefjast við ný gatnamót Borgartúns og Snorrabrautar. Um er að ræða fyrsta skrefið í stærri breytingum á gatnakerfi Snorrabrautar, Borgartúns og Bríetartúns frá Sæbraut að Hverfisgötu við Hlemm. Áætlað er að framkvæmdum við þennan áfanga ljúki í desember á þessu ári en á meðan þeim stendur verður Borgartúni tímabundið breytt í botnlangagötu milli kínverska sendiráðsins og húss Eflingar. Þegar framkvæmdum lýkur verður ekki lengur beygja á Borgartúninu heldur verður það framlengt út að Snorrabraut. Í fyrsta áfanga verður opnað fyrir hægri beygjur en göngu- og hjólaleiðir verða einnig endurbættar, að því er fram kemur á vef Reykjavíkurborgar. Hér má sjá fyrirhugaðar framkvæmdir.Reykjavíkurborg Í síðari áfanga verður opnað í gegnum miðeyju Snorrabrautar fyrir vinstri beygju úr Borgartúni. Gatnamótin verða ljósastýrð og samstillt við nærliggjandi gatnamót. „Verkið felst í að grafa og fylla í götu og gangstéttar, grafa og fylla vegna fráveitu- hitaveitu-, háspennu- og götulýsingarlagna, leggja fráveitu-, hitaveitu- og götuljósalagnir, grafa fyrir og leggja ídráttarrör vegna umferðarljósa ásamt tengibrunnum, reisa ljósastólpa, malbika, leggja staðsteyptan kantstein, leggja hellur og ganga frá hliðarsvæðum. Að endingu verður svo gengið frá yfirborði,“ segir á vef Reykjavíkurborgar um framkvæmdirnar.
Samgöngur Reykjavík Skipulag Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Fleiri fréttir Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Sjá meira